Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.2000, Blaðsíða 18

Læknablaðið - 15.01.2000, Blaðsíða 18
FRÆÐIGREINAR / OLDRUNARLÆKNINGAR aðar á bráðasjúkrahúsi og til að leggja mat á gæði lyfjameðferðar. Ekki er hægt að alhæfa um lyfjanotk- un aldraðra á íslandi út frá rannsókninni. Lyfjameð- ferð aldraðra er erfið og þarfnast stöðugs og reglu- bundins eftirlits og endurmats þannig að vel takist til. Hinn mikli líffræðilegi munur sem getur verið milli jafnaldra þegar háum aldri er náð, gerir það að verk- um að meðferðin verður alltaf að vera einstaklings- bundin. Þrátt fyrir að varkárni og íhaldssemi sé af hinu góða þarf samt að gæta þess að neita ekki sjúklingum um meðferð sem er til hagsbóta. Niðurstöður okkar ásamt þeim grófu gæðavísum sem við beitum benda til þess að gera megi betur í lyfjameðferð aldraðra sjúklinga, til dæmis með klín- ískum leiðbeiningum í heilsugæslu, hjá sérfræðingum á stofu og á sjúkrastofnunum. Nokkur dæmi um mælikvarða á bestu lyfjameðfeð fyrir aldraða Blóðþurrðarhjartasjúkdómur: Magnýl og betablokkandi lyf. Hjartabilun: ACE-hemjandi lyf. Gáttaflökt: Blóðþynning með warfaríni, þar sem ekki eru frábendingar. Beinvernd: D-vítamín og kalk, mögulega kvenhormón, kvenhormónalíki eða bisfosfónöt. Verkjameðferð: Forðast ber gigtarlyf, ef notuð, velja hagstætt lyf í stuttan tíma og þá með prótónupumpuhemjara. Kvíða- og svefnvandamál: Lyf með hæfilega stuttan helmingunartíma. Neuroleptica: Lágir skammtar, forðast andkólínvirkar aukaverkanir og utanstrýtueinkenni. Mögulega nota nýrri kynslóðir þessara lyfja. Þunglyndislyf: Forðast andkólínvirkar aukaverkanir þríhringlaga lyfja. Mögulega nota nýrri kynslóðir sérhæfðra serótónín endurupptökuhemjara. Þakkir Rannsókn þessi er studd að hluta af Vísindasjóði Sjúkrahúss Reykjavíkur. Erni Olafssyni er þökkuð aðstoð við tölfræðilega úrvinnslu. HEIMILDIR 1. Trunet P, Le Gall JR, Lhoste F, Regnier B, Saillard RE, Carlet J, et al. The role of iatrogenic disease in admission to intensive care. JAMA 1980; 244: 2617. 2. Sinnoff GD, Kohn D. Letter to the editor. J Am Geriatr Soc 1990; 38:722. 3. Medication for the elderly. A Report of the Royal College of Physicians. JR Coll Physicians Lond 1984; 18: 7-17. 4. Flaherty J. Commonly prescribed and over the counter medi- cations: causes of confusion. Clin Ger Med 1998; 14:101-27 5. Nolan L, O’Malley K. Prescribing for the elderly part 1. Sensi- tivity of the elderly patient to adverse drug reactions. J Am Geriatr Soc 1988; 36:142-9. 6. Tinetti ME , Speechley M, Ginter SF. Risk factors for for falls among elderly persons living in the community. N Engl J Med 1988; 17: 365-72. . 7. Cumming RG, Miller JP, Kelsey JL, Davis P, Arfken CL, Birge SJ, et al. Medications and multiple falls in elderly people: the St. Louis OASIS study. Age Ageing 1991; 20:455-61. 8. Koski K, Luukinen H, Laippala P, Kivela SL. Physiologic fac- tors and medications as predictors for falls in elderly people. Age Ageing 1996; 25: 29-38. 9. Lindsey CM, Tully MT, Paramsothy V, Tallis RC. Inappro- priate medication is a major cause of adverse drug reactions in elderly patients. Age Ageing 1992; 21: 294-300. 10. Grymonpre RE, Mitenko PA, Sitar DS, Aoki FY, Montgom- ery PR. Drug associated hospital admissions in older medical patients. J Am Geriatr Soc 1988; 36:1092-8. 11. Col N, Fanale JE, Kronholm P. The role of noncompliance and adverse drug reactions in hospitalization of the elderly. Arch Int Med 1990; 150:841-5. 12. Dahlof B, Lindholm LH, Hansson L, Schersten B, Ekbom T, Wester P-O. Morbidity and mortality in the Swedish Trial in Old Patients with hypertension. Lancet 1991; 338:1281-5. 13. The Systolic Hypertension in the Elderly Program (SHEP) Cooporative Research Group. Prevention of stroke by anti- hypertensive drug treatment in older patients with isolated systolic hypertension. JAMA 1991; 265: 3255. 14. Prince MJ, Bird AS,Blizard RA, Mann AH. Is the cognitive function of older patients affected by antihypertensive treatment? Br Med J 1996; 312: 801-8. 15. Smith SC Jr, Blair SN, Criqui MH, Fletcher GF, Fuster V, Gersh BJ, et al. Preventing heart attack and death in patients with coronary disease. Circulation 1995; 92: 2-4 16. Ridker PM, Manson JE, Gaziano JM, Buring JE, Hennekens CH. Low dose aspirin therapy for chronic stable angina. Ann IntMed 1991; 114: 835-9. 17. Antiplatelet Trialists Collaboration. Collaborative overview of randomised trials of antiplatelet therapy-I: prevention of death myocardial infarction and stroke by prolonged anti- platelet therapy in various categories of patients. Br Med J 1995;308:81-106. 18. Krumholz HM, Radford MJ, Wang Y, Chen J, Heiat A, Marc- iniak TA. National use and effectiveness of Beta blockers for the treatment of elderly patients after acute myocardial infarction. JAMA 1998; 280: 623-9. 19. Pfeffer MA, Braunwald E, Moye LA, Basta L, Brown EJ Jr, Cuddy TE, et al. Effect of captopril on mortality and morbi- dity in patients with left ventricular dysfunction after myocar- dial infarction. Results of the survival and ventricular enlarge- ment trial. The SAVE Investigators. N Engl J Med 1992; 327: 669-77. 20. Effect of enalapril on mortality and the development of heart failure in asymptomatic patients with reduced left ventricular ejection fractions. The SOLVD Investigators. N Engl J Med 1992; 327: 685-91. 21. Low dose cloxapine for the treatment of drug-induced psycho- sis in Parkinson's disease. The Parkinson Study Group. N Engl J Med 1999; 340:757-63. 22. Ray WA, Griffin MR, Downey W. Benzodiazepines of short and long elimination half life and risk of hip frakture. JAMA 1989; 262: 3303-7. 23. Valvanne J, Juva K, Erkinjuntti T, Tilvis R. Major Depression in the Elderly: A Population Study in Helsinki. Int Psychogeri- atrics 1996; 8:437-43. 24. Skoog I. Prevalence of psychotic, depressive and anxiety syn- dromes in demented and nondemented 85 year olds. Int J Ger Psych 1993; 8: 247-53. 25. NIH consensus conference. Diagnosis and treatment of de- pression in late life. JAMA 1992; 268:1018-24. 26. Montgomery SA. Efficacy and safety of the selective serotonin reuptake inhibitors in treating depression in elderly patients. Int Clin Pharmacol 1998; 13/SuppI. 5:49-52. 27. Griffin MR, Ray WA, Schaffner W. Nonsteroidal anti-inflam- matory drug use and death from peptic ulcer in elderly per- sons. Ann Int Med 1988; 109: 359-63. 28. Gurwitz JH, Avorn J, Ross-Degnan D, Lipsitz LA. Nonstero- idal anti-inflammatory drug-associated azotemia in the very old. JAMA 1990; 264: 471-5. 29. Pope JE, Andersson JJ, Felson DT. A meta-analysis of the ef- fect of nonsteroidal anti-inflammatory drug on blood pressure. Arch Int Med 1993; 153:477-84. 30. Forman WB. Opioid analgesic drugs in the elderly. Clin Geri- atr Med 1996; 12:489-500. 31. AGS panel. The management of chronic pain in older persons. J Am Geriatr Soc 1998; 46: 635-51. 32. Melton LJ, Chrischilles EA, Cooper C, Lane AW, Riggs BL. How many women have osteoporosis now? J Bone Miner Res 1995; 10:175-7. 33. Looker AC, Johnston CC Jr, Wahner HW. Prevalence of low femoral bone density in older US women from NHANES III. J Bone Miner Res 1995; 10:796-802. 34. Reid IR, Ames RW, Evans MC, Gamble GD, Sharpe SJ. Long term effects of calcium supplimentation on bone loss and frac- tures in postmenopausal women. Am J Med 1995; 98: 331-5. 35. Chapuy MC, Arlot ME, Duboeuf F, Brun J, Crouzet B, Am- aud S, et al. Vitamin D3 and calcium to prevent hip fractures in elderly women. N Engl J Med 1992; 327:1637-42. 36. Lieberman UA, Weiss SR, Broll J, Mine HW, Quan H, Bell NH, et al. Effect of oral alendronate on bone mineral density and the incidence of fractures in postmenopausal osteoporosis. N Engl J Med 1995; 333:1438-43. 16 Læknablaðið 2000/86
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.