Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.2001, Blaðsíða 3

Læknablaðið - 15.09.2001, Blaðsíða 3
FRÆOIGREINAR Læknablaðið THE ICELANDIC MEDICALIOURNAL 691 693 699 707 715 718 721 725 Ritstjórnargreinar: Aldrei aftur Eldborg! Guðrún Agnarsdóttir Hlutverk innúðastera i meðferð langvinnra lungnateppusjúkdóma er að skýrast Gunnar Guðmundsson Þróun ofþvngdar og offitu meðal 45-64 ára Revkvíkinga á árunum 1975-1994 Hólmfríður Þorgeirsdóttir, Laufey Steingrímsdóttir, Örn Ólafsson, Vilmundur Guðnason Rannsóknin byggir á gögnum úr hóprannsókn Hjartaverndar og Reykjavíkur- hluta MONICA rannsóknarinnar. Höfundar telja brýnt að fylgjast með þróun ofþyngdar og offitu meðal þjóðarinnar ekki síst vegna mikilla áhrifa offitu á heilsufar, til dæmis hvað varðar hjarta- og æðasjúkdóma og fullorðinssykursýki. Niðurstöður úr rannsókninni sýna aukið hlutfall ofþyngdar og offitu á tímabilinu og telja höfundar mikilvægt að snúa þeirri þróun við. Leiðir mikilvægrar nýrrar þekkingar til lækna. Dæmið um Helicobacter pylori og sár í maga og skeifugörn Auðbergur Jónsson, Peter Martin, Kirsti Rautanen, Arne Scheel Thomsen, Carl-Áke Hjalt, Göran Löfroth Hér er lýst íslenskum hluta rannsóknar sem náði til fimrn Norðurlanda. Rann- sóknin var afturskyggn og var markmið hennar að fá fram mynd af því hvernig og hve hratt ný, fagleg þekking berst og veldur breytingum á vinnubrögðum. íslenski hlutinn náði til 159 heimilislækna og 110 lækna í þremur sérgreinum. Áhrif lýsisneyslu á bakteríuvöxt in vivo Auður Þórisdóttir, Jón Reynir Sigurðsson, Helga Erlendsdóttir, Ingólfur Einarsson, Sigurður Guðmundsson, Eggert Gunnarsson, Ingibjörg Harðardóttir, Ásgeir Haraldsson Bornir voru saman tveir hópar músa sem sýktir voru með Klebsiella pneumo- niae, eftir að hafa verið aldir annars vegar á Iýsisbættu fæði en hins vegar á kornolíubættu fæði. Mýsnar voru aflífaðar á mismunandi tímapunktum. Ekki kom fram marktækur munur á bakteríufjölda í hópunum. Höfundar telja þörf ítarlegri rannsókna til þess að kanna áhrif lýsis á ónæmiskerfið. Fræðigreinar íslenskra lækna í erlendum tímaritum Örorkumat fyrir og eftir gildistöku örorkumatsstaðals Sigurður Thorlacius, Sigurjón Stefánsson, Haraldur Jóhannsson Frá 1. september 1999 hefur örorka vegna lífeyristrygginga almannatrygginga verið metin samkvæmt örorkumatsstaðli. í því skyni að meta áhrif þessa á niður- stöður örorkumats báru höfundar saman upplýsingar um fjölda nýrra öryrkja árin 1997,1998 og 2000. Athygli vekur sú fjölgun sem orðið hefur á konum sem metnar eru til 75% orörku, einkum vegna stoðkerfisraskana. Doktorsvörn Sif Ormarsdóttir 9. tbl. 87. árg. September 2001 Aðsetur: Hlíðasmári 8, 200 Kópavogi Útgefandi: Læknafélag fslands Læknafélag Reykjavíkur Símar: Læknafélög: 564 4100 Læknablaðið: 564 4104 Bréfasími (fax): 564 4106 Læknablaðið á netinu: http://www.icemed.is/laeknabladid Netfang: journal@icemed.is Ritstjórn: Emii L. Sigurðsson Hannes Petersen Hildur Harðardóttir Karl Andersen Vilhjálmur Rafnsson ábm. Ritstjórnarfulltrúi: Birna Pórðardóttir Netfang: birna@icemed.is Auglýsingastjóri og ritari: Ragnheiður K. Thorarensen Netfang: ragnh@icemed.is Umbrot: Þröstur Haraldsson Netfang: umbrot@icemed.is Blaðamaður: Þröstur Haraldsson Netfang: umbrot@icemed.is Upplag: 1.600 Áskrift: 6.840,- m.vsk. Lausasala: 700,- m.vsk. © Læknablaðið Læknablaðið áskilur sér rétt til að birta og geyma efni blaðsins á rafrænu formi, svo sem á netinu. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prentun og bókband: Prentsmiðjan Grafík hf., Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogi Pökkun: Piastpökkun, Skemmuvegi 8, 200 Kópavogi. ISSN: 0023-7213 Læknablaðið 2001/87 687
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.