Fréttablaðið - 04.05.2013, Blaðsíða 51
www.tskoli.is
Kennarar óskast
Tækniskólinn auglýsir eftir metnaðarfullum kennurum í eftirfarandi stöður
Byggingatækniskólinn
Ein staða í tækniteiknun
Við leitum að byggingafræðingi með góða þekkingu og reynslu af
Revit- og AutoCad-forritum og með þekkingu á BIM.
Nánari upplýsingar veitir Guðmundur Hreinsson, skólastjóri
Byggingatækniskólans, í síma og í tölvupósti, ghr@tskoli.is.
Hársnyrtiskólinn
Hálf/ein staða í faggreinum í hársnyrtingu
Meistararéttindi í hársnyrtingu.
Nánari upplýsingar veitir Ragnheiður Bjarnadóttir, skólastjóri
Hársnyrtiskólans, í síma og í tölvupósti, rab@tskoli.is.
Hönnunar- og handverksskólinn
Ein staða í faggreinum á hönnunarbraut
Menntun í hönnun eða arkitektúr.
Ein staða á fataiðnbraut
Meistararéttindi í klæðskurði og/eða kjólasaum.
Nánari upplýsingar veitir Sigríður Ágústsdóttir, skólastjóri Hönnunar-
og handverksskólans, í síma og í tölvupósti, sa@tskoli.is.
Raftækniskólinn
Tvær stöður í faggreinum rafiðna
Menntun í iðn- eða tæknifræði í rafiðngreinum ásamt
meistararéttindum.
Nánari upplýsingar veitir Valdemar G. Valdemarsson, skólastjóri
Raftækniskólans, í síma og í tölvupósti, vgv@tskoli.is.
Upplýsingatækniskólinn
Ein staða í grafískri miðlun
Sérhæfing í umbroti, hefðbundnu sem og rafbókaumbroti.
Ein staða í grunnnámi upplýsinga- og fjölmiðlagreina
Sérhæfing í fjölmiðlun og hönnun.
Þrjár stöður á tölvubraut
Sérhæfing annars vegar í kerfisfræði og hins vegar í forritun.
Nánari upplýsingar veitir Bjargey Gígja Gísladóttir, skólastjóri
Upplýsingatækniskólans, í síma og í tölvupósti,
bgg@tskoli.is.
Véltækniskólinn
Tvær stöður í faggreinum vélstjórnar
Óskað er eftir véltækni- eða vélaverkfræðingi
og vélfræðingi með starfsreynslu.
Ein staða í rennismíði
Meistararéttindi í rennismíði, æskilegt að viðkomandi sé
einnig með vélstjórnarréttindi.
Nánari upplýsingar veitir Egill Guðmundsson, skólastjóri
Véltækniskólans, í síma og í tölvupósti, egud@tskoli.is.
Tæknimenntaskólinn
Ein staða í stærðfræði
Menntun í stærðfræði og reynsla af kennslu í efri áföngum stærðfræði
á framhaldsskólastigi.
Hálf staða í eðlis- og efnafræði
Menntun í efnafræði/eðlisfræði og reynsla af kennslu á
framhaldsskólastigi.
Nánari upplýsingar veitir Kolbrún Kolbeinsdóttir, skólastjóri
Tæknimenntaskólans, í síma og í tölvupósti, kk@tskoli.is.
Margmiðlunarskólinn
Stöður í faggreinum margmiðlunar
Við leitum að kennurum með sérþekkingu á hreyfimyndagerð, eftirvinnslu,
Adobe Master Collection, handrita- og kvikmyndagerð, Autodesk Maya
og Nuke.
Einnig leitum við að kennara með sérþekkingu á leikjaforritun í Unity,
javascript, Flash, html og html5, css og css3, jQuery, hljóðvinnslu
(ProTools), Adobe Master Collection og kvikmyndagerð.
Nánari upplýsingar veitir Ari Knörr, verkefnastjóri Margmiðlunarskólans,
í síma og í tölvupósti, ariknorr@tskoli.is.
Í allar stöður er leitað að kennurum með kennsluréttindi og
kennslureynslu. Launakjör eru samkvæmt stofnanasamningi
Tækniskólans og KÍ.
Umsóknarfrestur er til . maí. Allar umsóknir sendist á bg@tskoli.is.