Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.2002, Síða 22

Læknablaðið - 15.03.2002, Síða 22
FRÆÐIGREINAR / DÁNARMEIN Tafla III. Stööluö dánartöluhlutföll (SDH) og 95% öryggisbil (95% ÖB) meöal iðnverkakvenna, fylgitími 1975-1995. Reiknaö er meö mismunandi löngum biötíma. SDH (95% ÓB)__________________________________________________________________ 5 ðr; N=12529 10 ár; N=10546 15 Sr; N=7705 Dánarorsakir (ICD 9) 210 229 mannár 195 611 mannár 161599 mannár Allar dánarorsakir (010-E978) 0,67 (0,62-0,72) 0,56 (0,52-0,61) 0,42 (0,38-0,46) Öll krabbamein (140-203) 0,79 (0,70- 0,90) 0,69 (0,60-0,80) 0,49 (0,40-0,58) - meltingarvegur (140-154) 0,95 (0,68-1,29) 0,82 (0,57-1,15) 0,65 (0,41-0,96) - öndunarfæri (162) 0,93 (0,70-1,21) 0,80 (0,58-1,08) 0,51 (0,33-0,76) - brjóst (174-175) 0,68 (0,49-0,93) 0,64 (0,45-0,88) 0,44 (0,28-0,67) - kynfæri kvenna (179-184) 0,78 (0,52-1,13) 0,61 (0,38-0,94) 0,53 (0,30-0,86) - blóð og eitlar (200-208) 0,92 (0,54-1,48) 0,79 (0,43-1,33) 0,51 (0,22-1,01) Önnur krabbamein 0,67 (0,50-0,88) 0,59 (0,43-0,79) 0,38 (0,25-0,57) Blóöþurrðarsjúkd. hjarta (410-114) 0,75 (0,63-0,89) 0,63 (0,52-0,75) 0,49 (0,39-0,60) Sjúkd. í heilaæðum (430-438) 0,53 (0,39-0,71) 0,44 (0,31-0,61) 0,37 (0,25-0,53) Öndunarfærasjd. (460-519) 0,60 (0,46-0,76) 0,54 (0,40-0,70) 0,44 (0,32-0,60) Voveifleg dauðsföll (E800-E978) 1,39 (1,08-1,74) 1,00 (0,74-1,32) 0,65 (0,43-0,94) Aðrar dánarorsakir 0,41 (0,34-0,50) 0,35 (0,28-0,43) 0,26 (0,20-0,34) Tafla IV. Stööluö dánartöluhlutföll (SDH) og 95% öryggisbil (95% ÖB) hjá 13 349 iönverkakonum, fylgitími 1975- 1995. Reiknaö er meö mismunandi löngum starfstíma. SDH (95% ÖB) < 1 ár; N=5169 1-4 ár; N=4665 5 > ár; N=3515 Dánarorsakir (ICD 9) 76 136 mannár 69 832 mannár 66 745 mannár Allar dánarorsakir (010-E978) 0,97 (0,84-1,12) 0,77 (0,68-0,88) 0,60 (0,53-0,67) Öll krabbamein (140-203) 0,96 (0,74-1,24) 0,72 (0,54-0,93) 0,86 (0,71-1,02) - meltingarvegur (140-154) 1,02 (0,47-1,94) 0,91 (0,45-1,63) 0,98 (0,61-1,49) - öndunarfæri (162) 1,61 (0,98-2,48) 0,96 (0,54-1,58) 0,85 (0,55-1,25) - brjóst (174-175) 0,57 (0,25-1,13) 0,73 (0,38-1,27) 0,73 (0,45-1,11) - kynfæri kvenna (179-184) 0,62 (0,20-1,44) 0,90 (0,41-1,71) 0,89 (0,51-1,44) - blóð og eitlar (200-208) 0,68 (0,14-1,98) 1,13 (0,41-2,45) 1,14 (0,54-2,09) Önnur krabbamein 1,03 (0,60-1,64) 0,23 (0,08-0,54) 0,80 (0,54-1,14) Blóðþurrðarsjúkd. hjarta (410-114) 0,95 (0,65-1,34) 0,94 (0,70-1,24) 0,62 (0,48-0,80) Sjúkd. í heilaæðum (430-438) 0,92 (0,51-1,52) 0,46 (0,24-0,80) 0,58 (0,38-0,84) Öndunarfærasjd. (460-519) 0,87 (0,50-1,41) 0,80 (0,52-1,18) 0,39 (0,24-0,59) Voveifleg dauðsföll (E800-E978) 2,45 (1,74-3,35) 2,09 (1,45-2,92) 1,03 (0,64-1,58) Aðrar dánarorsakir 0,59 (0,39-0,84) 0,54 (0,39-0,72) 0,33 (0,24-0,44) 1,74). Þegar dánartöluhlutfallið var athugað og tekið tillit til lengd starfstíma eins og hann var skilgreindur í rannsókninni (tafla IV) var dánartíðnin lægst í hópnum sem hafði lengstan starfstíma, það er fimm ár eða lengur. Meðal þeirra sem höfðu stuttan starfs- tíma munaði mestu um hærra dánartöluhlutfall vegna voveiflegra dauðsfalla sem var hátt bæði meðal þeirra sem höfðu styttri starfstíma en eitt ár, SDH 2,45 (95% ÖB 1,74-3,35) og meðal þeirra sem höfðu 1-4 ára starfstíma, SDH 2,09 (95% ÖB 1,45-2,92). Dánartöluhlutfall vegna krabbameina í öndunarfær- um var hæst hjá þeim sem höfðu styttri starfstíma en eitt ár eða 1,61 (95% ÖB 0,98-2,48). Þegat' dánartíðn- in var athuguð og tekið tillit til þess á hvaða árabili konurnar greiddu fyrst til lífeyrissjóðanna (tafla V) sást enginn umtalsverður munur á tímabilunum. Þegar voveiflegum dauðsföllum var skipt í umferðar- slys, önnur slys og sjálfsvíg kom í Ijós að dreifing þess- ara þriggja fiokka voveiflegra dánarorsaka var sú sama og búast hefði mátt við miðað við jafnaldra konur á íslandi. Umræöa Niðurstöður rannsóknarinnar sýndu að voveifleg dauðsföll voru tíðari meðal iðnverkakvenna en ann- arra. Á hinn bóginn var heildardánartíðnin lág í hópnum og ekki unnt að draga þá ályktun af niður- stöðunum að dauðsföll vegna reykingatengdra sjúk- dóma væru tíðari í þessum hópi en meðal annarra. Aðferðafræðileg vandamál í rannsóknum á dánar- meinum kvenna gætu átt þátt í þessum niðurstöðum. Há tíðni voveiflegra dauðsfalla meðal iðnverka- kvenna kemur ekki að öllu leyti á óvart. Hins sama gætti bæði hjá öðrum verkakonum á Reykjavíkur- svæðinu (29) og meðal íslenskra hjúkrunarfræðinga (30) en þær niðurstöður voru skýrðar á mismunandi vegu. Niðurstöðurnar í þessum hópi eru svo óyggj- andi að freistandi væri að láta ekki sitja við getgátur heldur athuga hvað einkennir þær konur sem deyja annaðhvort í slysi eða fyrir eigin hendi, en mörkin milli slysa og sjálfsvíga geta verið óglögg. Vert væri að kanna hvort þessar konur hafi fremur átt við geðsjúk- dóma að stríða en aðrar konur, hvernig félagslegar 198 Læknablaðið 2002/88
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.