Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.01.2000, Qupperneq 85

Læknablaðið - 15.01.2000, Qupperneq 85
Æ % Er biðln erfið? \ REMERON MIRTAZAPIN _ " Thc NnSSA SKJÓT LAUSN Á ÞUNGLYNDI Remeron • Mirtazapin þegar þörf er fyrir skjót áhrif Við notkun Remeron koma áhrifin skjótt í Ijós - strax eftir fyrstu vikuna.1 Einu aukaverkanirnar, sem greina má marktækt miðað við lyfleysu, eru munnþurrkur, svefn- höfgi, slen og aukin matarlyst/þyngd. Aukaverkanir svo sem klígja, minnkuð kynhvöt, þyngdartap og höfuðverkur hafa aðeins komið fram í klínískum rannsóknum í sama mæli og af lyfleysu.2 Remeron tekur sem sagt af hörku á þunglyndi en fer mildum höndum um sjúklinginn. REMERON (Organon, 950134) TÖFLUR; N 06 A X 11. Hver tafla inniheldur: Mirtazapinum INN 30 mg. Eiginleikar: Mirtazapín er alfa2 hemill með miðlæg presínaptísk áhrifsem auka noradrenvirk og serótónínvirk efni í miðtaugakerfi. Aukning sertónínvirks boðflutnings er aðallega vegna 5-HT1-viðtfekja þar sem 5-HT2- og 5-HT3-viðtæki blokkast af mirtazapíni. Ábendingar: Alvarlegt þunglyndi (major depression). Frábendingar: Ofnæmi fyrir mirtazapíni. Varúð: Fylgjast þarf grannt meö meðferðinni hjá sjúklingum með eftirtalda sjúkdóma: Flogaveiki eða vefrænar heilaskemmdir. Skerta lifrar-, eöa nýrnastarfsemi. Hjartasjúkdóma, svo sem leiðslutruflanir, hjartaöng oa nýlegt hjartadrep. Lágur blóðþrýstingur. Hætta skal meðferð ef guja kemur fram. Reynsla af notkun lyfsins hjá börnum er engin. Útskilnaður mirtazapíns getur minnkað hjá sjúklingum með skerta lifrar- eöa nýrnastarfsemi og þarf að hafa þetta í huga ef mirtazapín er gefiö slíkum sjúklingum. Eins og með önnur geðdeyfðarlyf skal gæta varúöar hjá sjúklingum með sykursýki, þvagteppu eða gláku. Sé langtíma lyfjameðferð skyndilega hætt geta komið fram fráhvarfseinkenni með ógleði og höfuðverk. Eldri sjúklingar eru oft næmari fyrir lyfinu, einkum meö tilliti til aukaverkana. Meðganga og brjóstagjöf: Lyfið á ekki að nota hjá þunguðum konum né konum með börn á brjósti. Athugið: Mirtazapín getur haft áhrif á viðbragðsflýti hjá hluta sjúklinga og ber að hafa það í huga við akstur bífreiða og stjórnun vélknúinna tækja. Aukaverkanir: Algengar: Almennar: Þreyta, sljóleiki, einkum fyrstu vikur meðferðar. Aukin matarlyst og þyngdaraukning. Sjaldgæfar: Lifur: Hækkuð lifrarenzým. Mjög sjaldgæfar: Almennar: Bjúgur með þyngdaraukningu. Blóð: Fækkun á ranulósýtum, kyrningahrap (agranulocytosis). Æðakerfi: töðubundinn Jágþýstingur. Miðtaugakerfi: Krampar, vöðvatitringur, oflæti. Húð: Útbrot. Milliverkanir: Remeron á hvorki að nota samtímis MAO-hemjandi lyfjum né fyrr en 2 vikum eftir töku slíkra lyfja. Remeron cjetur aukið áhrif lyfja af benzódíazepínflokki. Varast ber að neyta afengis samtímis töku lyfsins. Skammtastærðir handa fullorðnum: Töflurnar skal taka inn með nægjanlegum vökva. Þeim má skipta, en þær má ekki tyggja. Æskilegast er að taka lyfið inn fyrir svefn. Fullorðnir: Skammtastærðir eru einstaklingsbundnar. Venjulegur upphafsskammtur er 15 mg á dag. Oftast þarf að auka þann skammt til að ná æskilegum áhrifum. Venjulega liggur æskilegur skammtur á bilinu 15-45 mg/dag. Eldri sjúklingar: Sérstakrar varúðar skal gæta við að hækka skammta I hjá mjög öldruðum sjúklingum. Skammtastærðir handa börnum: Lyfið er ekki ætlað börnum. Pakkningar og verð í desember 1999: Töflur 30 mg: 30 stk. (þynnupakkning) - 5.786 kr.; 100 stk (þynnupakkning) - 16.657 kr. Afgreiðslutilhögun: Lyfið er' lyfseðilsskylt. Greiðslufyrirkomulag: B. Heimilt er að afgreiða 100 daga lyfjaskammt. Heimildir: 1. Brenner, James D. Adouble-blind comparison of Org. 3770, Amitriptyline and placebo in Major Depression. J.CIin.Psych. 56: 11, Nov.1995. 2. DJ Nutt. Efficacy of mirtazapine in clinically relevant subgroups of depressive patients. Depression and anxiety, vol. 7, suppl. 1,7-10 (1998). 3. Montgomery1 SA. Safety of mirtazapine; a review. Int. Clin. Psyk. Vol. 10, suppl- 4. Dec. 1995. Umboðs- og dreifingaraöili: Pharmaco hf., Hörgatún 2, Garðabæ Or^anon LÆKNADAGAR Skúli Ásgeirsson, Þórarinn Guðjónsson, Ingibjörg Guðmundsdóttir 16:50-17:10 Sértæk áhrif brjóstagjafar og barneigna á brjóstakrabbameinsáhættu hjá ungum konum: Laufey Tryggvadóttir, Hrafn Tulinius, Trausti Sigurvinsson, Jórunn E. Eyfjörð Þingsalur 2 Kl. 16:00-17:00 Læknaskop - Hypochondri hos medicinare: Rickard Fuchs, læknir og rithöfundur (talar á mjög auðskilinni sænsku) Fundarstjóri: Bjarni Jónasson mNSMH Kl. 17:00 Kokdillir í boði Glaxo Wellcome ehf. Laugardagur 22. janúar í fundarsal Krabbameinsfélags íslands, Skógarhlíð 8, 4. hæð Samhliða fundur Samtaka um krabbameinsrannsóknir á íslandi Kl. 09:30-11:30 Erindi frá líftæknifyrirtækjunum íslenskri erfðagreiningu og Urði Verðandi Skuld Fundarstjóri: Jakob Jóhannsson 09:30-10:30 Hlutverk og framlag Urðar Verðandi Skuldar í krabbameinsrannsóknum á íslandi: Dr. Bernarð Pálsson 10:30-11:30 Hlutverk og framlag íslenskrar erfðagreiningar í krabbameinsrannsóknum á íslandi: Dr. Kári Stefánsson 11:30-13:00 Veggspjaldakynning og hádegisverður Kl. 13:00-15:00 13:00-13:20 13:20-13:40 13:40-14:00 14:00-14:20 14:20-14:40 14:40-15:00 15:00-15:20 15:20 Önnur krabbamein og grunnrannsóknir Fundarstjóri: Jón Gunnlaugur Jónasson Hepatocellular carcinoma á íslandi 1984-1998: Brynja Ragnarsdóttir, Sigurður Ólafsson, Jón Gunnlaugur Jónasson Lymphomas of the gastrointestinal tract diagnosed in lceland 1983-1998: Torfi Höskuldsson, Jón Gunnlaugur Jónasson, Bjarni A. Agnarsson Comparison of a rare cervical carcinoma and two cutaneous tumors: Birgir Andri Briem, C.P. Crum Ávaxtaflugugenið Keki skráir fyrir himnupróteini sem er neikvæður stjórnandi EGF- viðtaka boðleiðarinnar: Laufey Þóra Ámundadóttir, Margrét Andrésdóttir, C. Ghiglione, P. Leder, N. Perrimon, K. Carraway lllrd Áhrif erfðaefnisóstöðugleika á æxlisvöxt. Stökkbreytingar í genum sem innihalda stuttar endurteknar raðir í æxlisgerðum tengdum HNPCC. Jónína Þ. Jóhannsdóttir, Jón G. Jónsson, Jón Þ. Bergþórsson, Laufey Þ. Ámundadóttir, Jónas Magnússon, Valgarður Egilsson, Sigurður Ingvarsson Eg^ próteinið úrfroskum veldur krabbameinsvexti: Þorkell Andrésson, Ingibjörg Gylfadóttir, Kári Stefánsson, J. Ruderman P53 stökkbreytingar og psa prótein tjáning í sjúkri og eðlilegri munnslímhúð: Helga M. Ögmundsdóttir, Hólmfríður Hilmarsdóttir, Álfheiður Ástvaldsdóttir, Jóhann Heiðar Jóhannsson, Peter Holbrook Ráðstefnu slitið Lyfja- og áhaldasýning Lyfja- og áhaldasýning er haldin í tengslum við Læknadaga á Hótel Loftleiðum miðvikudag, fimmtudag og föstudag frá kl. 09:00-16:00 og er hún opin öllum læknum. Eftirtaldir aðilar eiga þátt í sýningunni: A. Karlsson AstraZeneca Austurbakki Farmasía GlaxoWellcome Glóbus Lyfjaverslun íslands Omega Farma Pharmaco Delta ísfarm Thorarensen Lyf Læknablaðið 2000/86 75
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.