Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.11.2000, Side 57

Læknablaðið - 15.11.2000, Side 57
FRÆÐIGREINAR / DOKTORSVÖRN Nýr doktor í háls-, nef- og eyrnalækningum Konráð S. Konráðsson, háls-, nef- og eyrnalæknir, varði þann 11. nóvember 1999 doktorsritgerð sína við háls-, nef- og eyrnadeild Háskólasjúkrahússins í Lundi. Ritgerðin ber heitið Influence of middle ear pressure changes on labyrinthine hydrodynamics and hearing physiology eða Ahrif þrýstingsbreytinga í hljóðholi á vökvastreymi um völundarhús og eðliseiginleika heyrnar. Andmælandi var prófessor Dan Bagger-Sjöbeck. Enskt ágrip ritgerðarinnar fer hér á eftir. Results from experimental as well as clinical studies, are used to elucidate the effects of ambient pressure changes on cochlear hydrodynamics and function. The perilymph pressure changes and pressure release effects on the cochlear aqueduct and Eustachian tube in cats exposed to hypobaric pressure are elucidated. The focus is on the emergence of pressure gradients between the middle and inner ears, as well as their surroundings - the chamber and the cerebrospinal fluid compartment - and the potentially harmful effect on the labyrinth. The equilibration of labyrinthine pressure through the patent cochlear aqueduct and alternative pathways is demonstrated, as well as Key words: ear, rmddle ear, qle positive effect of the Eustachian tube cochlea, labyrinth, hearing, . pressure, cats, hwnan. equihbration of middle ear pressure. The design of the clinical studies originates from the experimental studies. The comparison of the electrophysiologica! and psychoacoustic results demostrates the effect of hypobaric pressure on cochlear hydrodynamics in patients with Meniere’s disease. The decisive effect of tympanic pressure on the labyrinthine pressure shown in the experimental studies is clinically verified. The efficiency of the pressure release pathways between the intracranial and cochlear fluids for these patients is analysed further with the Tympanic Membrane Displacement technique. A relation is found between the pressure release efficiency and the effect of hypobaric exposure for this group of patients with Meniere’s disease. The combined results from the experimental and clinical studies demonstrate the importance of tympanic overpressure and the effect on labyrinthine hydrodynamics. The immediate effects of tympanic pressure gradients on the otoacoustic emissions recorded in healthy individuals are elucidated in the last study. The results indicate an effect on cochlear function in addition to changes in tympanic sound conduction. The study shows that otoacoustic emissions provide a useful method to investigate the effect of ambient pressure changes on the labyrinth. PULMICORT TURBUHALER Draco, 880157 INNÚÐADUFT; R 03 B A 02 R B Hver úðastaukur inniheldur 200 úðaskammta. Hver úðaskammtur inniheldur: Budesonidum INN 100 míkróg, 200 míkróg eða 400 míkróg. Eiginleikar: Lyfið er afbrigði af prednisólóni (sykursteri). U.þ.b. 20-40% af gefnum skammti kemst til lungna eftir innöndun. Af því magni, sem kyngt er, verður u.þ.b. 90% óvirkt eftir fyrstu umferð um lifur. Lyfið hefur því litlar almennar steraverkanir. Hámarksþéttni í plasma eftir innöndun á 1 mg af búdesóníði er u.þ.b. 3,5 nmól/1 og næst eftir um 20 mínútur. Ábendingar: Asthma bronchiale. Frábendingar: Ofnæmi fyrir einhveiju innihaldsefni lyfsins. Meðganga og brjóstagjöf: Forðast ber að gefa lyfið meðan á meðgöngu stendur nema brýna nauðsyn beri til. Ef ekki er hægt að komast hjá gjöf sykurstera á meðgöngu, er mælt með notkun innúðalyfs vegna lítilla almennra áhrifa þess miðað við sykurstera til inntöku. Aukaverkanir: Algengar (>1%): Öndunarvegur: Sveppasýkingar í munni og koki. Erting í hálsi. Hósti, hæsi. Mjög sjaldgœfar (<0,1%): Húð: Ofsakláði, útbrot, húðbólgur svo og aukin tíðni marbletta. Öndimarvegur: Berkjukrampi. í einstaka tilvikum hafa taugaveiklun, órói og þunglyndi komið fram við notkun á búdesoníði sem og öðrum sykursterum. Til að draga úr hættu á sveppasýkingum og almennum steraverkunum er ráðlagt að skola lyfið vel úr munni og koki með vatni strax eftir notkun. Milliverkanir: Samtímis gjöf címetidíns veldur vægri hækkun á blóðgildum búdesóníðs og aðgengi þess. Lfldega hefur j^etta þó ekki klíníska þýðingu. Varúð: Varúð þegar sjúklingar með lungnaberkla og sveppa- og veirusýkingar í öndunarvegi eru meðhöndlaðir. Skammtastærðir handa fullorðnum: I byijun meðferðar á astma eða þegar verið er að reyna að ná astma-sjúklingi af barksterum gefnum til inntöku, er skammtur 200-1.600 núkróg á sólarhring, skipt í 2-4 skammta. Viðhaldsskammtur er einstaklingsbundinn og reynt að finna þann skammt, sem heldur einkennum alveg niðri. Oftast er þó nóg að gefa lyfið kvölds og morgna, en ef dagsskammtur er lágur (200-400 mflcróg) er mögulegt að gefa lyfið einu sinni á sólarhring. Ef astmi versnar má auka skammtatíðnina. Nokkrar vikur geta liðið þar til full verkun fæst. Sé mikil slímsöfnun í berkjum kann að vera, að lyfið nái ekki til berkju-slímhúðar og er þá ráðlagt að gefa sterakúr til inntöku í stuttan tíma (ca. 2 vikur) samhliða notkun lyfsins. Athugið: f>ar sem nýting búdesóníðs er betri með Turbuhalerúðatæki en með þrýstingsinnúða, kann að vera unnt að lækka skammta, j)egar skipt er um lyljaform. Skammtastærðir handa börnum: Böm 6-12 ára: 200-800 míkróg daglega, skipt í 2-4 skammta. Lyfið er ekki ætlað bömum yngri en 6 ára. Pakkningar og verð: Innúðaduft 100 míkróg/úðaskammt: 200 skammta úðastaukur. - 5.796,- kr. Innúðaduft 200 míkróg/úðaskammt: 200 skammta úðastaukur. - 7.776,- kr. Innúðaduft 400 míkróg/úðaskammt: 200 skammta úðastaukur. - 12.310,- kr. 50 skammta úðastaukur (sjúkrahúspakkning) - 4.043,- kr. Hverri pakkningu lyfsins skal fylgja leiðarvísir á íslensku með leiðbeiningum um notkun úðatækisins og varnaðarorð. Greiðslufyrirkomulag: B Sjá ítarlegri upplýsingar um lyfið í texta Sérlyfjaskrár 1999 Umboð á íslandi: Pharmaco hf. AstraZeneca Hörgatúni 2, 210 Garðabær Sími: 535-7151 Fax: 565-7366 Læknablaðið 2000/86 783
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.