Fréttablaðið - 09.08.2014, Page 59

Fréttablaðið - 09.08.2014, Page 59
| ATVINNA | Rauði krossinn leitar eftir verkefnastjóra Rauði krossinn í Hafnarfirði og Garðabæ auglýsir eftir að ráða verkefnastjóra heimsókna- og hælismála. Um 80% starf er að ræða. Helstu verkefni fela í sér daglega umsjón heimsókna bæði til hælisleitenda og annarra hópa ásamt umsjón með félagsstarfi hælisleitenda. Auk þess veitir verkefnastjóri sjálfboðaliðum verkefnanna stuðning, hefur umsjón með fræðslu og þjálfun sjálfboðaliða ásamt kynningu á verkefnunum. Hæfniskröfur: Starfsstöð verkefnastjóra er í miðbæ Hafnarfjarðar á lítilli en líflegri skrifstofu en verkefnastjóri er einnig í samstarfi við aðra starfsmenn félagsins. Frekari upplýsingar um starfið gefur Áshildur Linnet í síma 561 1222 eða á netfanginu ashildur@redcross.is Umsóknarfrestur er til og með 17. ágúst. Umsóknum skal skilað í einu pdf skjali til Hildar Tryggvadóttur Flóvenz á netfangið hildur@ redcross.is - háskólapróf, æskilega úr hug- mennta- eða félagsvísindum - reynsla af verkefnastjórnun - þekking á starfsemi félagasamtaka og vinnu með sjálfboðaliðum kostur - gott vald á íslenskri og enskri tungu, önnur tungumálakunnátta kostur - góð tölvufærni - sjálfstæði og sveiganleiki í starfi Starfatorg.is Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna Starf Stofnun Staður Nr. á vef Umsjónarmaður Landhelgisgæsla Íslands Bolungarvík 201408/611 Náms- og starfsráðgjafi Fjölbrautaskóli Suðurlands Árborg 201408/610 Sérfræðingur Umhverfisstofnun Reykjavík 201408/609 Lífeindafræðingur á rannsóknadeild Sjúkrahúsið á Akureyri Akureyri 201408/608 Lögfræðingur Atvinnuvega- og nýsköpunarráðun. Reykjavík 201408/607 Hjúkrunarfræðingar Heilbrigðisstofnun Suðurlands Selfoss 201408/606 Hjúkrunarfræðingur Sjúkrahúsið á Akureyri Akureyri 201408/605 Starfsmaður í mötuneyti Ríkisskattstjóri Reykjavík 201408/604 Aðstoðardeildarstjóri LSH, Blóðlækningadeild Reykjavík 201408/603 Stuðningsfulltrúi Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ Mosfellsbær 201408/602 Hagfræðikennari Menntaskólinn við Sund Reykjavík 201408/601 Hjúkrunarfræðingur LSH, Lungnadeild Reykjavík 201408/600 Lyfjatæknir LSH, Sjúkrahúsapótek Reykjavík 201408/599 Sjúkraliðar & starfsfólk við umönnun Sólvangur, hjúkrunarheimili Hafnarfjörður 201408/598 Forritari Námsmatsstofnun Reykjavík 201408/597 Hjúkrunarfræðingur LSH, Sérhæfð endurhæfingargeðd. Reykjavík 201408/596 Iðjuþjálfi LSH, Barna og unglingageðdeild Reykjavík 201408/595 Verkefnisstjóri á skrifst. Hjúkrunarfr. HÍ, Heilbrigðisvísindasvið Reykjavík 201408/594 sími: 511 1144 LAUGARDAGUR 9. ágúst 2014 17
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.