Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.2003, Síða 55

Læknablaðið - 15.10.2003, Síða 55
UMRÆÐA & FRÉTTIR / RÆÐA FORMANNS lækna hvað varðar hin einstöku úrlausnarefni sem eru á döfinni, hvað þá að vinna traust hans og mál- efnunum brautargengi. Ég vil að það komi fram hér að það varð mér persónulegt fagnaðarefni að Jón Kristjánsson hélt sínum ráðherradómi fyrir hönd framsóknarmanna. Ég hef átt ágæt samskipti við Jón Rristjánsson frá því hann tók við ráðuneytinu og hef enga ástæðu til annars en að ætla að svo verði áfram. Það er ánægjuefni að ráðherrann skuli verja sínum dýrmæta tíma til að vera við setningu þessa aðal- fundar hér á Hólum, í uppvaxtarsveit sinni og ekki fjarri kjördæmi sínu. Mér segja fróðir menn, Svarf- dælir, að ekki þurfi að fara nema rétt hér handan við Hólabyrðuna í Kolbeinsdal og fram á Heljardals- heiði, þá sé komið í kjördæmi heilbrigðisráðherra. Vil ég að því mæltu segja aðalfund Læknafélags íslands á Hólum í Hjaltadal 2003 settan og bjóða Jóni Kristjánssyni að ávarpa fundinn. Frétt trá Landlæknisembættinu Bókin iim bakið er komin út hjá Landlæknisemb- ættinu. Hópur breskra sérfræðinga sem hefur ein- beitt sér að meðferð bakverkja samdi bókina og stuðst er við nýjustu rannsóknir. Bókin kom fyrst út í Bretlandi 1996 í tengslum við gerð klínískra leiðbeininga um bakvandamál og meðferð þeirra. Önnur útgáfa, aukin og endurbætt, kom út á síð- astliðnu ári og er íslenska útgáfan þýðing hennar. A vefsetri Landlæknisembættisins komu út klínískar leiðbeiningar um bráða bakverki í árslok 2002 og var þar stuðst við bresku leiðbeiningarnar. I framhaldi af því var ákveðið að þýða Bókina um bakið. Magnús Ólason, yfirlæknir á Reykjalundi, þýddi bókina en hann stýrði vinnuhópi um gerð klínísku leiðbeininganna. Bókin geymir ráðleggingar um hvernig best er að bregðast við og hafa stjórn á bakverkjum, hvernig hægt er að ná sér tiltölulega fljótt og halda sér gangandi með því að hreyfa sig eftir getu og reyna að lifa eðlilegu lífi þrátt fyrir verki. Bakverkir eru mjög algengir og valda mikilli vanlíðan þótt alvarleg bakvandamál séu í raun sjaldgæf. Það er því mikil þörf fyrir gagnlegar upp- lýsingar fyrir fólk sem þjáist af bak- verkjum. Markmið með útgáfunni er að læknar og aðrir meðferðaraðilar, s.s. sjúkraþjálfarar og kírópraktorar, gefi sjúklingum sínum Bókina um bakið til að hjálpa þeim að ráða við bakverki strax á bráðastiginu. Einnig verður bókinni dreift hjá heilsugæsl- unni. í júlí sl. var Bókin um bakið gefin út á vefsetri Landlæknisembættisins en með rausnarlegum styrk frá SPRON reyndist unnt að gefa bókina einnig út á prenti. Hún er prentuð í Prentsmiðjunni Odda sem einnig annast dreifingu. Bókin um BAKIÐ Læknablaðið 2003/89 791
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.