Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.2003, Síða 27

Læknablaðið - 15.10.2003, Síða 27
FRÆÐIGREINAR / HRÖRNUNARSJÚKDÓMAR ( HEILA að jafnaði minni en karla voru þær ekki líklegri til að hafa grennri æðar sem þurftu græðling (28). í bandarískri rannsókn var sjúkrahúsdauði eftir hjá- veituaðgerð hærri hjá konum en körlum í öllum aldurshópum, en hlutfallslega mest hjá konum yngri en 60 ára og 70-79 ára (29). í CASS og BARI rannsóknunum var lifun fimm til sex árum eftir hjáveituaðgerð sambærileg milli kynja (30, 31). Eftir fjölþáttagreiningu í BARI rannsókninni var hins vegar langtímalifun kvenna betri en karlar (31). Voru hlutfallslega fleiri þeirra með sykur- sýki, en þekkt er að langtímaárangur hjáveituað- gerðar er góður hjá sykursjúkum (32). Bráðum kransæðavíkkunum hjá sjúklingum með ST-hækkunar hjartadrep fer nú fjölgandi. Ein rannsókn sýndi að eftir bráða víkkun voru líkur á nýju hjartadrepi og dauða innan sex mánaða hærri hjá konum en körlum, en sá munur hvarf þegar leiðrétt var fyrir áhættuþætti (8). Lifun einu ári eftir bráða víkkun vegna kransæðastíflu er líka sambærileg hjá kynjunum þegar leiðrétt er fyrir á- hættuþætti (17). Bráð víkkun er nú kjörmeðferð hjá konum með marga áhættuþætti og minnkar dánarlíkur þeirra, þó segaleysandi meðferð sé einnig gagnleg (33). Notkun glýkóprótín Ilb/IIIa hamla í víkkunaraðgerð lækkar dánarlíkur og þörf á endurvíkkun innan 30 daga hjá báðum kynjum (34), en árangur bráðrar víkkunar er þó meira bættur með notkun stoðnets fremur en með gjöf glýkóprótín Ilb/IIIa lyfja (35). Núverandi rannsókn sýnir að hér á landi er frumárangur kransæðavíkkana og helstu fylgikvill- ar sambærileg hjá konum og körlum. Kyn á ekki að hafa áhrif á hvort mælt er með kransæðavíkkun eða hjáveituaðgerð hjá sjúklingi með kransæða- sjúkdóm (36). Þakkir Sigurlaug Magnúsdóttir hjúkrunarfræðingur að- stoðaði við söfnun gagna og innslátt í tölvuforrit og Elísabet Snorradóttir læknaritari við gerð handrits. Heimildir 1. Greenberg NA, Mueller HS. Why the excess mortality in women after PTCA. Circulation 1993; 87:1030-2. 2. Kelsey SF, James M, Holubkov AL, Holubkov R, Cowley MJ, Detre KM. Results of percutaneous transluminal coronary angioplasty in women. 1985-1986 Nationa Heart, Lung, and Blood Institute's Coronary Angioplasty Registry. Circulation 1993; 87: 720-7. 3. Alfonso F, Hernandez R, Banuelos C, Fernandez-Ortiz A, Escaned J, Sabate M, et al. Initial results and long-term clinical and angiographic outcome of coronary stenting in women. Am J Cardiol 2000; 86:1380-3. 4. Watanabe CT, Maynard C, Ritchie JL. Comparison of short- term outcomes following coronary artery stenting in men vs. women. Am J Cardiol 2001; 88: 848-52. 5. Mehilli J, Kastrati A, Dirschinger J, Bollwein H, Neumann FJ, Schomig A. Differences in prognostic factors and outcomes between women and men undergoing coronary artery stent- ing. JAMA 2000; 284:1799-805. 6. Welty FK, Lewis SM, Kowalker W, Shubrooks SJ. Reason for higher in-hospital mortality more than 24 hours after percuta- neous transluminal coronary angioplasty in women compared with men. Am J Cardiol 2001; 88:473-7. 7. Peterson ED, Lansky AJ, Kramer J, Anstrom K, Lanzilotta MJ. Effect of gender on the outcomes of contemporary percuta- neous coronary intervention. Am J Cardiol 2001; 88:359-64. 8. Antoniucci R, Valenti R, Moshi G, Migliorini A, Trapani M, Santoro GM. Sex-based differences in clinical and angiograp- hic outcomes after primary angioplasty or stenting for acute myocardial infarction. Am J Cardiol 2001; 87:289-93. 9. Lagerqvist B, Safstrom K, Stahle E, Wallentin L, Swahn E. Is early treatment of unstable coronary artery disease equally effective for both women and men? FRISCII Study Group In- vestigators. J Am Coll Cardiol 2001; 38: 41-8. 10. Danielsen R, Eyjólfsson K, Sigurðsson AF, Jónmundsson EJ. Árangur kransæðavíkkunaraðgerða á íslandi 1987-1998. Lækna- blaðið 2000; 86:241-9. 11. Thors H, Danielsen R. Angina pectoris in women: clinical and coronary angiography findings. XVth Nordic Congress of Cardiology, Malmö, Sweden, June 7-9, Abstract book 1995:43. 12. Welty FK, Mittleman MA, Healy RW, Muller JE, Shubrooks SJ. Similar results of percutaneous transluminal coronary ang- ioplasty for women and men with postmyocardial infarction ischemia. J Am Coll Cardiol 1994; 21: 35-9. 13. Trabattoni D, Bartorelli AL, Montorsi P, Fabbiocchi F, Loaldi A, Galli S, et al. Comparison of outcomes in women and men treated with coronary stent implanation. Cathet Cardiovasc Interv 2003; 58:20-8. 14. Altmann DB, Racz M, Battleman DS, Bergman G, Spokojny A, Hannan EL, et al. Reduction in angioplasty complications after the introduction of coronary stents: results from a con- secutive series of 2242 patients. Am Heart J 1996; 132: 503-7. 15. Sousa AGMR, Mattos LAP, Costa MA, Netto CMC, Paes AT, Saad J, et al. In-Hospital Outcome After Stenting in Women Compared to Men. Results From the Registry of the Brazilian Society of Interventional Cardiology: CENIC. J Am Coll Cardiol 2001; 37: 16A. 16. Lloyd-Jones DM. The risk of congestive heart failure: sober- ing lessons from the Framingham Heart Study. Curr Cardiol Rep 2001; 3:184-90. 17. Mehill J, Kastrati A, Dirschinger J, Pache J, Seyfarth M, Blasini R, et al. Sex-based analysis of outcome in patients with acute myocardial infarction treated predominantly with percutaneous coronary intervention. JAMA 2002; 287: 210-5. 18. Ayanian JZ, Epstein AM. Differences in the use of procedures between women and men hospitalized for coronary heart dise- ase. N Engl J Med 1991; 325:221-5. 19. Thors H, Danielsen R. Kransæðasjúkdómur hjá konum. Hjartavemd 1994; 31:3-5. 20. Lincoff AM, Califf RM, Ellis SG, Sigmon KN, Lee KL, Leim- berger JD, et al. Thrombolytic theraphy for women with myocardial infarction: Is there a gender gap? J Am Coll Cardi- ol 1993; 222:1780-7. 21. Barakat K, Wilkinson P, Suliman A, Ranjadayalan K, Timmis A. Acute myocardial infarction in women: Contribution of tr- eatment variables to adverse outcome. Am Heart J 2000; 140: 740-6. 22. Mukamal KJ, Muller JE, Maclure M, Sherwood JB, Mittleman MA. Evaluation of sex related differences in survival after hospitalization for acute myocardial infarction. Am J Cardiol 2001; 88: 768-71. 23. Kilaru PK, Kelly RF, Calvin JE, Parrillo JE. Utilization of coronary angiography and revascularization after acute myocardial infarction in men and women risk startified by the ACC/AHA guidelines. J Am Coll Cardiol 2000; 35: 974-9. 24. Petticrew M, McKee M, Jones J. Coronary artery surgery: are women discriminated against? BMJ 1993; 306:1164-6. 25. Steingart RM, Packer M, Hamm P, Coglianese ME, Gersh B, Geltman EM, et al. Sex differences in the management of coronary artery disease. N Engl J Med 1991; 325: 226-30. 26. Khan SS, Nessim S, Gray R, Cser LS, Chaux A, Mattloff JM. Increased mortality of women in coronary artery bypass sur- gery. Evidence for referral bias. Ann Int Med 1990; 112: 561-7. 27. Vik-Mo H, Danielsen R, Nordrehaug J, Stangeland L. Factors affecting suitability for coronary bypass surgery. Ann Clin Research 1988; 20:399-3. 28. Mickleborough LL, Takagi Y, Maruyama H, Sun Z, Mohamed S. Is sex a factor in determining operative risk for aortocoron- ary bypass graft surgery? Circulation 1995; 92:11-80-4. 29. Vaccarino V, Abramson JL, Veleder E, Wintraun WS. Sex Læknablaðið 2003/89 763
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.