Fréttablaðið - 09.08.2014, Side 61

Fréttablaðið - 09.08.2014, Side 61
| ATVINNA | NÚ ER AÐ HRÖKKVA EÐA STÖKKVA! Grunnskólinn á Þórshöfn auglýsir eftir skapandi og kraftmiklum kennurum. Á Þórshöfn er mikil uppbygging, góðar samgöngur eru til staðarins bæði í lofti og láði. Á staðnum er öll helsta þjónusta og næg atvinna. Lykilorð okkar í GÞ eru , og en þessi gildi leggjum við rækt við vinsemd, virðingvellíðan virkni og leitumst við að uppfylla. Starfsfólk skólans hefur sinnt fjölbreyttu þróunarstarfi á liðnum árum og leggur áherslu á virkni og hlutdeild allra í skólabragnum. Áherslan er í skólastarfinu er á fjölbreytta kennsluhætti, eflingu læsis, félagsfærni (ART) og samvinnu allra í skólanum, jafnt nemenda sem fullorðinna. Við óskum eftir umsjónarkennara í 1. og 2. árgangi sem er hluti af kennsluteymi 1. – 4. árgangs. Viðkomandi skal hafa kennsluréttindi í grunnskóla. Um er að ræða tímabundna ráðningu til eins árs. Grunnskólinn á Þórshöfn auglýsir eftir sérkennara. Viðkomandi skal hafa kennsluréttindi í grunnskóla og lokið námi í sérkennslufræðum. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst 2014 Áhugasamir hafi samband við skólastjóra, Ingveldi Eiríksdóttur ingveldur@thorshafnarskoli.is S: 8526264 Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 | Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900 Tölvutek er einn stærsti dreifingar- og söluaðili á tölvum og tölvubúnaði til einstaklinga og smærri fyrirtækja á Íslandi með verslanir, fyrirtækja- og þjónustusvið í Reykjavík og á Akureyri. Tölvutek er rótgróið fyrirtæki með yfir 60 þrautþjálfaða starfsmenn. Sterk staða Tölvutek var staðfest þriðja árið í röð þegar Tölvutek var valið eitt af sterkustu fyrirtækjum landsins með viðurkenningu frá Creditinfo en Tölvutek er á meðal 1% íslenskra fyrirtækja sem stóðst þær kröfur sem þurfti til að vera valið FRAMÚRSKARANDI FYRIRTÆKI 2011, 2012 og 2013. Við erum enn að stækka og okkur hlakkar til að fá þig í samheldinn og traustann hóp starfsmanna Tölvutek. EF ÞÚ VILT VERA HLUTI AF ÖFLUGUM HÓP STARFSMANNA Í STÆRSTU TÖLVUVERSLUN LANDSINS ÞÁ ER TÆKIFÆRIÐ NÚNA:) VILTU VINNA? Sendið tölvupóst á starf@tolvutek.is með ferilskrá • Góð laun í boði og fullur trúnaður VERSLUN SENDILL LAGER INNKAUP Sölumaður óskast í fullt starf við ráðgjöf og val á tölvubúnaði auk tilfallandi starfa í verslun. Víðtæk þekking á innviðum PC tölvubúnaðar skilyrði. Hress og heilsuhraustur einstaklingur með bílpróf óskast í hlutastarf frá 12-16 til að sendast með vörur til viðskiptavina fyrirtækjas- viðs. Skilyrði að vera ratvís á höfuðborgarsvæðinu. Öflugur starfskraftur óskast í fullt starf á lager og lagermóttöku en við leitum að heilsuhraus- tum, talnaglöggum og nákvæmum einstakling. Innkaupafulltrúi óskast í fullt starf við vörustjórnun, innskráningu og tilfallandi verkefni. Góð Excel kun- nátta og víðtæk þekking á PC tölvubúnaði skilyrði. RÆSTINGAR Við óskum eftir jákvæðum og duglegum einstaklingi í hlutastarf við ræstingar Vinsamlega sendið umsóknir til info@grillmarkadurinn.is LÆKJARGATA 2A | 101 REYKJAVÍK SÍMI 571 7777 | GRILLMARKADURINN.IS Gólflausnir Malland ehf. Lágmúla 7, Reykjavík, óskar eftir starfsmönnum í gólflagningarstörf. Um er að ræða framtíðarstörf. Boðið er upp á góða tekjumöguleika. Leitað er eftir hraustum einstaklingum eldri en 18 ára með bílpróf og hafa áhuga á mikilli vinnu. Umsækjendur skili inn umsóknum á kristinn@malland.is Gólflausnir Malland ehf. Lágmúla 7, Reykjavík are seeking for workers for industrial flooring installations. We are seeking for long term workers. Good salary for good workers. We are looking for healthy persons not younger than 18 years old. Please contact Kristinn at 564 55 33 or kristinn@malland.is. Gólflausnir Malland ehf. Lágmúla 7, Reykjavík zatrudni pracowników do instalowania podlóg przemyslowych i mieszkaniowych. Wiek min. 18lat. praca na pelny etat. Tylko powazne oferty. Kontakt: Kristinn, tel. 564 5533 – kristinn@malland.is www.malland.is/ Sími 564-5533 Lágmúla 7, Reykjavík SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi www.hagvangur.is Kaffitár leitar að kröftugum einstaklingi í söludeild okkar til að starfa sem sölu- og þjónustufulltrúi á fyrirtækjamarkaði. Hæfniskröfur: • Reynsla af sölumennsku • Hæfni og áhugi á mannlegum samskiptum • Áhugi fyrir kaffi • Góð almenn tölvukunnátta • Tæknilega þenkjandi • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð Helstu verkefni: • Viðhald og öflun nýrra viðskiptavina • Heimsóknir í fyrirtæki (sölu og þjónustuheimsóknir) • Áætlanagerð • Undirbúningur og eftirfylgni Umsækjendur eru beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Kaffitárs, www.kaffitar.is Umsóknarfrestur er til 22. ágúst. Frekari upplýsingar veitir Guðbjörg Ásbjörnsdóttir í s: 420 2703 Kaffitár framleiðir og selur einungis úrvalskaffi. Við leggjum áherslu á gæði og ferskleika. Við erum skemmtileg, alúðleg, umhverfisvæn, litaglöð og líka röff og töff. Við setjum fók í fyrirrúm og opnum hjarta okkar til að koma boðskap Kaffitárs til skila og tengjast viðskiptavinum okkar traustum böndum. Við kaupum kaffi án krókaleiða til að stuðla að því að við fáum besta kaffi sem völ er á og að bændurnir fái sanngjarnt verð fyrir vöru sína. Vilt þú leggja heiminn að vörum Íslendinga með Kaffitári? LAUGARDAGUR 9. ágúst 2014 19
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.