Fréttablaðið - 04.05.2013, Blaðsíða 66
NÝJAR LÚXUSÍBÚÐIR
Í MIÐBÆ REYKJAVÍKUR
Lindargata 37 er í skuggahverfinu í Reykjavík. Í göngufæri við veitingahús, verslanir, kaffihús, listasöfn,
tónlistarhús, höfnina … en samt í rólegu umhverfi.
Fjölbreyttar íbúðir í ýmsum stærðar- og verðflokkum.
Ný bygging frá traustum aðilum sem byggja hús til framtíðar.
Tryggðu þér íbúðina sem hentar þér.
Framkvæmdaaðili:
Söluaðilar:
Sími: 588 9090 I www.eignamidlun.is Sími: 569 7000 I www.miklaborg.is Sími: 862 2001 I www.remax.is
Lindargata 37, 3. hæð, íbúð 0303, 3 herbergi,
íbúð 86,3 fm + geymsla 8,2 fm, samtals 94,5 fm.
Iðandi mannlíf, fjölbreytt umhverfi, menning og veitingahús, allt innan göngufæris í miðborg Reykjavíkur
Lindargata 37 er vandað og viðhaldslítið hús. Allar innréttingar og búnaður er sérvalinn,
innréttingar frá Axis, hreinlætistæki frá Tengi og Miele eldhústæki. Veglegar svalir með
möguleika á svalalokun. Granítborðplötur og gólfhiti í öllum herbergjum.
Sérstök hljóðeinangrun milli hæða.
Langar þig að búa hér?
Frekari upplýsingar má nálgast á:
www.mannverk.is