Fréttablaðið - 04.05.2013, Blaðsíða 86
4. maí 2013 LAUGARDAGUR| HELGIN | 42
KROSSGÁTA
VEGLEG VERÐLAUN
LAUSNARORÐ
Ef orðunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist náttúrulegt fyrirbæri sem flestir
Íslendingar hafa fundið fyrir. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 8. maí næstkomandi á
krossgata@frettabladid.is merkt „ 4 maí“.
Vikulega er dregið er úr innsendum
lausnarorðum og fær vinningshafi
eintak af bókinni Tröllakirkja eftir
Ólaf Gunnarsson frá Forlaginu.
Vinningshafi síðustu viku var
Guðbjörg Svava Sigurz.
Hafnarfirði
Lausnarorð síðustu viku var
G U L L F I S K A M I N N I
V E R M E N N S H Ó B H E
A I P E Á Ö L D U R H Ú S I N
R I S L Í T I L L A R Ý Á S N
M A S S A U M R Á Ð A R É T T
I Ð R A K V E I S A N U K Á E
N Æ U G T D I M M V I Ð R I Ð
N Á K O M N I R S N A A N
J E U K Y N J A D Ö N S U M
S K A P S M U N I R B D D N
A O E N Ó M Y R K I A G
S P Ý T U N N I P R Ó B S A
Í T D N J A R Ð A R V Ö T T U R
S T Ó L P A N N A U A L A F
A O L R A G M E N N S K U N A
B L O K K E R A Ð L Ð Ý R H
I I A A M A S O N B E
Á S T R Í K I M S L K I T L A R
T Ó H M Ö R S U G U R Ö R
F A T A B Ú Ð R Ú A U M S N Ú A
R Ð S S K A R T S Ö M K R
LÁRÉTT
1 Hyski skáli, eða skemma? (7)
8 Hvíla köst fyrir fangbrögð (5)
11 Klettsklettur við Nevuósa lenti í Lenín um hríð (10)
12 Ekkert nema djöfulgangur og áhugaleysi (7)
13 Taugasnið er hefðbundið bragð í prjónaskap
(12)
14 Slöngusmurning er vinsæl meðal kuklara (9)
15 Pansaraorrusta, sú er Fáfnisbani sveik (10)
17 Prímus mótor og helsta mál heimsveldis (11)
18 Gjörsamlega gróðurlaust segir kóngur (6)
19 Lækkað a er öðru betra en eitrað þó (6)
21 Er hin minni en festingin? (8)
23 Tuðum í tittum (6)
25 Það sem herrann heimti var hræðsla við sig (8)
26 Snara snoðaða (6)
29 Afturelding boðar sólarhringshækkun (6)
31 Bylta byrðar sýnir vigt við slátrun (9)
32 Suðar kjaftur við Þrándheim (7)
34 Rætin reyta hafnir (6)
35 Gaula sein, ringluð og allslaus (9)
38 Hef kastað upp fjöður þótt skrollandi sé (7)
39 Geymi grá hvar amboð flysjar fjöl (6)
40 Tekst varkárum að vera væginn? (9)
41 Stilltur átta ára trítill skrökvar meira (6)
42 Pípur að innan koma frá hjartanu (6)
43 Þrábið vegna þjáninga (5)
44 Mallar agn fyrir ófáan (9)
45 Tætti skelin vafinn? (8)
LÓÐRÉTT
1 Satt, tapað er ruglið ekki ef hvorugur fær
sigur (9)
2 Þá varð hvíld fyrir siglingatæki (8)
3 Illræmdir fjárfestar vilja að þú eldir illa
þokkaða fugla (14)
4 Ætli leikir og kúnst fari út um þúfur? (8)
5 Mun fljót grípa smá og friðsamleg? (10)
6 Veiðimaður ræður úrslitum eftir jafntefli
(11)
7 Borgarasýning er undanfari breytinga í
hverfinu (11)
8 Sá freki hefur sína eigin klíku (6)
9 Upp með okkur strákur, upp á efstu hæð
(12)
10 Hálkuglæpur kvarnast úr glasi (8)
16 Yfir Ísland hafin á blómalægðarbungu (15)
20 Kref kant um þolinmóða línu (6)
22 Regluverk er stjaksetning fyrir skrifblinda
(11)
24 Lífseigt leikrit, Fjalakötturinn (11)
25 Yfirborðskennd ráða í túlkun prinsippa (10)
27 Duglegur við slagsmál og gærur (5)
28 Þetta er lagið sívinsæla; „Skjögrar í hús“ (9)
30 Sægur frjókorna berst af túnum (9)
33 Frá fylgihnöttum og fúlmennum (7)
36 Sníkjudýr með fyrsta flokks bífur (6)
37 Ögn nálgast þófa í rangri röð, segja með-
limir (6)
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10
11
12
13
14
15 16
17
18
19 20 21
22 23 24
25 26 27
28 29 30
31
32 33 34
35 36 37
38 39
40
41 42
43
44 45
Fáðu þér áskrift | 512 5100 | stod2.is | Verslanir Vodafone | Verslanir og þjónustuver Símans 800 7000
FLAUTAÐ TIL LEIKS!
PEPSI DEILDIN HEFUR ALDREI VERIÐ STERKARI FYLGSTU MEÐ Á STÖÐ 2 SPORT
Þá er loksins komið að því. Fyrsta umferðin í Pepsi deildinni hefst á
sunnudag og verður spennandi að sjá hvernig liðin koma undan vetri.
Fylgstu með frá byrjun í leiftrandi háskerpu!
Sunnud. kl. 16:45 Víkingur Ó.–Fram
Mánud. kl. 19:00 KR–Stjarnan
Mánud. kl. 22:00 Pepsimörkin