Fréttablaðið - 09.08.2014, Side 41

Fréttablaðið - 09.08.2014, Side 41
LAUGARDAGUR 9. ÁGÚST 2014 Kynningarblað Joe & the juice, Græni hlekkurinn, uppskriftir og góð ráð. Joe & the juice rekur tvo vin-sæla djúsbari hérlendis sem bjóða upp á fjölbreytt úrval af ferskum og hollum söfum, mjól k u r h r i s t i n g u m , k a f f i- drykkjum og heilsusamlegum samlokum. Síðar í ágúst verður þriðji staðurinn opnaður í glæsi- legu húsnæði World Class í Laug- um en sá staður verður stærri en djúsbarirnir í Smáralind og Kringlunni. Anna Fríða hjá Joe & the juice segir aðaláhersl- una vera á ferskt og hollt hráefni og að allir réttir séu búnir til á staðnum fyrir framan viðskipta- vininn. „Allir safarnir okkar eru gerðir úr ferskum ávöxtum og grænmeti sem blandað er saman á ólíka vegu svo ólíkar bragð- samsetningar og víta mínin njóti sín. Við leggjum mikið upp úr ferskleika og þess vegna eru safarnir út búnir á staðnum þegar viðskipta- vinurinn pantar.“ Fyrsti Joe & the juice-staður- inn var opnaður í Kaupmanna- höfn árið 2002 og hefur allt- af verið lögð áhersla á að bjóða viðskiptavinum upp á holl- an og næringarríkan skyndi- bita. Í dag rekur keðjan yfir 50 staði víðs vegar í Evrópu og vex hratt að sögn Önnu. „Íslend- ingar hafa tekið okkur vel enda bjóðum við í senn upp á hollan og góðan skyndibita og hraða og góða þjónustu í fallegu um- hverfi. Við opnum kl. 10 í Kringl- unni og kl. 11 í Smáralind og erum gríðarlega vinsæll kostur í hádeginu fyrir fólk á öllum aldri en ekki síður sem síðdegissnarl eða kvöldmatur. Nýi staðurinn í World Class verður með rýmri afgreiðslutíma og er til dæmis opnaður fyrr á morgnana.“ Létt og góð stemning Boðið er upp á tæp- lega 20 safa með ý m s u m br a gð - tegundum. „Yngra fólkið er mjög hrif- ið af drykkjum eins og Iron Man sem er sætur en fullorðna fólkið, sem hugsar meira um heilsu og næringu, fer í drykki sem inni- halda grænmeti eins og Joe’s Green Kiss, Veggie Focus og Go Away Doc.“ Það er vinsælt að fá sér ljúffenga samloku með saf- anum en Joe & the juice býður upp á úrval af hollum og góðum samlokum. „Það er sama hugs- unin á bak við þær og saf- ana. Samlokurnar eru gerð- ar á staðnum þegar þær eru pantaðar og byggjast að stærstum hluta á nýju og fersku hráefni.“ Það er ekki bara á djús- börum sem viðsk iptavin- ir hafa notið góðra veitinga frá Joe & the juice. Fyrirtækið býður upp á „uppskotsbar“ sem skýtur upp á ýmsum viðburðum á vegum fyrirtækja og stofnana. „Það hefur verið mikið að gera hjá okkur við að skipuleggja ýmsa við- burði, stóra og smáa. Þá mætum við á staðinn með ljúffengar samlokur, djúsa og leggjum mikla áherslu á létta og góða stemningu. Í náinni framtíð stefnum við líka á að vera sýnilegri á úti- og bæjarhátíðum á nýjum veitingabíl þannig að sem flestir geti notið góðra veit inga frá okkur.“ Allar upplýsingar um safa Joe & the juice má finna á www.joe- andthejuice.is og á Fa- cebook og Instagram. Ljúffengir safar og frábær stemning Á einu ári hefur Joe & the juice stimplað sig rækilega inn sem vinsæll djúsbar sem selur úrval af ferskum söfum og heilsusamlegum samlokum. Í dag er Joe & the juice í Kringlunni og Smáralind en bráðlega verður nýr staður opnaður í World Class í Laugum. Joe & the juice eru í Kringlunni og Smáralind. Hröð og góð þjónusta í björtu og fallegu umhverfi. Safarnir byggja á fersku og hollu hráefni. Ljúffeng sam- loka og hollur safi er frábær blanda. SAFAR OG ÞEYTINGAR
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.