Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.2003, Blaðsíða 5

Læknablaðið - 15.10.2003, Blaðsíða 5
UMRÆÐA 0 G FRETTIR 787 Af sjónarhóli stjórnar: Læknamistök Sigurður E. Sigurðsson 809 789 Ræða formanns á aðalfundi LÍ á Hólum í Hjaltadal Sigurbjörn Sveinsson 810 791 Frétt frá Landlækniscmbættinu 811 793 Aðstaða sjúklinga á Landspítala Már Kristjánsson 813 796 Er heilbrigðiskerfið fárveikt? 814 - Erindi Jespers Poulsen formanns dönsku læknasamtakanna um öryggi sjúklinga á aðalfundi LÍ að Hólum vakti óskipta athygli fundarmanna Þröstur Haraldsson 815 801 íðorðasafn lækna 159. Útskriftarfær 816 Jóhann Heiðar Jóhannsson 817 803 Broshorn 41. Af prjónum og pillum Bjarni Jónasson 823 807 Lyfjamál 118. Um skynsam- lega lyfjanotkun Eggert Sigfússon, Einar Magnússon Hálfnað verk þá hafið er - klárum það! Pétur Heimisson Líflæknirinn eftir Per Olov Enquist Hans Jakob Beck Nesstofa og landlæknar fyrri tíma Kolbrún S. Ingólfsdóttir Námskeið hjá Endur- menntun Háskóla Islands Dreifibréf Landlæknisemb- ættisins um bóluefni og bólusetningu fyrir inflúensu Fundir Okkar á milli Sérlyfjatextar með auglýsingum Ráðstefnur og þing Af óviðráðanlegum ástæðum fellur pistill Maríu Heimisdóttur um faraldsfræði niður í þetta sinn. Heimasíða Læknablaðsins www.laeknabladid.is LISTAMAÐUR MÁNAÐARINS Ófeigur Björnsson (1948) nam við Iðnskólann í Reykjavík og lærði hjá Jóhannesi Jóhannessyni. Hann hefur alla tið sameinað í verkum sínum hin ýmsu svið lista og oft má segja með jafnsterkum rökum að hlutir eftir hann séu hvort heldur sem er skartgripir eða skúlptúr. Hann vinnur í margs konar efni og nýtir gjarnan grjót og fundna steina jafnhliða góðmálmum og þá einmitt þannig að samsetning kemur á óvart og hleypir hugarfluginu á skeið. Verkið á forsíðu blaðsins er gott dæmi um það og jafnframt um þann hugmyndaheim sem Ófeigur sækir gjarnan í. Verkið heitir Hlið- skjálf og er unnið í kopar og fjöru- grjót. Hliðskjálf er hásæti Óðins alföður og þaðan sér hann um alla heima. Þaðan sendir hann líka hrafna sína, Huginn og Muninn, á hverjum morgni. Þeir fljúga um all- an daginn og flytja Óðni svo fréttir af ferðum sínum þegar kvölda tek- ur. Vegna þeirra var Óðinn nefndur hrafnaguð. I tfærslu Ófeigs má sjá hrafnana sem fléttaðir eru inn í stól- bakið á hásætinu en guðinn sjálfur er hvergi nærri. Verk Ófeigs hafa farið víða og er óhætt að segja að hann hafi skipað sér í fremstu röð þeirra sem sam- eina gullsmíði og listræna skúlpt- úríska nálgun. Jón Proppé Læknablaðið 2003/89 741
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.