Fréttablaðið


Fréttablaðið - 09.08.2014, Qupperneq 24

Fréttablaðið - 09.08.2014, Qupperneq 24
9. ágúst 2014 LAUGARDAGUR| HELGIN | 24 ÞRIÐJUDAG R Kalkúnsbringa og skinka MÁNUDAG R Sterkur ítalskur MIÐVIKUDAG R Pizzabátur FIMMTUDAG R Skinkubátur G ild ir ei ng ön gu fy rir 6 to m m u bá t. G ild ir ek ki m eð ö ðr um ti lb oð um e ða a fs la tt ar kj ör um . BÁTUR DAGSINS Subway kynnir bát dagsins. 7 mismunandi bátar alla daga vikunnar, allan ágúst á 549 kr. ar heldur meira bara þekkingar- leysi og svo auðvitað þessi ægilega forvitni, að fá að vita hvernig hann varð til. Maður fær stundum alveg nóg af henni.“ Hilmar: „Þeir sem hafa fordóma eða einhverja andúð fara strax í stellingar: Ha? Tvær mæður? Bíddu, er það ekki líffræðilega ómögulegt? Og eru þar með að gengisfella hug- takið foreldri. Þegar ég tók við for- mennsku í samtökunum ’78 fór ég í viðtal við DV þar sem ég kom inn á þetta og þar var mikið kommenterað um að þetta væri nú eitthvað skrítið og þyrfti að útskýra betur. Ég við- urkenni að stundum pirrast maður en ég hef ákveðið að setja sjálfan mig í það hlutverk að fræða frekar en pirr ast, það er bara þegar þetta verður persónulegt sem maður verð- ur þreyttur á þessu. Einhver Face- book-vinkona mín sem ég þekki varla nokkuð vatt sér til dæmis að mér úti á götu og spurði hvernig við hefðum gert þetta. Þessi fram- hleypni getur orðið alveg ótrúleg.“ Sigga: „Algengustu viðbrögðin eru samt: Vá, hvað hann er ríkur!“ Fjölskyldur eru alls konar Hilmar er alþjóðafulltrúi hjá Reykjavíkurborg og formaður Sam- takanna ’78 og Sigga Birna er fjöl- skyldu- og leiklistarmeðferðarfræð- ingur og kennari að mennt, kennir leiklist við Hagaskóla, er ráðgjafi hjá Samtökunum ´78 og sjálfstætt starfandi meðferðarfræðingur. Faye er ensk og þær Sigga Birna eiga heimili bæði á Íslandi og Eng- landi auk þess að dveljast öll sumur á Grikklandi þar sem Faye sinnir ferðaþjónustu. Kári Valur á því í raun fjögur heimili í þremur lönd- um og er orðinn ansi ferðavanur því hann hefur farið fjórtán sinn- um í flug á sinni fimmtán mán- aða ævi. Foreldrar hans segjast enda vera miklar flökkukindur og sammála um að tilkoma hans eigi ekki að breyta neinu um það. Sigga: „Það skýrist auðvitað að hluta til af því að önnur móðir hans er erlend og hann á stóra fjölskyldu á Eng- landi líka. Svo er samfélagið sem við búum í á Grikklandi eins og ein stór fjölskylda. Auk þess á hann fjöl- skyldumeðlimi og ættingja út um allt Ísland, bæði blóðskylda og ekki skylda. Fjölskylda er nefnilega ekk- ert endilega bara þeir sem eru blóð- skyldir, það er misskilningur.“ Hilmar: „Aðalatriðið er auðvi- tað að barnið fái ást og umhyggju. Fjölskyldumynstur er algjört auka- atriði.“ Sigga: „Það er ekki til nein rétt tegund af fjölskyldu. Fólk sem vinn- ur í skólakerfinu þekkir það að vera með tíu börn og engin tvö eiga eins fjölskyldu.“ Ekki sjálfstæðismaður! Í allri þeirri umræðu sem átt hefur sér stað um ættleiðingar sam- kynhneigðra hefur oft verið velt upp þeirri spurningu hvort sam- kynhneigð sé genetísk. Hilmar og Sigga Birna eru sammála um að sú umræða sé orðin ansi þreytt, enda sé ekkert sem bendi til þess að börn sem eiga eða alast upp hjá samkyn- hneigðum foreldrum séu frekar samkynhneigð en önnur börn.“ Hilmar: „Þessi umræða er mjög viðkvæm, aðallega vegna þess að hún er notuð af mörgum til að sanna tilvistarrétt sinn. En mér persónu- lega finnst þetta frekar óáhugaverð umræða og þessi spurning ekki GLEÐI OG GAMAN Það er aldrei lognmolla í kringum fjörkálfinn Kára Val, foreldrunum til óblandinnar ánægju. FRÉTTBLAÐIÐ/DANÍEL Sigga: „Ég hef eiginlega meiri áhyggjur af því að hann verði sjálfstæðis- maður!“ Hilmar: „Minn stærsti ótti í þessu sambandi er að hann verði fótboltamaður.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.