Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.2003, Blaðsíða 24

Læknablaðið - 15.10.2003, Blaðsíða 24
FRÆÐIGREINAR / KRANSÆÐAVÍKKANIR Table 1. Baseline characteristics. Women Men Total n (%) n (%) n (%) Number of patients 798 (24) 2557 (76) 3355 (100) Age 65 years or older 469 (59)*** 1118(44) 1587(47) Smoking history: Never 253 (32)*** 478 (19) 731 (22) Current 214 (27) 626 (24) 840 (25) Previous 331 (41) 1451 (57) 1782 (53) Hypertension 394 (49)*** 983 (38) 1377 (41) Hypercholesterolemia 348 (44)*** 886 (35) 1234 (37) Diabetes 75 (9) 187 (7) 262 (8) Previous myocardial infarct 331 (41) 1140(45) 1471 (44) Prior coronary bypass operation 69 (9)*** 336 (13) 405 (12) Previous PCI 172 (22)** 701 (27) 873 (26) Unstable angina pectoris 326 (41)*** 810 (32) 1136(34) Prior thrombolytic therapy 101 (13) 363 (14) 464 (14) Coronary anatomy: One-vessel disease 344 (43) 1012 (40) 1356 (40) Two-vessels disease 320 (40) 950 (37) 1270 (38) Three-vessels disease 134(17)*** 594 (23) 728 (22) Percutaneous coronary intervention = PCI. * = p <0.05, ** = p <0.01, *** = p <0.001. hjá konum en körlum þó notuð séu stoðnet (3-5). Hjartadrep eftir víkkun og dánarlíkur á sjúkrahúsi er algengari hjá konum en körlum, sennilega vegna fleiri áhættuþætta hjá konum (3, 5). í ný- legri rannsókn var leiðrétt fyrir áhættuþætti og höfðu konur þá sambærilegar dánarlíkur eftir kransæðavíkkun og karlar (7), en aðrir hafa ekki staðfest það (2, 3). Eftir bráða kransæðavíkkun vegna kransæðastíflu, með eða án stoðnets, eru dánarlíkur sex mánuðum síðar hærri hjá konum en körlum, en sá kynjamunur hverfur ef leiðrétt er fyrir áhættuþætti (8). Hjá sjúklingum með hvikula hjartaöng sýndi FRISC II rannsóknin að horfur kvenna voru betri með hefðbundinni lyfjameðferð og bötnuðu ekki þó þær færu snemma í kransæða- víkkun (9). Tilgangur núverandi rannsóknar var að bera saman frumárangur kransæðavíkkana hjá konum og körlum hér á landi á árunum 1987-2000. Tækni og lyfjameðferð hefur þróast mikið á rannsóknar- tímabilinu, árlegur fjöldi aðgerða hefur aukist og stoðnet eru nú oftast notuð. Einfaldari blóðflögu- hamlandi lyf eru nú notuð í stað flóknari blóð- þynningar áður. Ennfremur var kannað hvort munur væri milli kynja hvað varðar fylgikvilla og aðgerðartengd dauðsföll eftir víkkun á uppgjörs- tímabilinu. Efniviöur og aöferðir Sjúkraskrár sjúklinga sem komið hafa til kransæðavíkkunaraðgerða á Landspítala Hring- braut voru kannaðar afturvirkt frá árinu 1987, er víkkunaraðgerðir hófust, og út árið 2000. Á þessu tímabili voru gerðar alls 3355 kransæðavíkkanir, 798 (24%) á konum og 2557 (76%) á körlum. Eft- irfarandi þættir voru kannaðir í sjúkraskrám: Að- alatriði úr sjúkrasögu, klínískt ástand sjúklings og aðalábending fyrir aðgerð, upplýsingar um áhættu- þætti, niðurstöður kransæðamyndatöku, tæknileg framkvæmd aðgerðarinnar, árangur, fylgikvillar og aðgerðartengd dauðsföll. í núverandi rann- sókn var ákveðið að bera saman kynin yfir allt tímabilið. Rannsóknin er undirrannsókn og fram- hald afturvirkrar könnunar um kransæðavíkkanir á íslandi er áður hefur verið gerð og birt nteð sam- þykki fyrrverandi Tölvunefndar og Siðanefndar Landspítalans, og einnig tilkynnt Persónuvernd (10). I þessu uppgjöri er fullnægjandi víkkunarárang- ur skilgreindur sem minni en 50% þvermáls- þrengsli eftir aðgerð. Víkkun telst heppnuð að hluta ef fullnægjandi árangur náðist á einum þrengslum, en 50% eða meiri þvermálsþrengsli eru áfram til staðar á öðrum víkkunarstað í sömu eða annarri æð. Víkkun telst ófullnægjandi ef eftir eru 50% eða meiri þvermálsþrengsli. Endur- þrengsli eru skilgreind sem 50% eða meiri þver- Figure 1. The increasing raiio of women in the total patient cohort undergoing percutaneous coronary intervention (PCl) during the study period. 30 25 c 20 0) E o 15 cö cc 10 5 0 25 26 22 19 1987-92 1993-95 1996-98 1999-2000 Period 760 Læknablaðið 2003/89 M
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.