Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.2002, Síða 30

Læknablaðið - 15.03.2002, Síða 30
FRÆÐIGREINAR / BRENNSLUMEÐFERÐ VIÐ OFANSLEGLAHRAÐTAKTI Tafla I. Aldursdreifing sjúklinga meö mismunandi sjúkdóma sem fóru í brennsluaögerö á þessu fimm ára tímabili. Árin 1994 og 1995 eru tekin saman til aö jafna fjölda milli ára. Aldur (ár) Gáttahringsól Staöbundinn gáttahraötaktur 1994-1995 1996 1997 1998 1994-1995 1996 1997 1998 Meðaltal 52,3 46,5 52,2 50,8 35 51,2 Staðalfrávik 3,9 15,6 8,3 13,1 19,5 Hæsta gildi 56 58 62 71 35 74 Lægsta gildi 47 25 41 32 35 22 fjöldi (n) 4 4 6 12 1 6 WPW-heilkenni Gáttaflökt 1994-1995 1996 1997 1998 1994-1995 1996 1997 1998 Meðaltal 43,9 52,7 25,5 29 45 52,5 Staðalfrávik 19,3 8,5 12,7 23,3 Hæsta gildi 71 61 44 29 45 69 Lægsta gildi 18 44 15 29 45 36 fjöldi (n) 8 3 4 1 1 2 Duldar aukabrautir 1994-1995 1996 1997 1998 Meðaltal Staðalfrávik Hæsta gildi Lægsta gildi 37,7 20,6 71 16 40,3 11,7 49 23 51,5 8,3 62 42 38.8 19.9 61 22 Útreiknað samkvæmt o■ = * (Xi- x) X = 1/n rxi fjöldi (n) 6 4 4 4 \ i=l i=l n-1 þeim er fólgin varanleg lækning í stað lyfjameðferðar sem einungis getur haldið einkennum niðri. Niður- stöður þessarar rannsóknar sýna mjög góðan árangur sem er fyllilega sambærilegur við árangur annarra. Inngangur Stórstígar framfarir hafa orðið í meðferð ofanslegla- hraðtakts síðustu áratugi. í stað hefðbundinnar lyfja- meðferðar sem einungis miðar að því að halda ein- kennum niðri hefur verið þróuð aðferð til að lækna þessa kvilla. Árið 1982 var byrjað að brenna auka- brautir með raflosti sem gefið var inni í hjartanu. Þessi aðferð krafðist þess að sjúklingar væru svæfðir og hafði verulega fylgikvilla í för með sér (1,2). í lok níunda áratugarins kom fram ný, mun hættuminni og jafnframt árangursrík tækni (3). I stað raflosts eru notaðar útvarpsbylgjur (radiofrequency current). Með því móti má fá fram afmarkaða skemmd, 5-6 mm í ummál og 2-3 mm að dýpt. Áður hefur verið lýst hvernig aðferðinni er beitt á hinar ýmsu hjart- sláttartruflanir frá gáttum (4). Brennsluaðgerðir voru hafnar hérlendis árið 1993, og hefur fjöldi aðgerða farið ört vaxandi. Fyrstu brennslurnar voru gerðar vegna gáttasleglahringsóls með þeirri aðferð sem þá var algengust: brennslu á hraðleiðandi braut í gáttasleglahnútnum (fast path- way ablation). Því fylgdi talsverð hætta á gáttaslegla- rofi (10-12%). Hins vegar var einfalt að meta árangur brennslunnar strax með því að ná fram leiðslurofi frá slegli til gáttar (V-A blokk). Tveir fyrstu sjúklingarnir voru meðhöndlaðir með þeirri aðferð á árangursrík- an hátt, án fylgikvilla. Um þetta leyti kom fram betri aðferð: brennsla á hægleiðandi braut gáttasleglahnúts (slow pathway ablation), sem fylgdi mun minni áhætta á rofi (1-2%) (5-7). Þessi aðferð var tekin upp hérlendis í ársbyrjun 1994. Einnig voru fyrsta árið gerðar þrjár aðgerðir þar sem tekin var sundur gáttasleglaleiðin vegna hraðs - viðvarandi eða tilfallandi - gáttatifs sem illa var hægt að hemja með lyfjameðferð. Eftir það þurfa þeir sjúklingar alltaf hjartagangráð. Síðan hafa verið gerðar fjölmargar slíkar aðgerðir, en þeim verða gerð betri skil síðar. í þessari grein verður fjallað um árangur brennslu- meðferðar vegna ofansleglahraðtakts á tímabilinu 1994-1998. Þýði og aðferðir Á fimm ára tímabili, 1994-1998, voru gerðar á íslandi 75 brennsluaðgerðir á 68 sjúklingum, 39 körlum og 29 konum. Ábending fyrir brennsluaðgerð var þegar sjúklingur var mjög einkennamikill þrátt fyrir lyfja- meðferð eða þegar lyfjameðferð hafði verulegar aukaverkanir. Þá þurfti að liggja fyrir vísbending um að hægt væri að meðhöndla sjúkling með brennsluað- gerð annaðhvort á 12-leiðslu hjartarafriti eða með örvun á hjartanu og skráningu vélindarafrits (8). Af þessum 68 sjúklingum höfðu flestir gáttasleglahring- sól (AVNRT) eða 26,15 konur og 11 karlmenn, þar næst komu 18 með duldar aukabrautir (CBT),12 karlmenn og sex konur, þá 16 sjúklingar með merki um aukaleiðni á hjartarafriti (overt WPW), 12 karl- menn og fjórar konur. Tvö síðustu ár þessa tímabils var hafin brennslu- 206 Læknablaðið 2002/88
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.