Læknablaðið - 15.09.2001, Blaðsíða 12
Ert þú
að missa af
umsömdum
kjarabótum?
Þú færð mótframlag frá
launagreiðanda ef þú greiðir
aukalega í séreignarsjóð!
í nýjum kjarasamningi sjúkrahússlækna var samið um 1% mótframlag launagreiðanda frá
1. júlí 2001 (hækkar í 2% 1. janúar 2002] gegn 2% viðbótarframlagi læknis í séreignarsjóð.
Samkvæmt úrskurði kjaranefndar gilda svipaðar reglur um heilsugæslulækna nema að
mótframlag vinnuveitanda vegna 2001 er frá 1. janúar 2001.
Stjórn Lífeyrissjóðs lækna hvetur félaga sína eindregið til að greiða aukalega í séreignarsjóð
og tryggja sér mótframlag vinnuveitanda sem annars fellur niður. Vegna mótframlags launa-
greiðanda og hagstæðrar skattlagningar er viðbótarlífeyrissparnaður besti sparnaður sem völ
er á. íslandsbanki - Eignastýring (áður VÍB), rekstraraðili Lífeyrissjóðs lækna, býður góða kosti
fyrir viðbótarlífeyrissparnaðinn þinn. Þú getur valið um ALVÍB, sem er fjölmennasti séreignar-
sjóður landsins, eða stofnað þinn eigin Sérreikning, þar sem þú getur valið um fjölmargar
mismunandi ávöxtunarleiðir.
Hafðu samband og við aðstoðum þig við að velja bestu leiðina.
Á llaekna.is getur þú reiknað út réttindi þín í Lífeyrissjóði lækna
og verðmæti viðbótarsparnaðar.
Rekstraraöili: íslandsbanki - Eignastýring,
Kirkjusandi, 155 Reykjavík,
slmi: 5B0 8900, myndsendir: 560 8910,
ÍSLANDSBANKI netfang: verdbrefOisb.is, veffan g: www.isb.is
lTl
LÍFEYRISSJÓÐUR LÆKNA
Kirkjusandi, 155 Reykjavík,
sími: 560 8970, myndsendir: 560 8910,
netfang: ll@llaekna.is, veffang: www.llaekna.is