Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.2001, Blaðsíða 12

Læknablaðið - 15.09.2001, Blaðsíða 12
Ert þú að missa af umsömdum kjarabótum? Þú færð mótframlag frá launagreiðanda ef þú greiðir aukalega í séreignarsjóð! í nýjum kjarasamningi sjúkrahússlækna var samið um 1% mótframlag launagreiðanda frá 1. júlí 2001 (hækkar í 2% 1. janúar 2002] gegn 2% viðbótarframlagi læknis í séreignarsjóð. Samkvæmt úrskurði kjaranefndar gilda svipaðar reglur um heilsugæslulækna nema að mótframlag vinnuveitanda vegna 2001 er frá 1. janúar 2001. Stjórn Lífeyrissjóðs lækna hvetur félaga sína eindregið til að greiða aukalega í séreignarsjóð og tryggja sér mótframlag vinnuveitanda sem annars fellur niður. Vegna mótframlags launa- greiðanda og hagstæðrar skattlagningar er viðbótarlífeyrissparnaður besti sparnaður sem völ er á. íslandsbanki - Eignastýring (áður VÍB), rekstraraðili Lífeyrissjóðs lækna, býður góða kosti fyrir viðbótarlífeyrissparnaðinn þinn. Þú getur valið um ALVÍB, sem er fjölmennasti séreignar- sjóður landsins, eða stofnað þinn eigin Sérreikning, þar sem þú getur valið um fjölmargar mismunandi ávöxtunarleiðir. Hafðu samband og við aðstoðum þig við að velja bestu leiðina. Á llaekna.is getur þú reiknað út réttindi þín í Lífeyrissjóði lækna og verðmæti viðbótarsparnaðar. Rekstraraöili: íslandsbanki - Eignastýring, Kirkjusandi, 155 Reykjavík, slmi: 5B0 8900, myndsendir: 560 8910, ÍSLANDSBANKI netfang: verdbrefOisb.is, veffan g: www.isb.is lTl LÍFEYRISSJÓÐUR LÆKNA Kirkjusandi, 155 Reykjavík, sími: 560 8970, myndsendir: 560 8910, netfang: ll@llaekna.is, veffang: www.llaekna.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.