Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.09.2002, Page 38

Læknablaðið - 15.09.2002, Page 38
FRÆÐIGREINAR / KLÍNÍSKAR LEIÐBEININGAR Frá Landlæknisembættinu Brjóstverkir og bráð kransæðaeinkenni Starfshópur á vegum Hjartasjúkdómafélags ís- lenskra lækna hefur í sam- ráöi viö hjartalækna Land- spítala unnið aö gerö klín- ískra leiðbeininga um meö- ferö sjúklinga meö bráö kransæðaeinkenni. Stuöst hefur verið viö svipaöa vinnu á vegum Evrópusamtaka hjartalækna. Ábyrgöarmenn eru Ragnar Danielsen og Davíö 0. Arnar, hjartasér- fræðingar á Hjartadeild Landspítala. Leiðbeiningarnar má einnig nálgast á vef Landlæknis- embættisins www.landlaeknir.is Ný skilmerki fyrir greiningu bráðrar kransæðastíflu Byggir á dæmigerðri hækkun og hægfara lækkun á trópóníni (TnT) eða hraðri hækkun og lækkun á CK-MB (creatine kinasi), ásamt að minnsta kosti einu eftirfarandi skilmerkja: Blóðþurrðareinkenni: Brjóstverkir (eða verkir um ofanverðan kvið, handleggi, kjálka) eða önnur einkenni, til dæmis ógleði, uppköst, mæði, almennur slappleiki, svimi, yfirlið. Próun óeðlilegra Q-takka í hjartalínuriti. Blóðþurrðarbreytingar í hjartalínuriti: ST-hækkun, ST-lækkun, umsnúnir T-takkar. Eftir kransæðavíkkunaraðgerð. Brjóstverkir og bráð kransæðaeinkenni 1. Hjá sjúklingi með bijóstverki er fyrst gerð almenn rannsókn og meðferðaráætlun samkvæmt skema 1 og 2. 2. Ef grunur er um bráð kransæðaeinkenni án ST-hækkunar er nánar fylgt skema 3 og 4. 3. Ef bráð kransæðaeinkenni með ST- hækkun greinast fær sjúklingur segaleysandi lyf eða fer í bráða víkk- unaraðgerð samkvæmt skema 4. Skema 1 € Brjóstverkur 9 Saga/skoðun/hjartalínurit Líklegur hjartaverkur Flokkur A - Einkenni og hjartalínurit samrýmast bráðri krans- æðastíflu - Nýjar ST-hækkanir - Nýtt vinstra greinrof Innlögn - meðferð samkvæmt skema 4 Flokkur B - Einkenni og hjartalínurit grunsamleg fyrir bráð kransæðaeinkenni - Langvarandi verkur (>20 mínútur) - Hvfldarverkur - Versnandi verkur hjá sjúklingi með þekktan kransæðasjúkdóm - Nýjar ST-lækkanir - Verulegar T-breytingar - Hækkað mýóglóbín/TnT/ CK-MB - Lágur blóðþrýstingur Innlögn - meðferð samkvæmt skema 3 Verkur klárlega ekki frá hjarta Viðeigandi rann- sóknir og meðferð Flokkur C - Verkur gæti verið hjarta- verkur en samræmist ekki bráðum kransæðaein- kennum - Hjartalínurit eðlilegt, óbreytt, mjög vægar breytingar eða erfitt í túlkun - Eðlilegt mýóglóbín/TnT/ CK-MB Úrvinnsla samkvæmt ákvörðun vakthafandi hjartalæknis Fylgjast með á brjóst- verkjamóttöku - meðferð samkvæmt skema 2 650 Læknablaðið 2002/88

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.