Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.04.2014, Qupperneq 88

Fréttablaðið - 12.04.2014, Qupperneq 88
KYNNING − AUGLÝSINGPáskar LAUGARDAGUR 12. APRÍL 20146 Í stærri eggin þarf um það bil 300 g af súkkulaði en 150 g í minni eggin. Þægilegast og fljótlegast er að nota súkkulaðihjúp en hjúpinn þarf bara að hita og hella svo í mótin. Ég notaði hjúp frá Nóa Síríusi. Ef notað er venjulegt súkkulaði þarf að tempra það og nota hita- mæli til að fylgjast með. Þá skal bræða ¾ af súkkulaðinu yfir vatns- baði upp í 42 gráður. Taka súkk- ulaðið þá af vatnsbaðinu og bæta þeim ¼ sem eftir er út í. Þá lækk- ar hitastigið niður í 32 gráður. Með þessari aðferð á eggið að verða gljá- andi og fallegt. Stóru mótin skal fylla að ⅓. Velta mótinu svo til og frá en gott er að standa úti ef það er hægt, þá gengur það hraðar. Þegar súkkulaðið hætt- ir að renna til er gott að setja það í frysti í 15 til 20 mínútur. Litlu mótin má fylla alveg. Sniðugt er að blanda lakkrísk- urli í súkkulaðið en þá er gott að setja minna en ⅓ í mótið. Velta því svo til og kæla og setja svo aðra um- ferð af súkkulaði, blönduðu lakkr- ískurlinu. Til að festa skeljarnar saman er bráðnu súkkulaði smurt á jaðrana og skeljarnar svo lagðar saman meðan þær eru enn í mótinu. Áður er sniðugt að setja nammi og máls- hátt í aðra skelina. Sett inn í frysti í 15 mínútur. Eggið losað úr mótinu og kantarnir snyrtir með hníf. Gott er að vera í bómullarhönsk- um við að handleika eggið svo að ekki komi fingraför. Fóturinn er steyptur á sama hátt og eggið og eggið svo að lokum fest á fótinn með bráðnu súkkulaði. Við skreyttum eggin með topp- um úr blöndu úr 1 msk. af „mar- engs powder“, 2 msk. af volgu vatn og 1¼ bolla af f lórsykri sem hrært er saman, skipt í skálar og litað með matarlit. Sprautað á plötu og þarf að harðna í tvo tíma. Mótin og fleira skraut fékk ég í Allt í köku. Páskaungana fékk ég í Blómavali. Skemmtilegt skraut er víða að finna í verslunum. Ungarnir fengust í Blómaval. Kantarnir snyrtir með hníf. Emilía Myrra heldur traustum höndum um eggið á meðan. Súkkulaðieggjagerð fyrir fjölskylduna Eva Rún Michelsen steypti sjálf páskaeggin í ár og fékk við það aðstoð frá frænkum sínum, Áróru Ísabellu og Emilíu Myrru. Eva heldur úti bloggsíðunni Kökudagbókin.com og segir alla fjölskylduna geta sameinast í páskaeggja- gerðinni. Hún gefur hér góð ráð. Súkkulaði er dreift á kantinn og aðeins út á mótið áður en hinn helmingurinn leggst ofan á. Gaman er að setja nammi og jafnvel málshátt í aðra skelina, áður en lokað er. Stærri mótin eru fyllt að ⅓ og mótinu svo velt og snúið þar til súkkulaðið hættir að renna. Minni mótin eru alveg fyllt. Skrautið bjuggu þær til úr blöndu af flórsykri, „marengs powder“ og vatni sem þær lituðu með matarlit. Páskaeggjasteypa er tilvalin fjölskylduskemmtun á páskum. Eva Rún fékk aðstoð frá frænkum sínum, Áróru Ísabellu og Emilíu Myrru. 2 1 3 Að lokum er eggið fest á fótinn með bráðnu súkkulaði. 4 5 6 7 Prófaðu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.