Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.2001, Blaðsíða 28

Læknablaðið - 15.09.2001, Blaðsíða 28
FRÆÐIGREINAR / M I Ð L U N ÞEKKINGAR Höfundar hafa þegar birt niðurstöður hliðstæðra rannsókna gerðra í Danmörku, Finnlandi, Noregi og Svíþjóð í þarlendum fagritum (22-25) og heildar- niðurstöður allra rannsóknanna sameinaðra í Scandi- navian Journal of Gastroenterology (26). A hinum Norðurlöndunum voru ekki vandamál varðandi aldursdreifingu þeirra sem svöruðu og ekki svöruðu, eins og hérlendis. Sérgreinalæknarnir þar voru eingöngu meltingarfærasérfræðingar. Og vinnu- reglur voru ekki í smíðum nema hér. íslenska rannsóknin hafði þannig fleiri veikleika en hinar, en var tekin með í sameiginlegu rann- sóknina. I stuttu máli má segja að ísland hafi ekki skorið sig þar úr varðandi meginviðfangsefnin, það er hvenær læknar fréttu af H. pylorí og hvenær þeir tóku upp sýklalyfjameðferðina. Tvennt var þó sérstakt fyrir Island: Fleiri heimilislæknar en sérgreinalæknar svör- uðu hér, þveröfugt við hin löndin, og innlent fagrit kemur hér ekki út sem algeng heimild, meðan heim- ilislæknar hinna Iandanna sóttu fróðleik sinn mest í þarlend fagrit. I hnotskurn var sá munur sem fram kom við samanburðinn á íslensku heimilis- og sérgreina- læknahópunum að heimilislæknar sögðust gera meira af því að hlusta á lyfjakynningar, lesa Lækna- blaðið og treysta á klíníska sjúkdómsgreiningu en sérgreinalæknar sögðust treysta betur speglunum og vefjasýnatökum, fleiri hafa trú á að H. pylorí orsaki magabólgu og treysta betur fræðslugildi samtala við starfsfélaga. Afraksturinn varð að sérgreinalæknar fræddust og komu þekkingunni í notkun tæpu þriggja ára tímabili á undan hinum. En almennt höfðu tíðindin um II. pylorí náð til íslenskra lækna á sex til átta árum, eða nær strax þegar þau náðu viðurkenningu í fagritum, og viðeig- andi meðferð virtist síðan orðin almenn innan þriggja ára. Menn fylgjast með: Spurning er þó hvort mark- vissari fréttamiðlun og frumkvæði að gerð vinnu- reglna gæti ekki í vissum tilvikum komið fróðleik í almennari notkun fyrr, sjúklingum og samfélagi til hagsbóta. Þakkir Nordiska halsovárdshögskolan sá höfundum fyrir húsnæði og aðstöðu meðan sameiginleg vinna stóð yfir og fjármagnaði rannsóknirnar. Göran Löfroth prófessor var leiðtogi höfundahópsins, sómi hans, sverð og skjöldur. Birgitta Bohm ritari veitti fjölþætta aðstoð. Guðjón Magnússon rektor hvatti og studdi íslenska höfundinn. Og læknastétlin tók spurninga- listum og viðtalsbeiðnum með þolinmæði og lipurð. Færum við þeim öUum okkar bestu þakkir fyrir sitt framlag. Heimildir 1. McKee M, Fulop N, Bouvier P, Hort A, Brand H, Rasmussen F, et al. Preventing sudden infant deaths - the slow diffusion of an idea. Health Policy 1996; 37:117-35. 2. Geertsma RH, Parker RC Jr ,Whitbourne SK. How physicians view the process of change in their behavior. J Med Educ 1982; 57:752-61. 3. Warren JR, Marshall B. Unidentified curved bacilli on gastric epithelium in active chronic gastritis. Lancet 1983; i: 1273-5. 4. Marshall B, Warren JR. Unidentified curved bacilli in the stomach of patients with gastritis and peptic ulceration. Lancet 1984; i: 1311-5. 5. Westblom TU, Bacon BR. Helicobacíer pylor'v. a decade later. Am J Med Sci 1993; 306: 393-4. 6. Christensen AH, Logan RPH, Noach LA, Gjörup T. Do clinicians accept the role of Helicobacter pylori in duodenal ulcer disease: a survey of European gastroenterologists and general practitioners. J Intern Med 1994; 236: 501-5. 7. Briem H. Magasár og magabólgur-smitsjúkdómur? Mixtúra, blað lyfjafræðinema 1988; 2:10-1. 8. Kristinsson KG. Greining Helicoacter pylori sýkinga - mót- efnamælingar. Læknablaðið 1995; 81: 346-7. 9. Goddard AF, Logan RPH. Review article: urea breath tests for detecting Helicobacter pylori. Aliment Pharmacol Ther 1997;11:641-9. 10. Guðjónsson H, Ástráðsdóttir H, Þjóðleifsson B. Árangur þriggja lyfja meðferðar gegn Helicobacter pylori hjá sjúkling- um með skeifugarnarsár. Læknablaðið 1995; 81: 303-7. 11. Miehlke S, Hackelsberger A, Meining A, von Arnim U, Muller P, Ochsenkuhn T, et al. Histological diagnosis of Helicobacter pylori gastritis is predictive of a high risk of gastric carcinoma. IntJCancer 1997; 73: 837-9. 12. McFarlane GA, Munro A. Helicobacter pylori and gastric cancer. Br J Surg 1997; 84:1190-9. 13. Labenz J, Malfertheiner P. Helicobacter pylori in gastro- oesophageal reflux disease: causal agent, independent or protective factor? Gut 1997; 41: 277-80. 14. Folkersen BH, Larsen B, Qvist P. Praktiserende lægers hántering af patienter med dyspepsi. Ugeskr Læger 1997; 159: 3777-81. 15. Veldhuyzen van Zanten SJO. A systematic overview (meta- analysis) of outcome measures in Helicobacter pylori gastritis trials and functional dyspepsia. Scand J Gastroenterol 1993; 28/Suppl 199: 40-3. 16. Benhamou PH, Kalach N, Raymond J, Abdallah C, Dupont C. Infections gastriques á Helicobacter pylori chez lenfant. Presse Med 1994; 23:1703-7. 17. Malfertheiner P. Commentary: how, in whom, and when to diagnose Helicobacter pylori. Gastroenterology 1997; 113/Suppl 6: S118-9. 18. Grimshaw JM, Russel IT. Effect of clinical guidelines on medical practice: a systemic review of rigorous evaluations. Lancet 1993; 342:1317-22. 19. Grimshaw JM, Russel IT. Achieving health gain through clinical guidelines II: ensuring guidelines change medical practice. Qual Health Care 1994; 3: 45-52. 20. European Helicobacter pylori Study Group. Current Euro- pean concepts in the management of Helicobacter pylori infec- tions - the Maastricht consensus report. Eur J Gastroenterol Hepatol 1997; 9:1-2. 21. Lyfjaval. Reykjavík: Félag íslenskra heimilislækna, Heilbrigð- isráðuneyti, Tryggingastofnun ríkisins og Landlæknir; 1997. 22. Thomsen AS, Hjalt C-Á, Jónsson A, Martin P, Rautanen K, Löfroth G. Viden om Helicobacter pylori og antibiotika- behandling af ulcussygdom. Ugeskr Læger 1999; 161: 6630-4. 23. Rautanen K, Thomsen AS, Hjalt C-Á, Jónsson A, Martin P, Löfroth G. Helicobacter pylori: tiedon leviáminen Suomessa. Duodecim 1998; 114:1721-6. 24. Martin P, Rautanen K, Thomsen AS, Hjalt C-Á, Jónsson A, Löfroth G. Opptak av ny kunnskap i klinisk praksis. Tidsskr Nor Lægeforen 1999; 119:361-4. 25. Hjalt C-Á, Jónsson A, Martin P, Rautanen K, Thomsen AS, Löfroth G. Helicobacter pylori illustrerar hur ett paradigm- skifte slár igenom. Lákartidningen 1999; 96: 3177-9. 26. Martin P, Thomsen AS, Rautanen K, Hjalt C-Á, Jónsson A, Löfroth G. Diffusion of knowledge of Helicobacter pylori and its practical application by Nordic clinicians. Scand J Gastro- enterol 1999; 34: 974-80. 27. Epi Info: A word processing, database and statistic program for public health on IBM-compatible microcomputers. Atlanta: Centers for Disease Control and Prevention; 1994.28. Miles MB, Huberman AM. Qualitative data analysis. A sourcebook of new methods. Beverley Hills: Sage Publica- tions; 1984. 712 Læknablaðið 2001/87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.