Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.2002, Síða 36

Læknablaðið - 15.03.2002, Síða 36
FRÆÐIGREINAR / NÝR DOKTOR 943 parents of 4-16 year old children, and the YSR by 545 adolescents from the general population. CBCL/2-3 was completed by parents of 493 pre- schoolers from Iceland and Finland. There were 702 subjects from the outpatient clínic during the 4-year period and for the 2-year period 311. Diagnoses were made in accordance with the ICD-8 in the 4-year period, but in the 2-year period with the ICD-9. All the records from both periods were reviewed by the author. Of the inpatients with alcohol and narcotic abuse, 103 completed the Youth Self Report at the end of a ten-day inpatient stay and diagnoses were made in accordance with DSM-IV. Results: CBCL results are presented for 2193 children/adolescents and additional data on 1013 child and adolescent psychiatric outpatients. Com- parisons with other countries suggest that there are limited differences in the prevalence of psychopatho- logy as measured by the CBCL. Behaviour problem scores for Finnish and Icelandic children were rather similar. CBCL's mean behaviour problem scores for the treated population were significantly higher for males and females of all ages compared to the general population. Comorbidity in adolescents with substance abuse disorder was found to be common the most frequent diagnoses were conduct disorder (36%), depression (22.6%) and post traumatic stress disorder (9.3%). Results from the psychiatric outpatient clinic show an increase in the mean age of the patients seen in the clinic, and a decrease in the male to female ratio. There is an increase in the relative number of patients with diagnoses of disturbance of conduct, disturbance of emotions, and specific delays in development, but a decrease in the number of diag- noses of adjustment reaction. RELPAX Pfizer A/STÖFLUR, (filmuhúðaöar); N 02 C C R Hver taíla inniheldur: Eletriptan, hýdróbrómið, 20 mg eða 40 mg. Laktósa. Litarefni: Títantvíoxíð (E 171) og Sunset Yellow (E110). Ábendingar: Bráð meðferð á höfuðverk mígrenikasta með eða án fyrirboða (aura). Skammtar og lyfjagjöf: Töflurnar á að taka svo fljótt sem auðið er eftir að mígrenihöfuðvcrkur byijar en lyfið verkar einnig þótt það sé tekið á síðari stigum mígrenikasta. Sýnt hefur verið fram á að eletriptan tekið á meðan á fyrirboða stendur kemur ekki í veg fyrir höfuðverk. Því á aðeins að taka lyfið eftir að mígrenihöfuðverkurinn byrjar og ekki skal taka töflurnar fyrirbyggjandi við mígreni. Töflurnar á að gleypa heilar með vatni. Skammtastœrðir handafullorðnum (18-65 ára): Ráðlagður upphafsskammtur er 40 mg. Ef migrenið hefur ekki lagast 2 klst. eftir að taflan var tekin, má ekki taka aðra töflu í þcssu sama kasti. Ef fyrsta taflan verkaði á migrenið og höfuðverkurinn kemur að nýju má taka aðra töflu en þó verða að líða að minnsta kosti 2 klst. á milli fyrstu og annarrar töflu. Ekki má taka stærri skammt en 80 mg á sólarhring. Eldri sjúklingar (eldri en 65 ára): Lyfið er ekki ætlað öldruðum. Skert lifrarstarfsemi: Ekki er þörf á að breyta skömmtum hjá sjúklingum með vægt- til meðalskerta lifrarstarfsemi. Lyfið er ekki ætlað sjúklingum með alvarlega skerta lifrarstarfsemi. Skert nýrnastarfsemi: Ráðlagður byijunarskammtur hjá sjúklingum með vægt- til meðalskerta nýmastarfsemi er 20 mg. Ekki má taka stærri skammta en 40 mg á sólarhring. Lyfið er ckki ætlað sjúklingum með alvarlega skerta nýmastarfsemi. Skammtastœrðir handa börnum (6-17 ára): öryggi og verkun hjá börnum hefur ekki verið metin. Ekki er mælt mcð notkun þess hjá þessum aldurshópi (sjá Lyfjahvörf). Frábcndingar: Ofnæmi fyrir elctriptani eða cinhverju af innihaldsefnum lyfsins. Alvarlega skert lifrar- eða nýmastarfsemi. Mcðalalvarlegur eða alvarlegur háþrýstingur eða ómeðhöndlaður háþrýstingur. Sjúklingar með staðfestan kransæðasjúkdóm, þ.m.t. blóðþurrð í hjarta (hjartaöng, saga um hjartadrep og staðfesta cinkennalausa blóðþurrð), huglæg eða hlutlæg cinkenni um blóðþurrð í hjarta eða kransæðaherping (Prinzmetal’s angina). Sjúklingar með verulegar hjartsláttartruflanir eða hjartabilun. Sjúklingar mcð sjúkdóma í útlægum æðum. Sjúklingar mcð sögu um heilablóðfall eða skammvinnt blóðþurrðarkast. Meðferð með ergótamíni eða afleiðum ergótamíns (þ.m.t. metýsergíð), innan 24 klst. eftir gjöf clctriptans (sjá Millivcrkanir). Samtímis meðfcrð með öðrum 5-HTl viðtaka örvum. Varnaðarorð og varúðarreglur: Lyfið á ekki að nota samtimis kröftugum CYP3A4 hemlum svo sem ketókónazóli, ítrakónazóli, erytrómýcini, klaritrómýcíni, jósamýcini og próteasa hemlum (ritónavír, indinavir og nelfinavír). Lyfið á aðeins að nota þegar staðfest greining á migreni liggur fyrir. Relpax er ekki ætlað til meðhöndlunar á helftarlömunar- sjónlömunar- og heilastofnsmigreni (hemiplcgic, ophthalmoplegic og basilar migraine). Ekki ætti ekki að nota lyfið til meðhöndlunar á óheróbundnum höfuðverkjum líkt og höfuðverk sem gæti verið vegna undirliggjandi sjúkdóma (heilablóðfall, rifinn slagæðagúlpur) þar sem æðasamdráttur í heila getur verið skaðlegur. Eletriptan getur tengst tímabundnum einkennum þar á meðal bijóstverk og herpingi sem getur verið mikill og tengist hálsi (sjá Aukaverkanir). Þegar grunur leikur á að þessi einkenni bendi til blóðþurrðarhjartasjúkdóms á að hætta töku lyfsins og gera viðeigandi ráðstafanir. Mælt er með rannsókn á kransæðum áður en notkun hefst, hjá sjúklingum þar sem líkur eru á ógreindum hjarta- eða kransæðasjúkdómum (t.d. sjúklingar mcð háþrýsting, sjúklingar með sykursýki, reykingafólk og þeir sem nota nikótínsamsetningar, karlmenn eldri en 40 ára, konur eftir tíðahvörf og þeir sem eru með Qölskyldusögu um kransæðasjúkdóm). Rannsókn á kransæðum sannkennir ekki alla sjúklinga með kransæðasjúkdóma og í einstaka tilvikum hafa komið fram alvarlegir hjartasjúkdómar hjá sjúklingum án undirliggjandi kransæðasjúkdóma þcgar þeir hafa fengið 5 HTl viðtakaörva. Sjúklingum með staðfcstan kransæðasjúkdóm á ekki að gefa eletriptan (sjá Frábendingar). 5 HTl viðtakaörvar hafa verið tengdir við kransæðaherping. í sjaldgæfum tilvikum hafa blóðþurrðar-hjartasjúkdómar og fleygdrep verið tengdir við notkun 5 HTl viðtakaörva. Aukaverkanir geta verið algengari þegar náttúrulyf sem innihalda Jóhannesarjurt (Hypericum perforatum) eru notuð samtimis triptönum. Á lækningalegu skammtabili hefur sést örlítil og afturkræf hækkun á blóðþrýstingi þegar skammtur eletriptans er 60 mg eða hærri. I klinískum rannsóknum hefur þessi hækkun þó ckki verið tengd klíniskum áhrifum. Áhrifin voru mikið greinilegri hjá sjúklingum með skerta nýmastarfsemi og hjá öldruðum sjúklingum. Milliverkanir: Áhrif annarra lyfja á eletriptan: í klínískum undirstöðurannsóknum á eletriptani var ekkert sem benti til milliverkana við betablokka, þrihringlaga geðdeyfðarlyf, sérhæfða serótónín endurupptökuhemla og flúnarisín. Niðurstöður úr fyrri klínískum rannsóknum á milliverkunum þessara lyfja eru ekki fyrirliggjandi (aðrar en fyrir própranólól, sjá hér að neðan). Greining á lyfjahvörfum hjá þátttakendum í klínískum rannsóknum benda til þess að ólíklegt sé að eftirtalin lyf hafl áhrif á lyfhrif cletriptans: betablokkar, þríhringlaga geðdeyfðarlyf, sérhæfðir serótónín endurupptökuhemlar, hormóna uppbótarmeðferð byggð á östrógenum, getnaðarvarnarlyf til inntöku sem innihalda östrógen og kalsiumgangalokar. Eletriptan cr ekki hvarfefni fyrir mónóamínóoxídasa (MAO). Þvi þarf ekki að gera ráð fyrir milliverkunum eletriptans og MAO-hemla. Formlegar rannsóknir á milliverkunum hafa því ekki verið gerðar. í klínískum rannsóknum með própranólóli (160 mg), verapamíli (480 mg) og flúkónazóli (100 mg) jukust C^ eletriptans og flatarmál undir blóðþétttniferli. í klínískum rannsóknum á erýtrómýcíni (1.000 mg) og ketókónazóli (400 mg) sem eru sértækir og öflugir CYP3A4 hemlar kom fram greinileg aukning á Cmax fyrir eletriptan og AUC. Þessi aukning á útsetningu var tengd lengdum helmingunartíma eletriptans úr 4,6 klst. í 7,1 klst. með erýtrómýcíni og úr 4,8 til 8,3 klst. með ketókónazóli (sjá Lyfjahvörf). Relpax ætti þvi ekki að nota samtímis öflugum CYP3A4 hemlum eins og ketókónazóli, itrakónazóli, erytrómýcíni klaritrómýcíni, jósamýcíni og próteasa hemlum (rítónavíri, indinavíri og nelfinaviri). í klínískum rannsóknum á koffein/ergotamín til inntöku sem gefið var 1 og 2 klst. eftir gjöf eletriptans kom fram litils háttar en samt samleggjandi hækkun á blóðþrýstingi scm er fyrirsjáanleg út frá lyfjafræðilegum eiginleikum þessara tveggja lyfja. Ekki er ráðlegt að gefa lyf sem innihalda ergótamín eða lyf af korndrjólagerð (t.d. díhýdróergotamín) innan 24 klst. frá inntöku eletriptans. Einnig ættu að líða a.m.k. 24 klst. frá gjöf lyfs sem inniheldur ergotamín áður en eletriptan er gefið. Áhrif eletriptans á önnur lyf: Engar in vitro eða in vivo vísbendingar eru um að eletriptan í ráðlögðum skömmtum (og þeirri þéttni sem þeim fylgir) minnki eða auki virkni niðurbrotsenzýmanna cýtókróm P 450 þar með talið CYP3A4. Það er því ólíklegt að eletriptan valdi klínískt mikilvægum milliverkunum fyrir tilstilli þessara enzýma. Meðganga og brjóstagjöf: Engin klínísk gögn liggja fyrir um notkun eletriptans á meðgöngu. Akstur og stjórnun vinnuvéla: Mígreni eða meðferð með Relpax getur valdið syfju eða svima hjá sumum sjúklingum. Ráðleggja á sjúklingum að meta hæfni sína til að vinna nákvæmisverk svo sem akstur í mígrenikasti og eftir inntöku lyfsins. Aukaverkanir: Algengustu aukverkanir sem komu fram eru þróttleysi, svefnhöfgi, ógleði og sundl. Klinískar rannsóknir byggðar á slembivalsúrtaki, þar sem notaðir voru 20, 40 eða 80 mg skammtar sýndu fram á að tíðni aukaverkana hefur tilhneigingu til að vera skammtaháð. Algcngar (>1%): Almennar: Þróttleysi, einkenni frá bijósti (verkur, þrengsli eða þrýstingur), höfuðverkur, kviðverkir, bakverkir og hrollur, herpingur i kverkum. Hjarta og ceðar: Hitatilfinnig eða roði, hjartsláttarónot, hraðtaktur. Meltingarfæri: Ógleði, munnþurrkur, meltingartruflanir. Stoðkerfi: Vöðvaslen, vöðvaþrautir. Taugar: Svefnhöfgi, sundl, dofi eða brcngluð skynjun, tilfinnig um stifni eða stirðleika, minnkað snertiskyn og svimi. Öndunarfœri: Bólga í koki. Húð og undirhúð: Sviti. Ofskömmtun: Einstaklingar hafa fengið 120 mg i einum skammti án verulegra aukaverkana. Út frá lyfjafræðilegum eiginleikum lyfja úr þessum flokki má hins vegar gera ráð fyrir að hækkaður blóðþrýstingur eða alvarlegri sjúkdómar frá hjarta og æðakerfi geti komið fram við ofskömmtun. Við ofskömmtun á að beita hefðbundinni stuðningsmeðferð eftir því sem þarf. Helmingunartími útskilnaðar eletriptans er um 4 klst. og því ætti að fylgjast með sjúklingum og gera ráðstafanir um almenna stuðningsmeðferð í að minnsta kosti 20 klst. eftir ofskömmtun eða á meðan cinkenni vara. Áhrif blóð- og kviðskilunar á þéttni eletriptans í sermi cru ekki þekkt. Utlitslýsing: Appelsínugular, kringlóttar kúptar töflur. Töflur 20 mg: 6 mm í þvermál merktar „REP20“ á annarri hliðinni og „Pfizer" á hinni. Töjlur 40 mg: 7mm í þvermál merktar „REP40" á annarri hliðinni og „Pfizer“ á hinni. Pakkningar: Töjlur, fdmuhúðaðar 20 mg: 3 stk. (þynnupakkning); 6 stk. (þynnupakkning). Töflur, filmuhúðaðar 40 mg: 3 stk. (þynnupakkning); 6 stk. (þynnupakkning). Verð: 20 mg, 3 stk. 2.394 kr. 20 mg, 6.stk. 4.699 kr 40 mg, 3 stk. 2.394 kr. 40 mg, 6 stk. 4.699 kr. 212 Læknablaðið 2002/88
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.