Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.2002, Blaðsíða 38

Læknablaðið - 15.09.2002, Blaðsíða 38
FRÆÐIGREINAR / KLÍNÍSKAR LEIÐBEININGAR Frá Landlæknisembættinu Brjóstverkir og bráð kransæðaeinkenni Starfshópur á vegum Hjartasjúkdómafélags ís- lenskra lækna hefur í sam- ráöi viö hjartalækna Land- spítala unnið aö gerö klín- ískra leiðbeininga um meö- ferö sjúklinga meö bráö kransæðaeinkenni. Stuöst hefur verið viö svipaöa vinnu á vegum Evrópusamtaka hjartalækna. Ábyrgöarmenn eru Ragnar Danielsen og Davíö 0. Arnar, hjartasér- fræðingar á Hjartadeild Landspítala. Leiðbeiningarnar má einnig nálgast á vef Landlæknis- embættisins www.landlaeknir.is Ný skilmerki fyrir greiningu bráðrar kransæðastíflu Byggir á dæmigerðri hækkun og hægfara lækkun á trópóníni (TnT) eða hraðri hækkun og lækkun á CK-MB (creatine kinasi), ásamt að minnsta kosti einu eftirfarandi skilmerkja: Blóðþurrðareinkenni: Brjóstverkir (eða verkir um ofanverðan kvið, handleggi, kjálka) eða önnur einkenni, til dæmis ógleði, uppköst, mæði, almennur slappleiki, svimi, yfirlið. Próun óeðlilegra Q-takka í hjartalínuriti. Blóðþurrðarbreytingar í hjartalínuriti: ST-hækkun, ST-lækkun, umsnúnir T-takkar. Eftir kransæðavíkkunaraðgerð. Brjóstverkir og bráð kransæðaeinkenni 1. Hjá sjúklingi með bijóstverki er fyrst gerð almenn rannsókn og meðferðaráætlun samkvæmt skema 1 og 2. 2. Ef grunur er um bráð kransæðaeinkenni án ST-hækkunar er nánar fylgt skema 3 og 4. 3. Ef bráð kransæðaeinkenni með ST- hækkun greinast fær sjúklingur segaleysandi lyf eða fer í bráða víkk- unaraðgerð samkvæmt skema 4. Skema 1 € Brjóstverkur 9 Saga/skoðun/hjartalínurit Líklegur hjartaverkur Flokkur A - Einkenni og hjartalínurit samrýmast bráðri krans- æðastíflu - Nýjar ST-hækkanir - Nýtt vinstra greinrof Innlögn - meðferð samkvæmt skema 4 Flokkur B - Einkenni og hjartalínurit grunsamleg fyrir bráð kransæðaeinkenni - Langvarandi verkur (>20 mínútur) - Hvfldarverkur - Versnandi verkur hjá sjúklingi með þekktan kransæðasjúkdóm - Nýjar ST-lækkanir - Verulegar T-breytingar - Hækkað mýóglóbín/TnT/ CK-MB - Lágur blóðþrýstingur Innlögn - meðferð samkvæmt skema 3 Verkur klárlega ekki frá hjarta Viðeigandi rann- sóknir og meðferð Flokkur C - Verkur gæti verið hjarta- verkur en samræmist ekki bráðum kransæðaein- kennum - Hjartalínurit eðlilegt, óbreytt, mjög vægar breytingar eða erfitt í túlkun - Eðlilegt mýóglóbín/TnT/ CK-MB Úrvinnsla samkvæmt ákvörðun vakthafandi hjartalæknis Fylgjast með á brjóst- verkjamóttöku - meðferð samkvæmt skema 2 650 Læknablaðið 2002/88
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.