Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.11.2000, Page 86

Læknablaðið - 15.11.2000, Page 86
KRÖFTUGT VERKJALYF Ibúkód (Delta, 950041). TÖFLUR; M 01 A E 51. Hver tafla inniheldur: Ibuprofenum INN 200 mg. Codeini phosphas hemihydricus 10 mg. íbúkód sterkar (Delta, 950040). TÖFLUR; N 02 A A 59 Hver tafla inniheldur: Ibuprofenum INN 200 mg, Codeini phosphas hemihydricus 30 mg. Ábendingar: Verkjalyf. t.d. viö höfuöverk, tannpinu og tiöaverkjum. Skammtastærðir handa fullorönum: íbúkód: 1-2 töflur, 1-4 sinnum á dag. Ibukód sterkar: 1-2 töflur, 1-4 sinnum á dag. Skammtastæröir handa börnum: Lyfið er ekki ætlaö börnum. Frábendingar: Sjúklingar sem hafa fengiö astma, ofnæmisbólgur i nef eöa ofsakláða eftir töku asetýlsalisýlsýru eöa annarra bólgueyðandi lyfja (annarra en barkstera), skulu ekki nota lyfiö. Lyfið skal ekki notaö, ef um skerta lifrarstarfsemi er aö ræöa eöa ef alvarlegur hjarta- eða nýrnasjúkdómur er til staöar. Magasár eða þarmabólgur. Gallrásarkrampi. Varúð: Vara ber stjórnendur bifreiöa og vélknúinna tækja viö slævandi áhrifum lyfsins. Gæta þarf varúöar viö gjöf lyfsins hjá sjúklingum með bráöaastma, aukna blæöingartilhneigingu eöa rauöa úlfa (SLE). Einnig hjá sjúklingum meö veilt hjarta, nýrna- eöa lifrarsjúkdóm, sérstaklega ef meöhöndlaö er meö þvagræsilyfi samtimis, þá þarf að fylgjast meö mögulegri minnkaöri nýrnastarfsemi og vökvasöfnun. Lyfið er ekki ætlað börnum. Lyfið getur valdið ávana og fikn. Meðganga og brjóstagjöf: Ekki æskilegt á meögöngu og sist á siöasta þriöjungi meögöngu. Lyfiö i venjulegum skömmtum er ekki talið hafa áhrif á barn á brjósti. Aukaverkanir: 10-35% sjúklinga mega eiga von á aö fá aukaverkamr af lyfinu en þær eru annars vegar vegna kódeins (slævandi áhrif á miðtaugakerfi og áhrif á meltingarfæri) og hins vegar vegna prostaglandínhemjandi áhrifa íbúprófens hvort tveggja háö skammti og timalengd meðhöndlunar. Algengar (>1%): Almennar: Þreyta, höfuðverkur. Meltingarfæri: Meltingartruflanir, ógleði. kviðverkir, hægðatregða. Húð: Útbrot. Sjaldgæfar (0 1-1%)- Almennar- Ofnæmi (astmi). ofnæmisnefkvef. ofsakláöi. Meltingarfæri: Blæðing, sáramyndun. Lifur: Truflun á starfsemi gallrásar. Geörænar: Svefntruflanir, vægur kviöi. Augu: Sjóntruflanir. Eyrú: Truflun á heyrn. Mjögsjaldgœfar[<0,]o/0): Almennar: Bjúgur. Blóö: Hvitkornafæð, blóðflagnafæö. Taugakerfi: Heilahimnubólga án sýkingar (aseptic meningitis). Meltingarfæri: Sprunginn magi eöa görn. Lifur: Truflun á LYFJAÞRÓUN • HUGVIT • GÆÐI l,frarstarfsemi. Geöræn: Þunglyndi. Þvag- og kynfæri: Truflun á starfsemi nýrna. Augu: Sjóndepra vegna eitrunar (toxic amblyopi). Milliverkanir: íbúkód getur aukiö blóöþéttni litiums íbúkód skal ekki www.delta.is notast samtimis lyfjum i dikúmaról flokki, kinidini, metótrexati. geölyfjum eða tiklópidini. Viö samtimis notkun íbúkóds meö þunglyndislyfjum, betablokkum, ciclospórini, kaptóprili og þvagræsilyfjum, getur þurft að breyta skammtastærö. Eigi skal neyta áfengis meðan á töku lyfsins stendur. Pakkningar: íbúkód töflur: 10 stk.; 100 stk. íbúkód sterkar töflur: 20 stk.; 40 stk.; 100 stk.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.