Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.2001, Blaðsíða 5

Læknablaðið - 15.09.2001, Blaðsíða 5
LISTAMAÐUR MÁNAÐARINS UMRÆflA 0 G FRÉTTIR 728 Frá sjónarhóli stjórnar: Aðför að sjálfstæðum atvinnurekstri lækna Sigurbjörn Sveinsson 729 Aðalfundur Læknafélags Islands 12. og 13. október Áminning frá Persónuvernd: Tilkynnið um vinnslu persónuupplýsinga! 731 Sameiginleg yfirlýsing stjórnar Læknafélags Islands og Islenskrar erfðagreiningar 733 Skotar framarlega í gerð klínískra leiðbeininga Frá stýrihópi landlæknis um gerð klínískra leiðbeininga 735 Deilt um lóð undir lækninga- minjasafn við Nesstofu Pröstur Haraldsson 738 Ritfregn 739 Tæpitungulaust. Þegar krosstrén bregðast Arni Björnsson Ársskýrsla Leitarstöðvar Krabbameinsfélagsins 741 íðorðasafn lækna 136. Fyrirspurnum svarað Jóhann Heiðar Jóhannsson 743 Faraldsfræði 10. Sjúklingasamanburðar- rannsóknir III María Heimisdóttir 745 Lyfjamál 96 747 Broshornið 18. Kynörvun og skotveiðar Bjarni Jónasson 749 Leyfisveitingar 751 Umsögn stjórnar Siðfræði- ráðs Læknafélags íslands 753 Úr erlendum læknablöðum 754 Fing og ráðstefnur 755 Lausar stöður 761 Okkarámilli 762 Minnisblaðið Sími Læknablaðsins er 564 4104 Netfang: journal@icemed.is Arnar Herbertsson (f. 1933) hóf feril sinn á sjöunda áratugnum meö þátttöku í haustsýningum FÍM í Listamannaskálanum. Fljótlega gekk hann þó til liðs við SÚM hóþ- inn svokallaða og starfaði með hon- um að ýmsum sýningarverkefnum og uþþákomum. Flann tók þátt í samsýningum og hélt einkasýning- ar, hann var einnig valinn til þátttöku á Biennalnum í Rostock árið 1969. Verk eftir hann er að finna í Lista- safni íslands, Listasafni Reykjavíkur, Nýlistasafninu og safni Hafnar- borgar. Af þessu að dæma mætti ætla að Arnar væri áberandi maður í ís- lensku myndlistarlífi en svo hefur ekki verið um nokkurt skeið. Nú síðustu tvö árin hefur Arnar hins vegar aftur tekið til við sýningarhald og hafa málverk hans mælst vel fyrir, bæði hjá áhorfendum og gagnrýnendum. Myndin á forsíðu blaðsins, Draumar Freuds, var á síðustu einkasýningu Arnars í Lista- salnum Man í júní 2001, en sýningin bar yfirskriftina Sofandi fortíð. I þessari mynd má vel greina áhuga Arnars á formfræði tákna og lita og líkt til að undirstrika það birtist í henni andlit sjálfs Sigmunds Freuds. En í myndinni eru einnig til- vísanir í fleiri listamenn táknfræð- innar. Svífandi kúluhattar í jaðri myndarinnar tengja áhorfandann við málverk belgíska snillingsins René Magritte og það er freistandi að tengja fuglana í forgrunni við fuglana sem íslenski málarinn ís- leifur Konráðsson málaði á alla tinda og spírur í verkum sínum. Geómetrísku formin í myndinni vekja síðan von um að finna megi táknfræðilega lykla að hinni dular- fullu veröld tilvísana og minninga. Handverk Arnars er mjög vandað og hugsunin, sem skilar sér í mynd- byggingu og litasamsetningu, hárfín. Þær myndir sem hann hefur sýnt síðustu tvö ár vekja þvi von um að framhaldið verði jafnvel enn áhugaverðara. Jón Proppé Læknablaðið 2001/87 689
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.