Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.03.2002, Side 75

Læknablaðið - 15.03.2002, Side 75
FRÁ HEILBRIGÐIS- OG TRYGGINGAMÁLARÁÐUNEYTI OG LANDLÆKNI Lyfjamál 102 Lyfjasala 1991-2001 Eggert Sigfússon Sölutölur frá lyfjaheildsölum 2001 liggja nú fyrir og hér að neðan er yfirlit um lyfjasölu árin 1991- 2001. Tölurnar eru umreiknaðar miðað við ársmeðal- töl vísitölu neysluverðs (Hagstofa Islands) til þess að fá einhverja nálgun að sambærilegum tölum. Aukn- ing milli ára er nú síðast 16% (24% ef reiknað er á verðlagi hvors árs án vísitöluleiðréttingar). Selt magn 2001 er 12% dýrara í desember 2001 heldur en í janú- ar sama ár. Heildaraukning lyfjasölu frá 1991 er 108%. Á sama tíma hefur notkun mæld í skilgreind- um dagskömmtum aukist um 57%, eða úr 658 í 1035 SDS/1000 íbúa/dag. Þar af 5,2% milli 2000 og 2001. Tafla I. Verðmæti á hámarks apóteksveröi með virðisaukaskatti. Milljónir króna (leiðrétt miðað við ársmeðaltal vísitölu neysluverös). 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 A Meltingarfæra- og efnaskiptalyf 1.063 1.030 934 B Blóölyf 282 306 308 C Hjarta- og æöasjúkdómalyf 920 990 874 D Húölyf 309 348 393 G Þvagfæralyf, kvensjúkdómalyf, kynhormón 330 383 418 H Hormónalyf, önnur en kynhormón 120 142 138 J Sýkingalyf 768 706 739 L Æxlishemjandi lyf 176 190 206 M Vöðvasjúkdóma- og beinagrindarlyf 304 315 289 N Tauga- og geölyf 1.059 1.285 1.333 P Sníklalyf 25 26 27 R Öndunarfæralyf 537 559 538 S Augn- og eyrnalyf 154 151 161 V Ýmis lyf 176 187 209 Samtals 6.225 6.617 6.566 Breyting milli ára -4,9% 6,3% -0,8% Greiðslur TR til apóteka 3.273 3.629 3.242 Greiðslur TR vegna S-merktra lyfja 901 940 912 958 1.071 1.169 1.278 1.467 336 317 352 349 491 570 542 658 928 951 958 1.008 1.147 1.220 1.369 1.674 453 456 446 447 455 441 368 396 516 593 640 665 713 774 804 938 149 161 164 160 176 196 219 233 771 675 752 759 826 833 948 934 257 268 246 262 328 453 481 820 303 310 350 362 412 453 571 704 1.564 1.783 1.965 2.195 2.572 2.775 3.147 3.596 32 35 41 40 44 43 42 37 642 743 839 892 931 985 1.023 1.083 167 173 195 193 201 188 223 263 226 213 201 207 209 180 146 173 7.247 7.618 8.060 8.499 9.575 10.281 11.161 12.976 10,4% 5,1% 5,8% 5,4% 12,7% 7,4% 8,6% 16,3% 3.618 3.956 4.250 4.322 4.622 5.274 5.042 4.816 860 Mynd 1. Lyfjasala árin 1991-2001, skipt eftir lyfjaflokkum. Höfundur er deildarstjóri í heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu. Milljönir króna 19911992 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 ■ V Ýmis lyf □ S Augn- og eyrnalyf □ R Öndunarfæralyf ■ P Sníklalyf (skordýraeitur og skordýrafælur) □ N Tauga- og geðlyf □ M Vöövasjúkdóma- og beinagrindarlyf □ L Æxlishemjandi lyf ■ J Sýkingalyf □ H Hormónalyf, önnuren kynhormón □ G Þvagfæralyf, kvensjúkdómalyf og kynhormónar □ D Húölyf □ C Hjarta- og æöasjúkdómalyf □ B Blóölyf □ A Meltingarfæra- og efnaskiptalyf Læknablaðið 2002/88 251

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.