Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.2002, Blaðsíða 3

Læknablaðið - 15.09.2002, Blaðsíða 3
FRÆOIGREINAR Læknablaðið THE ICELANDIC MEDICALIOURNAL 619 Ritstjórnargreinar: Vinnuumhverfí á íslandi - þörf fyrir meiri umræðu Kristinn Tómasson 621 Misnotkun lækna og lyfja Einar Rúnar Axelsson 625 Vöktun vöðvaslökunar við svæfingar Erla G. Sveinsdóttir, Kristinn Sigvaldason Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna hvort hægt væri að minnka eftirstöðvar vöðvaslökunar að svæfingu lokinni með nákvæmri vöktun með taugaörva meðan á svæfingu stendur og auka þannig öryggi sjúklinga eftir skurðaðgerðir. 635 Samanburður á viðdvöl fólks á biðlistum eftir aldri og kyni Steinunn Þórðardóttir, Matthías Halldórsson, Sigurður Guðmundsson Engar íslenskar tölfræðirannsóknir liggja fyrir um biðtíma mismunandi hópa á biðlistum og hugsanlegan mun þar á. Þessi rannsókn leiddi í ljós að á íslenskum sjúkrahúsum er í mörgum tilfellum verulegur og marktækur munur á lengd biðtíma á biðlistum eftir aldri og kyni sjúklinga. 641 Viðhorf skjólstæðinga til starfsendurhæfíngar á vegum Tryggingastofnunar ríkisins Sigurður Thorlacius, Gunnar Kr. Guðmundsson, Friðrik H. Jónsson Langflestir þeirra sem vísað er í starfsendurhæfingu á vegum Tryggingastofnunar ríkisins eru ánægðir með hana, sjálfstraust þeirra hafði aukist og sjálfsbjargar- viðleitni eflst. Þetta var niðurstaða úr könnun á viðhorfi matsþega TR í október árið 2000. 646 Hringja - hnoða. Tillaga að einfölduðum viðbrögðum almennings við hjartastoppi utan sjúkrahúss Davíð O. Arnar, Svanhildur Þengilsdóttir, Bjarni Torfason, Felix Valsson, Gestur Þorgeirsson, Hildigunnur Svavarsdóttir, Jón Baldursson, Jón Þór Sverrisson, Þórður Þorkelsson Höfundar greinarinnar leggja til að fyrstu viðbrögð fólks sem horfir uppá hjartastopp sé að hringja í 112 og fá sjúkrabíl með rafstuðsgjafa á vettvang með hraði. Meðan beðið er eigi að hefja hjartahnoð umsvifalaust. 650 Klínískar leiðbeiningar. Brjóstverkir og bráð kransæðaeinkenni Starfshópur Landlæknisembættisins 9. tbl. 88. árg. September 2002 Aösetur Hlíðasmári 8, 201 Kópavogi Útgefandi Læknafélag íslands Læknafélag Reykjavíkur Símar Læknafélög: 564 4100 Læknablaðið: 564 4104 Brófasími (fax): 564 4106 Læknablaðið á netinu http://lb.icemed.is Ritstjórn Emil L. Sigurðsson Hannes Petersen Karl Andersen Vilhjálmur Rafnsson ábm. Ritstjórnarfulltrúi Védís Skarphéðinsdóttir vedis@icemed.is Auglýsingastjóri og ritari Ragnheiður K. Thorarensen ragnh@icemed.is Blaðamennska/umbrot Þröstur Haraldsson umbrot@icemed.is Upplag 1.600 Áskrift 6.840 kr. m.vsk. Lausasala 700 kr. m.vsk. © Læknablaðið Læknablaðið áskilur sér rétt til að birta og geyma efni blaðsins á rafrænu formi, svo sem á netinu. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prentun og bókband Prentsmiðjan Gutenberg hf., Síðumúla 16-18, 108 Reykjavík Pökkun Plastpökkun, Skemmuvegi 8, 200 Kópavogi ISSN: 0023-7213 Heimasíða Læknablaðsins http://lb.icemed.is Læknablaoid 2002/88 615
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.