Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.11.2000, Side 76

Læknablaðið - 15.11.2000, Side 76
SCHERING Fyrir þær sem eru að byrja að nota getnaðarvarnatöflur Einungis 20 jig etínýlöstradíól og 75 |ig gestoden Mclodcn, Schcring, 940261 TÖFLUR: G03AA10. Hver tafla inniheldur : Ethinylestradiolum INN 20 míkróg, Gestodenum INN 75 míkróg. Ábendingar: Getnaðarvöm. Frabcndingar: Þungun, alvarleg röskun á starfsemi lifrarínnar, gula eða þrálátur kláði við fyrrí þungun, Dubin-Johnson heilkenni, Rotor heilkenni, æxli í iifur eða saga um æxli í lifur, segarek, saga um segarek eða aðstæður scm valda hættu á því, t.d. truflun á blóðstorkuþáttum. hjartalokusjúkdómar og gát- tatitríngur, sigðfrumublóðleysi, þekkt æxli eða saga um æxli sem kynhormónar geta haft áhrif á, t.d. krabbamein í brjósti eða legslfmhúð, alvarleg sykursýki með æðabreytingum, truflanir á fítuefnaskiptum, saga um herpes, (.Jierpes gcstationis" er ákveðinn húðsjúkdómur, sem getur komið upp á meðgöngu og lýsir sér m.a. með blöðrum á húð, brengluðum lifrarprófum o.fl., versnandi kölkun í miðeyra á meðgöngutfma, blæðingar úr leggöngum af óþekktrí orsök, ofnæmi fyrir cinhverju innihaldsefna Mcloden. Aukaverkanir: Sjaldgæfar eru höfuðverkur, magakveisa, ógleði, eymsli í bijóstum, breytingar á líkamsþyngd, breytingar á kynhvöt, þunglyndi getur komið fyrir. Hjá konum sem hafa tilhneigingu til þess, getur notkun lyfsins stundum valdið litarbreytingum f andliti (chloasma), sem aukast við sólskin. Þær konur ættu að forðast að vera lengi í sólskini. Grcint hefur veríð frá einstaka tilvikum af óþoli gagnvart augnlinsum við notkun getnaðarvar- nataflna. Þær konur sem nota linsur og verða fyrir breyttu þoli gagnvart þeim ættu að fara f skoðun til augnlæknis. Varúð: Ástæður til að hætta notkun Meloden strax: Mígrenihöfuðverkur í fyrsta sinn, versnun á mígreni eða aukin tíðni óvenjulega mikils höfuðverkjar, skyndileg truflun á sjón eða heym cða aðrar skyntruflanir, fyrstu merki um æöascgabólgu eða segarek (t.d. óvenjulegir verkir eða þroti í fótum, stingandi verkur samfara öndun eða hósti án nokkurrar augljósrar ástæðu), verkur og þrengsli fyrir brjósti, sex vikum fyrir fyrírhugaða skurðaðgerð og meðan á rúmlcgu stendur, t.d. eftir slys, skurðaðgerð, gula, lifrarbólga. kláði um allan líkamann, aukin flogaveikisköst, marktæk hækkun blóðþrýstings, alvarlegt þunglyndi, alvarlcgir verkir í efri hluta kviðarhols eða stækkun lifrar, þungun. Við eftirfarandi aðstæður skal ekki nota getnaðarvamatöflur nema undir ströngu eftirliti læknis. Versni einhverjar þessara aðstæðna, getur veríð ástæða til þess að hætta notkun getnaðarvamalyfsins: sykursýki cða skert sykurþol, háþrýstingur, æðahnútar, saga um bláæðabólgu, kölkun f miðeyra, MS-sjúkdómur (multiple sclerosis), flogaveiki, porfýrfa, kalkstjarfí (tetany), Sydenham's chorea, skert nýmastarfsemi, saga um tmflun á blóðstorknun, offíta, saga um brjóstakrabbamein f fjölskyldunni og saga um hnúta f brjóstum, saga um þunglyndi, rauðir úlfar (systemic lupus erythematosus), vöðvahnútar f lcgi (uteríne myoma) og mfgreni. Að þvf sem best er vitað er ekki hægt að útHoka samband milli notkunar hormóna til getnaðarvama og aukinnar hættu á sjúkdómum er stafa af segareki f slagæðum og bláæðum, svo sem kransæðastífla, blóðtappi f lungum, æðasegabólga, slag eða scgamyndun f sjónhimnu. Læknir skal vera á verði fyrir fyrstu merkjum um slíka sjúkdóma. Vakni gmnur um einhvem þeirra, skal strax hætta að nota Mclodcn. Hætta á segastfflu f slagæðum (t.d. slagi eða kransæðastfflu) virðist aukast cnn þcgar miklar reykingar, hækkandi aldur og notkun getnaðarvamataflna fcr saman. Vegna þessa skal ráðleggja konum, sem em eldri en 35 ára og nota getnaðarvamatöflur eindregið frá þvf aö reykja. Auk þess geta tilteknir sjúkdómar, svo sem of hár blóðþrýstingur, of há blóðfíta, offita og sykursýki aukið áhættuna hjá konum sem nota getnaðarvamatöflur. Meta skal hvort æskilegt sé að nota lyfið þegar um þessa sjúkdóma er að ræða mcð tilliti til áhættunnar sem sjúkdómurínn veldur og ræða það við konuna áður en hún ákveður að nota lyfið. Lýst hefur verið breytingum á þéttni þríglýseríða, kólesteróls og lípóprótfna í blóði samfara notkun getnaðarvar- nataflna. Getnaðarvamatöflur geta einnig valdið skertu sykurþoli. Lýst hefur verið hækkuðum blóðþrýsting hjá konum sem nota getnaðarvamatöflur. Blóðþrýstingurinn fer venjulega aftur í eðlilegt horf eftir að hætt er að nota lyfið. Sumar konur geta orðið fyrir tíðateppu eða óreglulegum blæðingum þegar þær hætta notkun getnaðarvamataflna, einkum þegar um slíkt var að ræða áður en notkun þeirra hófst. Greina skal konum frá þeim möguleika. í sjaldgæfum tilvikum hefur orðið vart við góðkynja og enn sjaldnar illkynja lifraræxli sem geta leitt til einstakra tilvika af Iffshættulegum innvortis blæðingum eftir notkun hormóna á borð við þá sem eru í lyfinu. Verði vart við alvarlcga verki í efri hluta kviðarhols, merki um stækkun á lifur eða blæðingar í kviðarholi, skal hafa möguleika á lifraræxli í huga við sjúkdómsgreiningu. Við fyrri rannsóknir var greint frá aukinni hættu á sjúkdómum í gallblöðru sem voru staðfestir við uppskurð, hjá þeim konum sem notuðu estrógen og getnaðarvamatöflur. Síðari rannsóknir hafa hins vegar leitt í Ijós að hættan á sjúkdómum í gallblöðru sé hverfandi lítil. Millivcrkanir: Efnasambönd sem hvetja lifrarensím svo sem barbítúröt, prímídón, hýdantóín, fenýlbútasón, rífampisín, karbamazepfn og griseófúlvfn geta dregið úr verkun Melodcn. Skammtastærðir: Fyrsta taflan úr Meloden pakkningunni skal tekin fyrsta dag tfðahringsins. 1 tafla á dag næstu 21 daga en síðan er 7 daga hlé. Pakkningar og vcrð 1. októbcr 2000: 21 stk. x 3. 2.232 kr. Nánari upplýsingar í texta Sériyfjaskrár. Handhafi markaðsleyfis: Schering AG. Umboðsmaður á íslandi: Thorarensen Lyf ehf. UIS-00-17 - 15.02.2000 20 pg etínýlöstradíól / 75 pg gestoden Thorarensen LYF VniugarAir 18 - 104 Rtykjavik ■ Slmi 530 7100 • Fax 530 7101
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.