Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.2002, Blaðsíða 29

Læknablaðið - 15.09.2002, Blaðsíða 29
FRÆÐIGREINAR / STARFSENDURHÆFING Viðhorf skjólstæðinga til starfsendur- hæfingar á vegum Tryggingastofnunar ríkisins Sigurður Thorlacius1,2 Gunnar Kr. Guðmundsson3 Friðrik H. Jónsson1 'Tryggingastofnun ríkisins, dæknadeild Háskóla íslands, 3Reykjalundur, 4Félagsvísindastofnun Háskóla íslands. Fyrirspurnir og bréfaskipti: Sigurður Tliorlacius, Tryggingastofnun ríkisins, Laugavegi 114,150 Reykjavík. Sími5604400, bréfasími 5604461, sigurdur.thorlacius@tr.is Lvkilorð: starfsendurhœfmg, endurhœfmgarmat, matsteymi. Ágrip Tilgangnr: Að kanna viðhorf matsþega til endurhæf- ingarmats og starfsendurhæfingarúrræða á vegum Tryggingastofnunar nkisins (TR) og áhrif þessa ferlis á sjálfstraust og sjálfsbjargarviðleitni þeirra. Efniviður og aðferðir: Félagsvísindastofnun Háskóla íslands kannaði viðhorf matsþega fyrir TR í október 2001. Reynt var að finna þá 109 einstaklinga sem metnir höfðu verið af matsteymi á árinu 2000 og tek- ið viðtal við þá í síma. Við úrvinnslu var notuð lýs- andi tölfræði. Niðurstöður: Svör fengust frá 83 (76,1%) af mats- þegum. Fjörutíu (48,2%) hafði að tillögu matsteymis verið vísað í atvinnulega endurhæfingu á Reykja- lundi, 19 (22,9%) á tölvunámskeið í Hringsjá og 15 (18,1%) í fullt starfsnám í Hringsjá. Um fjórir af hverjum fimm reyndust ánægðir með þá starfsendur- hæfingu sem TR hafði boðið þeim uppá á Reykja- lundi eða í Hringsjá. Rúmlega helmingur þeirra sem metnir voru af matsteyminu töldu það hafa verið gagnlegt fyrir sig að hitta teymið og 59% matsþega töldu teymið hafa vísað á úrræði sem þeir vissu ekki um fyrir. Um helmingur þátttakenda sagði sjálfs- traust sitt og sjálfsbjargarviðleitni hafa aukist frá því mat teymis fór fram. Ályktun: Um 80% þeirra sem vísað var í starfsendur- hæfingu á vegum TR voru ánægðir með hana og um helmingur hafði öðlast aukið sjálfstraust og aukna sjálfsbjargarviðleitni við endurhæfinguna. Inngangur Kostnaður vegna örorku er mikill (1). Starfsendur- hæfing er áhrifarík leið til að fyrirbyggja ótímabæra örorku (2-5). Því kom Tryggingastofnun ríkisins (TR) á fót teymi til að meta endurhæfingarmögu- leika óvinnufærs fólks og gerði þjónustusamninga við Hringsjá (Starfsþjálfun fatlaðra) og Reykjalund um starfsendurhæfingarúrræði (6). Þetta endurhæfingar- starf hófst haustið 1999 og hefur reynst auka starfs- hæfni og draga úr örorku (7). Endurhæfingarlæknir veitir matsteyminu forystu. í því eru, auk læknisins, félagsráðgjafi, sálfræðingur og sjúkraþjálfari. Læknirinn ákvarðar hversu marga í teyminu hver og einn sem þangað er vísað þarf að hitta. Teymið metur hvort endurhæfing sé líkleg til að auka starfshæfni matsþega og ef svo er, hvernig henni verði best háttað. Teyminu er einnig ætlað að leið- beina matsþegum um „frumskóg“ velferðarkerfisins. ENGLISH SUMMARY Thorlacius S, Guömundsson GK, Jónsson FH Opinions of clients on vocational rehabilitation organized by the State Social Security Institute of lceland Læknablaðiö 2002; 88: 641-4 Objectives: Evaluation of opinions of those evaluated by a multidisciplinary team on the evaluation, vocational rehabilitation they participated in and on the effect of the process on their self-confidence and self-reliance. Material and method: The Institute of Social Sciences carried out a telephone survey in October 2001, where it was attempted to contact the 109 individuals evaluated for rehabilitation potential by a multidisciplinary team in the year 2000. The data was analysed using descriptive statistics. Results: 83 (76.1 %) replied. After the evaluation 40 individuals were referred to vocational rehabilitation for approximately 2 months in a rehabilitation clinic; 19 were referred to a 6 week personal computer training at a vocational rehabilitation centre and 15 to a longer (usually 18 months) rehabilitation program in the same centre. Approximately 80% were content with the vocational rehabilitation offered. 54% of those evaluated by the multidisciplinary team said that it had been useful for them to meet the members of the team and 59% said that the team had informed them on resources they had not been aware of. Approximately half of the participants said that their self-confidence and self-reliance had increased. Conclusion: Approximately 80% of the participants were content with the vocational rehabilitation offered and approximately 50% had gained more self-confidence and self-reliance. Key words: vocational rehabiiitation, evaluation of rehabilitation potential, multidisciplinary team. Correspondance: Sigurður Thorlacius, sigurdur.thorlacius@tr.is Tillaga um tilvísun til teymisins getur komið frá tryggingalækni eða lækni utan TR. Tillögur um tilvísun til teymisins hafa verið afgreiddar á vikuleg- um samráðsfundi lækna TR. í atvinnulega endurhæfingu á Reykjalund koma einstaklingar sem hafa það að markmiði að snúa aftur til vinnu á almennum vinnumarkaði. Mikilvægt er að áður sé búið að takast á við þætti sem geta tor- veldað þessa endurhæfingu, svo sern ofneyslu lyfja eða ómeðhöndlaða sjúkdóma. Einstaklingamir verða Læknablaðið 2002/88 641
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.