Fréttablaðið - 09.08.2014, Síða 48

Fréttablaðið - 09.08.2014, Síða 48
Lausar stöður á Leikskólanum Sólvöllum Leikskólinn Sólvellir er tveggja deilda leikskóli með um 60 nemendur frá eins til sex ára. Skólinn starfar eftir viðurkenndum hugmyndum og kenningum í uppeldis- fræði. Unnið er með lífsleikniefni og ferlimöppur eru fyrir hvern nemanda. Leikskólastjóri Leikskólastjóri ber fag- og rekstrarlega ábyrgð á starfi skólans. Leitað er að einstaklingi sem hefur skýra sýn í skólamálum og er reiðubúinn að leita nýrra leiða í skóla- starfi. Menntunar- og hæfniskröfur: • Leikskólakennaramenntun og kennslureynsla er skilyrði • Framhaldsmenntun á sviði stjórnunar er æskileg • Frumkvæði, metnaður, skipulagshæfni og leiðtogahæfileikar • Hæfni í mannlegum samskiptum Nánari upplýsingar veitir Sigurlaug R. Sævarsdóttir, skrifstofustjóri, í síma 430 8500 eða með því að senda fyrirspurnir á sigurlaug@grundarfjordur.is. Umsóknir sendist á framangreint netfang. Umsóknum um starfið skal fylgja greinargott yfirlit yfir menntun, fyrri störf, ábendingar um meðmælendur og annað það sem umsækjandi telur máli skipta. Umsóknarfrestur er til 17. ágúst nk. Leikskólakennari Leikskólakennari vinnur að uppeldi og menntun barna undir stjórn deildarstjóra samkvæmt starfslýsingu. Menntunar- og hæfniskröfur: • Leikskólakennaramenntun eða önnur uppeldismenntun • Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum er æskileg • Hæfni í mannlegum samskiptum og frumkvæði í starfi • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands. Nánari upplýsingar veitir Matthildur S. Guðmundsdóttir, leikskólastjóri, í síma 438 6645 eða með því að senda fyrirspurnir á matthildur@gfb.is. Sótt er um starfið á vefsíðu Grundarfjarðarbæjar, www.grundarfjordur.is Umsóknarfrestur er til 17. ágúst nk. Prentmet er framsækin prentsmiðja með höfuðstöðvar að Lynghálsi 1 í Reykjavík og útibú á Akranesi og Selfossi Starfið er aðallega fólgið í símsvörun,móttöku viðskiptavina og reikningagerð. Prentmet býður upp á hágæða prentun þar sem hraði, gæði og persónuleg þjónusta fara vel saman í framleiðslunni. Lögð er rík áhersla á að starfsfólki líði vel á vinnustað. Við mat á umsóknum verður tekið sérstakt tillit til reynslu og þekkingar umsækjenda. Óskað er eftir stundvísum og reglusömum aðila með framúrskarandi þjónustulund. Nánari upplýsingar um starfið veitir framkvæmdastjóri mannauðsmála, s. 85 60 601, netfang: ingasteina@prentmet.is. Atvinnuumsókn er á www.prentmet.is. Umsóknarfrestur er til 22. ágúst. Ritari óskast í 50% framtíðarstarf Prentmet, Lynghálsi 1 í Reykjavík óskar eftir ritara til framtíðarstarfa í 50% starf frá 13:00 -17:00. Laus framtíðarstörf hja KFC Við óskum eftir að ráða brosmilt og þjónustulundað afgreiðslufólk, 18 ára og eldra, í fullt starf í vaktavinnu (2-2-3). Vinnutíminn er 10–22. Þjónusta við viðskiptavini, þrif, undirbúningur og frágangur á staðnum. » Íslenskumælandi » Stundvísi » Geti tekið tilsögn og farið að fyrirmælum » Geta til að vinna undir álagi » Með reynslu af afgreiðslustörfum » Glaðlyndi og liðleiki í samskiptum Starfssvio)-: Haefniskro“fur: Afgreio)-slufolk PIPA PIPA RR \\ TBW TBBW A W A SÍA SÍA 11414418 418 82 8 82 Starfssvio)-: Haefniskro“fur: Skemmtileg störf í góðu starfsumhverfi með hressu samstarfsfólki þar sem nákvæm vinnubrögð eru höfð að leiðarljósi. Æskilegt að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. Starfskjör okkar endurspegla ábyrgð og árangur í starfi. Áhugasamir senda umsókn með mynd til mannauðsstjóra KFC á netfangið barbara@kfc.is fyrir 25. ágúst. FAXAFENI GRAFARHOLTI SUNDAGÖRÐUM HAFNARFIRÐI KÓPAVOGI MOSFELLSBÆ REYKJANESBÆ SELFOSSI KFC.IS Við leitum að skipulögðum og framtakssömum einstaklingum í fullt starf í vaktavinnu (2-2-3). Starfsreynsla úr sambærilegu umhverfi æskileg. Aðeins 24 ára og eldri koma til greina. Tvö stöðugildi í boði. Vaktstjóri er umsjónarmaður á vakt og ber ábyrgð á þjónustu, gæðum, uppgjöri, undirbúningi, frágangi o.fl. » Íslenskumælandi » Skipulags- og leiðtogahæfileikar » Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum » Góð almenn tölvukunnátta » Reynsla af veitingaþjónustu æskileg Vaktstjorar ráðgjöf ráðningar rannsóknir Navision forritun Kerfisrekstur Java hugbúnaðarþróun .Net hugbúnaðarþróun Síðumúla 5 108 Reykjavík sími 511 1225 www.intellecta.is Sjá nánari upplýsingar á www.intellecta.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.