Fréttablaðið


Fréttablaðið - 09.08.2014, Qupperneq 46

Fréttablaðið - 09.08.2014, Qupperneq 46
sími: 511 1144 Hótel Klettur óskar eftir starfskrafti í móttöku. Um er að ræða næturvinnu og er vinnutíminn frá 19.30-7.30. Hæfniskröfur Hæfni í samskiptum Stundvísi Samviskusemi Rík þjónustulund Góð íslensku og enskukunnátta – kostur að kunna fleiri tungumál Góð tölvukunnátta Umsóknarfrestur til 17. ágúst 2014 og þarf viðkomandi að geta hafið störf strax. Umsóknir sendist á sigurdur@hotelklettur.is Ert þú nátthrafn með ríka þjónustulund? Óskum eftir hjúkrunarfræðingi til starfa á séhæfða endur- hæfðingargeðdeild Kleppi. Starfshlutfall er 80-100% og veitist starfið eftir samkomulagi. Sérhæfð endurhæfingargeðdeild er 10 rúma legudeild sem sinnir meðferð á alvarlega geðsjúkum og fjölskyldum þeirra. Stór hluti sjúklinganna er ungmenni á aldrinum 18-30 ára. Flestir eru greindir með geðrofssjúkdóm og fíknivanda. Markmið endurhæfingar er að endurhæfa skjólstæðingana aftur út í samfélagið. Mikil uppbygging hefur átt sér stað á deildinni undanfarið ár í teymisvinnu, meðferðarstarfi, fjölskyldustuðningi og verklagsferlum. Næsta vetur verður tilraunaverkefni á deildinni í aðferðum orkustjórnunar fyrir starfsfólk og haldið verður áfram að útfæra markvissan fjölskyldustuðning á deildinni. Helstu verkefni og ábyrgð Hjúkrunarfræðingurinn ákveður, skipuleggur og veitir hjúkrunarmeðferð í samráði við skjólstæðinga og ber ábyrgð á meðferð samkvæmt starfslýsingu. Hæfnikröfur » Íslenskt hjúkrunarleyfi » Faglegur metnaður og farmúrskarandi samskiptahæfni skilyrði » Reynsla af geðhjúkrun er æskileg en ekki skilyrði » Áhugi á geðhjúkrun og meðferðarstarfi skilyrði Umhyggja • Fagmennska • Öryggi • Framþróun Laun samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Nánari upplýsingar » Umsóknarfrestur er til og með 25. ágúst 2014. » Starfshlutfall er 80 - 100%, og veitist starfið eftir samkomulagi. » Upplýsingar veita Eydís Kr Sveinbjarnardóttir, deildarstjóri, eydissve@landspitali.is, sími 543 4219 og Sigríður Edda Hafberg, mannauðsráðgjafi, shafberg@landspitali.is, sími 543 4453. SÉRHÆFÐ ENDURHÆFINGARGEÐDEILD Hjúkrunarfræðingur NÝ TÆKIFÆRI HJÁ ORKUVEITU REYKJAVÍKUR Orkuveita Reykjavíkur óskar eftir því að ráða sérfræðing í reikningshaldi á fjármálasviði og mannauðssérfræðing hjá Starfsmannamálum. Sérfræðingur í reikningshaldi Fjármálasvið Orkuveitu Reykjavíkur leitar að sérfræðingi í reikningshaldi á uppgjörssviði. Starfssvið og helstu verkefni: • Samstæðuuppgjör • Verkefni við utanumhald og afstemmingar innri sölu • Ýmis verkefni við utanumhald, skýrslugerð og skráningar í eignakerfi • Skýrslugerð og greiningar við uppgjör • Kennsla og leiðsögn til starfsmanna • Gerð leiðbeininga og gæðaskjala • Umsjón með gerð afstemminga Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólapróf í endurskoðun og reikningsskilum eða sambærileg menntun • Reynsla af uppgjörsvinnu er skilyrði, t.d. 3 – 5 ára starfsreynsla frá endurskoðunarskrifstofu • Góð þekking á virðisaukaskattslögum er æskileg • Góð almenn tölvukunnátta • Frumkvæði í starfi og sjálfstæði Mannauðssérfræðingur Starfsmannamál Orkuveitu Reykjavíkur leita að mannauðssérfræðingi til að vinna að ráðningar- og fræðslumálum. Starfssvið og helstu verkefni: • Umsjón með ráðningum og móttöku nýrra starfsmanna • Ábyrgð á innleiðingu og viðhaldi rafrænnar fræðslu og þátttaka í að móta fræðsluefni • Upplýsingagjöf og viðhald á innri síðu Starfsmannamála • Þátttaka í ýmsum verkefnum Starfsmannamála Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi, nám í mannauðsstjórnun eða sambærileg menntun æskileg • Reynsla af ráðningum • Góð almenn tölvukunnátta • Hæfni til tjáningar í ræðu og riti • Frumkvæði, fagleg vinnubrögð og kraftur til að hrinda verkefnum í framkvæmd ÍS L E N S K A /S IA .I S /O R K 6 94 25 0 8/ 14 HAGSÝNI - FRAMSÝNI - HEIÐARLEIKI Orkuveitan er fjölbreyttur og lifandi vinnustaður fólks með mikla þekkingu. Fyrirtækið leitast við að vera í fremstu röð hvað snertir öryggi, vinnuumhverfi og möguleika starfsfólks til að samræma vinnu og fjölskylduábyrgð eins og kostur er. Sóst er eftir starfsmönnum sem eru jákvæðir, sjálfstæðir í vinnubrögðum, með góða samstarfshæfni og mikla þjónustulund. Við hvetjum jafnt konur sem karla til að sækja um. Umsókn þarf að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningar- bréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar ásamt rökstuðningi um hæfni viðkomandi í starfið. Sótt er um á: https://starf.or.is Umsjón með úrvinnslu umsókna hefur Sólrún Kristjánsdóttir, starfsmannastjóri Orkuveitu Reykjavíkur, sem veitir nánari upplýsingar á: starf@or.is Umsóknarfrestur er til og með 25. ágúst 2014. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Orkuveita Reykjavíkur hlaut jafnréttisviðurkenningu Jafnréttisráðs árin 2002 og 2013. | ATVINNA | 9. ágúst 2014 LAUGARDAGUR4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.