Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.2002, Blaðsíða 53

Læknablaðið - 15.09.2002, Blaðsíða 53
UMRÆÐA & FRÉTTIR / TILLAGA TIL LAGABREYTINGA LÍ heldur skrá yfír félagsmenn LÍ vegna aðildarfé- laganna. Stjórn hvers aðildarfélags skal senda stjóm LI ársskýrslu sína ásamt skrá yfir félaga minnst mánuði fyrir aðalfund LI. Nú óskar aðildarfélag þess, að aðalfundur LÍ taki eitthvert mál til meðferðar, og skal þá tilkynning um það ásamt greinargerð send stjórn LÍ minnst fjórum vikum fyrir þann fund. VII. KAFLI. Um kjaramál, stöður og vinnudeilur 17. gr. Kjarasamningar LI sér um gerð kjarasamninga lækna í samráði við (taka út svæðafélög og önnur félög lækna) aðildar- félög að LI eftir því sem við á hverju sinni. Einstök aðildarfélög að LI geta farið með kjarasamninga félaga sinna í samræmi við lög viðkomandi félags og umboð félagsmanna í því félagi. Aðeins eitt félag fer með umboð til sanminga fyrir félagsmann í aðildarfélagi að Ll. LI fer með samningsumboö félaga með einstaklings- bimdinni aðild að LI þegar það á við. Tilkynna þarf stjórn LI og samningsaðila breytingar á sanmingsaðild og samningsumboöi a.m.k. þremur mánuðum fyrir lok samningstímabils þess kjarasamn- ings, sem gildir fyrir félagsmenn viðkomandi félags. Þeir einir greiða atkvæði um kjarasamning sem taka laun eftir honum. Til að samræma kaup og kjör lækna skal stjórn Læknafélags íslands halda kjaramálafundi. Til slíkra funda skal boða formenn (taka út svæðafélaga) að- ildarfélaga, samninganefnda, (taka út Sérfræðinga- félags ísl. lækna, Félags yfirlækna, Félags ísl. heimilis- lækna, Félags ungra lækna, félags eldri lækna, svo) og aðra þá, sem stjórnin telur ástæðu til. Kjaramálafund skal að jafnaði boða með (taka út 2ja) tveggja vikna fyrirvara. 18. gr. Um stöður (Laganefnd er að skoða þetta ákvœði. Athuga þarf annars vegar að ekki er skylt að auglýsa stöður hjá hinu opinbera nema með hálfsmánaðar fyrirvara og að einkareknum fyrirtækjum er ekki skylt að auglýsa stöður lœkna.) Stjórn LÍ skal vara lækna og viðkomandi atvinnu- rekendur við stöðum eða embættum, sem hún telur varhugaverð eða óaðgengileg fyr-ir lækna. 19. gr. Félagsskyldur í vinnudeilum Ef LI eða aðildarfélag á í deilu við sjúkrasamlag, Tryggingastofnun ríkisins, bæjarfélag, ríki eða aðra hliðstæða aðila, getur enginn félagi leyst sig undan þeim skyldum, sem deilan leggur honum á herðar, með því að segja sig úr félögunum. VIII. KAFLI. Um siðamál 20. gr. Siðareglur Læknafélag Islands setur félagsmönnum siðareglur, Codex Ethicus. Stjómir LI og aðildarfélaganna skulu hafa eftirlit með og stuðla að því, að siðareglurnar, svo og lög og samþykktir félaganna, séu höfð í heiðri. Stjórnimar skulu vera læknum til ráðuneytis um siða- reglur lækna og um samskipti lækna innbyrðis og þær skulu fjalla um meint brot á Codex Ethicus og á lögum og samþykktum LI og aðildarfélaganna. Um meðferð mála gilda reglur, sem eru í viðauka við lög þessi. 21. gr. Siðanefnd LÍ Á vegum félagsins starfar Siðanefnd og er hlutverk hennar að fjalla um siðamál, sem til hennar er vísað. Um skipan nefndarinnar og starfshætti gilda reglur, sem eru í viðauka við lög þessi. 22. gr. Brottvísun úr félaginu Stjórn LÍ getur, að höfðu samráði við stjórn viðkom- andi aðildarfélags, sé um það að ræða, vísað félags- manni úr félaginu fyrir alvarlega vanrækslu skyldu- starfa, velsæmisbrot eða fyrir ítrekuð brot. (Taka út þótt hvert þeirra um sig varði aðeins sektum. Enn- fremur ef hann neitar að greiða sektir. Sama gildir, ef félagsmaður sækir um eða tekur við embætti, stöðu eða starfi þrátt fyrir aðvörun stjórnarinnar.) Urskurð stjórnanna um brottvísun skal taka fyrir á næsta aðalfundi LÍ til staðfestingar eða synjunar. IX. KAFLI Ymis ákvæði 23. gr. Upplýsingar til kandídata Stjórn LÍ skal sjá um, að kandídatar í læknisfræði frá Háskóla íslands, svo og íslenskir eða erlendir ríkis- borgarar, sem tekið hafa kandídatspróf erlendis, en Læknablaðið 2002/88 665
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.