Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.2002, Síða 21

Læknablaðið - 15.03.2002, Síða 21
FRÆÐIGREINAR / DÁNARMEIN Tafla II. Stööluö dánartöluhlutföll (SDH) og 95% öryggisbit (95% ÖB) hjá iönverkakonum, fylgitími 1975-1995. Reiknaö meö tilliti til þess á hvaöa aldri konurnar greiddu fyrst í sjóöinn. SDH (95% ÓB)____________________________________________________________________ <20 ára; N=5715 20-29 ára; N=3324 30-39 ára; N=1348 40 ára>; N=2962 88 445 mannár 50 021 mannár 22 696 mannár 51 551 mannár Dánarorsakir (ICD 9) Allar dánarorsakir (010-E978) 1,18 (0,86-1,58) 1,38 (1,01-1,85) 1,10 (0,82-1,44) 0,66 (0,60-0,71) Öll krabbamein (140-203) 0,95 (0,47-1,70) 1,11 (0,64-1,81) 0,98 (0,64-1,44) 0,80 (0,69-0,93) - meltingarvegur (140-154) 2,83 (0,57-8,27) 1,74 (0,20-6,30) 1,98 (0,64-4,61) 0,86 (0,59-1,20) - öndunarfæri (162) 0,95 (0,01-5,26) 2,21 (0,71-5,16) 1,06 (0,39-2,31) 1,03 (0,76-1,36) - brjóst (174-175) 0,78 (0,09-2,80) 0,93 (0,25-2,39) 1,03 (0,44-2,03) 0,56 (0,36-0,82) - kynfæri kvenna (179-184) 0,54 (0,01-2,98) 1,63 (0,33-4,76) 0,96 (0,19-2,82) 0,82 (0,52-1,22) - blóö og eitlar (200-208) 1,07 (0,12-3,87) 1,38 (0,16-4,99) 0,67 (0,01-3,72) 1,02 (0,56-1,71) Önnur krabbamein 0,63 (0,07-2,27) - 0,50 (0,10-1,48) 0,72 (0,52-0,96) Blóðþurrðarsjd. hjarta (410-114) 1,57 (0,02-8,75) - 1,10 (0,30-2,82) 0,76 (0,64-0,90) Sjúkd. í heilaæðum (430-438) - 1,40 (0,16-5,07) 0,40 (0,01-2,24) 0,61 (0,45-0,80) Öndunarfærasjúkd. (460-519) - 1,79 (0,02-9,94) 1,53 (0,17-5,54) 0,58 (0,44-0,75) Voveifleg dauösföll (E800-E978) 1,87 (1,22-2,74) 1,76 (0,98-2,90) 1,97 (0,98-3,52) 1,72 (1,24-2,32) Aðrar dánarorsakir 0,65 (0,24-1,42) 1,63 (0,81-2,91) 1,02 (0,44-2,01) 0,38 (0,30-0,46) fylgitíminn ekki fyrr en 1975. Dauðsföll sem urðu fyrir þann tíma teljast því ekki með, en með því að afmarka hópinn strax 1970 var hægt að ná stærri hópi og þar með meiri tölfræðilegum áreiðanleika. Eftir að hópurinn hafði verið skoðaður í heild (tafla I) var hópnum skipt eftir því á hvaða aldri konurnar hófu greiðslu í sjóðinn (tafla II). Biðtími er sá tími sem er látinn líða frá skráningu hverrar konu í sjóðinn þar til fylgitími hefst. I þessari rannsókn var biðtími notaður til að vega og meta áhrif þess að „skrást inn” í ákveð- inn þjóðfélagshóp (tafla III). Tímann frá fyrstu til síð- ustu greiðslu í lífeyrissjóðinn skilgreindum við sem starfstíma. Greiðslur þurftu ekki að vera samfelldar. Petta var gert þannig vegna þess að við töldum að konur sem höfðu verið viðloðandi sjóðinn í lengri tíma væru líklegri en aðrar til að tilheyra félagslegum hópi iðnverkakvenna (tafla IV). Loks skiptum við hópnum upp eftir því hvenær konurnar komu inn í lífeyrissjóðinn (tafla V). Annars vegar voru þær sem komu inn í sjóðinn á tímabilinu 1975-1984, hins vegar þær sem hófu lífeyrisgreiðslur á tímabilinu 1985-1995. Petta var gert til að sjá hvort mögulegt bil á milli þjóðfélagshópanna færi breikk- andi eins og sást þegar nýgengi krabbameina var at- hugað meðal verkakvenna (23). Með samkeyrslu við Þjóðskrá og skrá yfir horfna kom í ljós hve margar konur höfðu dáið í hópnum á fylgitímabilinu og samkeyrsla við Dánarmeinaskrá leiddi í ljós hverjar dánarorsakirnar voru samkvæmt dánarvottorðum. Við eftirgrennslan kom í ljós að átta einstaklingar sem höfðu átt lögheimili erlendis þegar þeir létust fundust ekki í Dánarmeinaskrá. Vottorð bárust seint eða ekki en þau vottorð sem bárust voru fundin í geymslu og dánarmein skráð. I þeim örfáu tilfellum þegar vottorð fannst ekki voru dánarmeinin skráð sem óþekkt. Níunda útgáfa Hinnar alþjóðlegu sjúkdóma- og dánarmeinaskrár var notuð við flokkunina (26). Stöðluð dánartölu- hlutföll, SDH, og 95% öryggisbil, 95% ÖB, voru reiknuð (27, 28) og gengið út frá log-normal dreif- ingu. Staðalþýðið byggðist á meðalþýði og meðal- dánartíðni íslenskra kvenna á árabilinu 1981 til 1995 í 10 ára aldursflokkum samkvæmt upplýsingum frá Hagstofu Islands. Aðgengilegar upplýsingar um dán- artíðni íslenskra kvenna á árabilinu 1981-1995 voru fáanlegar hjá Hagstofunni og var því notast við það tímabil við stöðlunina þótt það væri styttra en fylgi- tíminn. Niöurstöður Dánartíðnin var lág í hópnum bæði vegna krabba- meina og annarra dánarmeina (tafla I). Undantekn- ing var dánartíðni vegna voveiflegra dauðsfalla en þar var dánartöluhlutfallið 1,79 (95% ÖB 1,45-2,19). Dánartöluhlutfall vegna krabbameina í öndunarfær- um var 1,04 (95% ÖB 0,80-1,34) en vegna blóðþurrð- arsjúkdóma hjarta 0,77 (95% ÖB 0,65-0,91). Þegar hópnum var skipt eftir því á hvaða aldri konurnar greiddu fyrst til sjóðsins (tafla II) var dánartöluhlut- fallið vegna allra dánarmeina hæst meðal þeirra sem hófu greiðslur á aldrinum 20-29 ára en lægst meðal þeirra sem greiddu fyrst í sjóðinn fertugar eða eldri. Dánartöluhlutfall vegna krabbameina í öndunarfær- um var hæst í hópnum sem hóf greiðslur 20-29 ára 2,21 (95% ÖB 0,71-5,16), dánartöluhlutfall vegna blóðþurrðarsjúkdóma hjarta var yfirleitt lágt. Staðl- aða dánartöluhlutfallið var reyndar 1,57 í yngsta hópnum, en öryggisbilið var mjög vítt (95% ÖB 0,02- 8,75). Dánartöluhlutfall vegna voveiflegra dauðsfalla var hátt í öllum aldurshópum og svipað meðal þeirra sem hófu lífeyrissjóðsgreiðslur seint og snemma á ævinni. Þegar hópurinn var skoðaður með mismun- andi löngum biðtíma (tafla III) var dánartöluhlutfall- ið ætíð lágt nema vegna voveiflegra dauðsfalla þegar 5 ára biðtími var notaður, það er 1,39 (95% ÖB 1,08- Læknablaðið 2002/88 197
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.