Fréttablaðið - 04.05.2013, Blaðsíða 61
| ATVINNA |
Starfatorg.is
Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna
Starf Stofnun Staður Nr. á vef
Lögfræðingur Fjármála- og efnahagsráðuneytið Reykjavík 201305/022
Hagfræðingur, viðskiptafræðingur Fjármála- og efnahagsráðuneytið Reykjavík 201305/021
Forstöðumaður viðskiptaþróunarsv. Ríkiskaup Reykjavík 201305/020
Móttökustjóri Heilbrigðisstofnun Suðurlands Selfoss 201305/019
Vélfræðingur LSH, rekstrarsvið Reykjavík 201305/017
Hjúkrunardeildarstjóri Hjartagáttar LSH, stjórn lyflækningasviðs Reykjavík 201305/016
Sérfræðilæknir í nýrnalækningum LSH, nýrnalækningar Reykjavík 201305/015
Geislafræðingur, hjúkrunarfr. LSH, geislameðferð krabbameina Reykjavík 201305/014
Sérhæfður starfsmaður LSH, dauðhreinsunardeild Reykjavík 201305/013
Kennarar Fjölbrautaskólinn við Ármúla Reykjavík 201305/012
Lögreglumenn Lögreglustjórinn á Vestfjörðum Ísafjörður 201305/011
Lektor í viðskiptafræði HÍ, viðskiptafræðideild Reykjavík 201305/010
Lektor í félagsfræði HÍ, félags- og mannvísindadeild Reykjavík 201305/009
Lektor í réttarsögu HÍ, lagadeild Reykjavík 201305/008
Sérfræðingar hlutastörf HÍ, menntavísindasvið Reykjavík 201305/007
Lögfræðingur Seðlabanki Íslands Reykjavík 201305/006
Hjúkrunarfræðingur Heilbrigðisstofnun Vesturlands Hvammstangi 201305/005
Sviðsstjóri Þjóðskrá Íslands Reykjavík 201305/004
Eftirlitsmaður Lyfjastofnun Reykjavík 201305/003
Kennarar og námsráðgjafi Framhaldssk. í A-Skaftafellssýslu Höfn 201305/002
Héraðsdómari Héraðsdómur Reykjavíkur Reykjavík 201305/001
Náms- og starfsráðgjafi Menntaskólinn á Egilsstöðum Egilsstaðir 201304/126
Hjúkrunarfræðingur Heilbrigðisstofnun Suðurlands Selfoss 201304/125
Framhaldsskólakennarar Kvennaskólinn í Reykjavík Reykjavík 201304/124
Seðlabanki Íslands er sjálfstæð stofnun í eigu íslenska ríkisins en lýtur sérstakri stjórn. Seðlabankinn
fer með stjórn peningamála á Íslandi og er meginmarkmið hennar stöðug leiki í verðlagsmálum. Seðla-
bankinn skal enn fremur sinna viðfangsefnum sem samrým ast hlutverki hans sem seðlabanka, svo sem
og við útlönd.
Laust starf hjá Seðlabanka Íslands
Helstu verkefni lögfræðinga á skrifstofu gjaldeyriseftirlits
-
-
spurnum og erindum er lúta að túlkun laga um gjaldeyris-
mál, samvinna við önnur svið Seðlabankans ásamt öðrum
innlenda og erlenda aðila og stofnanir.
Menntunar- og hæfniskröfur:
viðurkenndur er samkvæmt lögum um háskóla nr.
63/2006
Gjaldeyriseftirlit - lögfræðingur
Seðlabanki Íslands óskar eftir að ráða lögfræðing til starfa í gjaldeyriseftirliti bankans. Um er að ræða 100% starfshlutfall
með starfsstöð í Reykjavík.
Járnsmiður/málmiðnaðarmaður
Fyrirtækið Jsó ehf Járnsmiðja Óðins
Leitar að járnsmiðum, okkur vantar faglærða iðnaðarmenn í stálvirkjasmíði, vélvirkjun, rennismíði eða sambærilegu.
Skilyrði er að umsækjandi tali íslensku.
Starfið felst í fjölbreyttri nýsmíði og uppsetningum. Sjá heimasíðu fyrirtækisins www.jso.is.
Áhersla er lögð á frumkvæði, áreiðanleika, létta lund og þjónustulipurð auk sjálfstæðra vinnubragða og samstarfshæfni.
Kunnátta að lesa teikningar er mikilvæg.
Gengið verður frá ráðningu fljótlega. Allar umsóknir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál.
Umsókn sendist á jso@jso.is
Þjálfarar í sal óskast á
heilsuræktarstöð fyrir konur
Sumarafleysing annars vegar og framtíðarhlutastarf
hinsvegar. Mikilvægt að viðkomandi sé kvenmaður.
Reynsla og/eða einkaþjálfaranám kostur en ekki nauðsyn.
Áhugasamar sendi umsókn á netfangið curves@curves.is
Save the Children á Íslandi
Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg:
• Endurnýjun götulýsingar og veitukerfa
1. áfangi 2013 – Norðurmýri. Útboð nr. 13031.
Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod
Innkaupadeild
F.h. Umhverfis og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar er
óskað eftir umsóknum verktaka til þátttöku í væntan-
legum lokuðum útboðum og/eða verðfyrirspurnum vegna
endurbóta, viðhaldvinnu o.fl. í fasteignum borgarinnar á
eftirfarandi starfsviðum:
• Blikksmíði
• Múrverk
• Húsasmíði
• Innréttingar
• Pappalagnir
• Raflagnir
• Pípulagnir
• Járnsmíði
• Málun
• Niðurrif
• Garðyrkja
• Dúkalögn
• Steypusögun
• Jarðvinna
• Stíflulosun
• Þrif
Nánari upplýsingar er að finna á reykjavik.is/utbod
Innkaupadeild
VIÐHALD OG
ENDURBÆTUR HÚSA
LAUGARDAGUR 4. maí 2013 19