Læknablaðið - 15.09.2001, Blaðsíða 41
Sif Ormarsdóttir
FRÆÐIGREINAR / DOKTORSVÖRN
Nýr doktor í læknisfræði
Beingisnun í langvinnum
lifrarsjúkdómi
Þann 15. maí síðastliðinn varði Sif Ormarsdóttir
doktorsritgerð sína við Uppsalaháskóla. Ritgerðin
ber heitið Osteoporosis in Chronic Liver Disease.
Andmælandi var Rolf Hultcrantz, prófessor við
Stokkhólmsháskóla. Handleiðarar voru dósentarnir
Lars Lööf, Östen Ljunggren og Hans Mallmin. Hér
birtist enskt ágrip ritgerðarinnar:
Osteoporosis is a well-known and frequently
reported complication of chronic liver disease
(CLD) with a high fracture rate contributing to
significant morbidity after liver transplantation. The
pathogenesis is unknown and controversy exists
about many risk factors for osteoporosis in CLD.
In the present thesis, bone mineral density
(BMD) was found to be significantly lower at the
lumbar spine (p<0.01) in a cohort of patients with
CLD compared with age- and gender-matched
individuals. Osteoporosis was found in 30% of the
patients and 15% of the controls, respectively. Low
body mass index (BMI), corticosteroid treatment,
prothrombin time, age and female gender were
independent risk factors for osteoporosis in the
patients.
In a follow-up study, 43 of 72 patients were
available for a second BMD measurement 25 months
(median) after the first. Bone loss at the femoral
neck was 1.5±2.4% in females and 2.9±2.0% in males
with a significant decrease in BMD Z-score over time
(p=0.005 and p=0.02 for females and males,
respectively), indicating increased bone loss at this
site. Hyperbilirubinaemia and low circulating levels
of 25-hydroxy vitamin D3 predicted increased bone
loss at the femoral neck. These findings suggest that
cortical bone, in addition to trabecular bone, may be
affected in CLD and bilirubin and vitamin D3 may
be involved in the pathophysiology of osteoporosis in
CLD.
In order to elucidate the suggested role of insulin-
like growth factors (IGFs) and leptin in the patho-
physiology of osteoporosis in CLD, we studied the
relationship between these factors and BMD. Levels
of IGFs were extremely low (p<0.0001 compared
with the controls) and related to liver function but no
correlation was found between the IGFs and BMD.
Serum leptin adjusted for BMI correlated negatively
with BMD in female patients (p=0.003 and p=0.04 at
the lumbar spine and the femoral neck, respectively)
and in male patients at the femoral neck (p=0.04).
Thus, the IGFs appear not to be involved in the
pathophysiology of osteoporosis in CLD but a role of
circulating leptin is possible.
Seretide Diskus
GlaxoSmithKline, R 03 AK 06 R.B
Innúðaduft (duft í afmaeldum skömmtum til innúöunar meö Diskus-
taeki). Hver afmældurskammtur inniheldur: Salmeterolum INN, xínafóat
72,5 mikróg samsvarandi Salmeterolum INN 50 mikróg og Fluticasonum
INN, própiónat 100 mikróg, 250 míkróg eöa 500 míkróg. Abendingar:
Seretide er ætlaö til samfelldrar meöferöar gegn teppu í öndunarvegi,
sem getur gengið til baka, þ.m.t. astma hjá börnum og fullorönum, þar
sem samsett meðferð (berkjuvíkkandi lyfs og barkstera til innöndunar)
á viö s.s.: Hjá sjúklingum sem svara viðhaldsmeöferö meö langvirkandi
berkjuvíkkandi lyfjum og barksterum til innöndunar. Hjá sjúklingum
sem hafa einkenni þrátt fyrir aö nota barkstera til innöndunar. Hjá
sjúklingum á berkjuvikkandi meöferð, sem þurfa barkstera til innöndunar.
Skammtar og lyfjagjöf: Lyfið er eingöngu ætlaö til innöndunar um
munn. Ráölagöir skammtar fyrir fulloröna og böm eldri en 12 óro:Einn
skammtur (50 mikróg+100 mikróg, 50 mikróg+250 mikróg eöa 50
mikróg+500 mikróg) tvisvar á dag. Sérstakirsjúklingahópar. Ekki þarf
aö breyta skömmtum hjá öldruöum eöa sjúklingum meö skerta nýrna-
eöa lifrarstarfsemi. Skammtastœröirhanda börnum 4 ára og eldrí: Einn
skammtur (50 mikróg salmeteról og 100 míkróg flútíkasónprópíónat)
tvisvar á dag. Ekki eru til upplýsingar um notkun lyfsins hjá börnum
yngri en 4 ára. Frábendingar: Þekkt ofnæmi gegn einhverjum af
innihaldsefnum lyfsins. Varnaöarorö og varúöarreglur: Meöferö á
teppu i öndunarvegi, sem getur gengiö til baka, ætti venjulega aö fylgja
áfangaáætlun og svörun sjúklings ætti aö meta út frá klinískum
einkennum og lungnaprófum. Lyfiö er ekki ætlaö til meðhöndlunar á
bráöum einkennum. I slikum tilfellum ætti að nota stuttverkandi
berkjuvikkandi lyf (t.d. salbútamól) sem sjúklingar ættu ávallt aö hafa
við höndina. Milliverkanir: Jafnvel þótt lítiö finnist af lyfinu i blóöi er
ekki hægt aö útiloka milliverkanir viö önnur efni sem bindast CYP 3A4.
Foröast ber notkun bæöi sérhæfðra og ósérhæföra betablokka hjá
sjúklingum meö teppu í öndunarvegi, sem getur gengiö til baka, nema
aö þörfin fyrir þá sé mjög brýn. Meöganga og brjóstagjöf: Notkun
lyfja hjá þunguöum konum og hjá konum meö barn á brjósti ætti
einungis aö ihuga þegar væntanlegur hagur fyrir móður er meiri en
hugsanleg áhætta fyrir fóstur eöa barn. Þaö er takmörkuö reynsla af
notkun á salmeterólxinafóati og flútikasónprópiónati á meögöngu og
við brjóstagjöf hjá konum. Viö notkun hjá þunguöum konum skal ávallt
nota minnsta virka skammt. Aukaverkanir: Þar sem lyfiö inniheldur
salmeteról og flútikasónprópíónat má búast við aukaverkunum af sömu
gerö og vægi og af hvoru lyfinu fyrir sig. Ekki eru nein tilfelli frekari
aukaverkana þegar lyfin eru gefin samtimis. Hæsi/raddtruflun, erting
í hálsi, höfuöverkur, sveppasýking i munni og hálsi og hjartsláttarónot
sáust hjá 1-2% sjúklinga viö kliniskar rannsóknir. Eftirtaldar aukaverkanir
hafa verið tengdar notkun salmeteróls eöa flútikasón- própíónats:
Salmeteról: Lyfjafræðilegar aukaverkanir beta-2-örvandi efna, svo sem
skjálfti, hjartsláttarónot og höfuðverkur hafa komið fram, en hafa
yfirleitt veriö timabundnar og minnkað viö áframhaldandi meöferö.
Algengar (>1%): Hjarta- og œöakerfi: Hjartsláttarónot, hraötaktur.
Miötaugakerfi: Höfuöverkjur. Stoökerfi: Skjálfti, vöövakrampi.
Sjaldgæfar(<0,1 %): Almennar: Ofnæmisviðbrögð, þ.m.t., bjúgur og
ofsabjúgur (angioedema). Hjarta-og œöakerfi: Hjartsláttaróregla t.d.
gáttatif (atrial fibrillation), gáttahraðtaktur og aukaslög. Wúð;0fsakláöi,
útbroL Efnaskifti:KaIiumskortur í blóöi. Stoökerfi:úövcrkjir, vöðvaþrautir.
Flútikasónprópiónat. Algengar(>1%): Almennar. Hæsi og sveppasýking
i munni og hálsi. Sjaldgæfar(<0,1%): Húö: Ofnæmisviöbrögöum i húö.
Öndunarvegur. Berkjukrampi. Hægt er aö minnka líkurnar á hæsi og
sveppasýkingum með því aö skola munninn meö vatni eftir notkun
lyfsins. Einkenni sveppasýkingar er hægt aö meðhöndla meö staðbundinni
sveppalyfjameöferð samtimis notkun innöndunarlyfsins. Eins og hjá
öðrum innöndunarlyfjum getur óvæntur berkjusamdráttur átt sér staö
með skyndilega auknu surgi eftir innöndun lyfsins. Þetta þarf aö
meðhöndla strax meö skjót- og stuttverkandi berkjuvíkkandi lyfi til
innöndunar. Hætta verður notkun strax, ástand sjúklings skal metiö
og hefja aöra meöferð, ef þörf krefur. Pakkningar og verö: Diskus -
tæki. Innúöaduft 50 mikróg + 100 mikróg/skammt: 60 skammtar x 1,
60 skammtar x 3. Innúðaduft 50 mikróg + 250 míkróg/skammt: 60
skammtar x 1, 60 skammtar x 3. Innúöaduft 50 mikróg + 500
mikróg/skammt: 60 skammtar x 1, 60 skammtar x 3. Seretide 50/100:
6.008 krónur, Seretide 50/250: 7.532 krónur, Seretide 50/500:10.045
krónur. 24.04.01
Tilvitnun 1: KR Chapman, N Ringdal £t al. Can. Respir. J. 1999; 6(1): 45-51.
Tilvitnun 2: G Shapiro ft al., Am. J, Respir. CritCare Med. 2000; 161:527-534.
5ERETIDE
m
GlaxoSmithKline
Þverholti 14 • 105 Reykjavik • Sími 530 3700 • www.gsk.is