Læknablaðið - 15.10.2003, Blaðsíða 77
NÁMSKEIB
V
/VY
Endurmenntun Haskola Islands r
Dunhaga 7, 107 Reykjavík Sími: 525-4444 Fax: 525-4080
Tölvupóstur: endurmenntun(5)hi.is Veffang: www.endurmenntun.is
Bráðalækningar utan sjúkrahúsa
Markmiðið er að þjálfa lækna í að bregðast við helstu bráðum vandamálum sjúklinga á vettvangi utan sjúkrahúsa.
Mánudagur 27. október kl. 8:30-16:30
8:30-11:30 Fyrirlestrar
8:30-9:20 Vinnuaðstæður utan sjúkrahúsa
9:20-10:05 Bráðalyf
10:20-11:30 Endurlífgun. Hjalti Már Björnsson
12:30-16:30 Verklegar æfingar
Þriðjudagur 28. október kl. 8:30-16:30
8:30-11:30 Fyrirlestrar
8:30-9:45 Bráð sjúkdómseinkenni Jón Baldursson
10:00-10:30 Fæðingar og kvensjúkdómar Hrafnkell Óskarsson
10:30-11:30 Börn Hjalti Már Björnsson
11.30-12.15 Öndunarvegur Kristín Sigurðardóttir
13:15-16:30 Verklegar æfingar
Miðvikudagur 29. október kl. kl. 8:30-16:30
8:30-11:30 Fyrirlestrar
8.30-9.15 Áverkaferli og frumskoðun slasaðra Kristín Sigurðardóttir
9.15-10.00 Áverkar Hrafnkell Óskarsson
10.15-11.00 Áverkar Hjalti Már Björnsson
11:00-11:30 Hópslys Jón Baldursson
12:30-16:30 Verklegar æfingar
Umsjón: Hjalti Már Björnsson læknir á slysa- og bráðadeild LSH, umsjónarlæknir neyðarbíls, Jón Baldursson yfirlæknir á slysa- og
bráðadeild LSH og Kristín Sigurðardóttir læknir á slysa- og bráðadeild LSH.
Tími: Mán. 27., þri. 28. og mið. 29. okt. kl. 8:30-16:30.
Verð: 31.800 kr.
ímyndanir í hugrænni atferlismeðferð
(Imaginary - Cognitive Behaviour)
Þetta námskeið er hugsað fyrir meðferðaraðila sem hafa grundvallarþekkingu á hugrænni meðferð. Kennt er á ensku. Bæði er far-
ið í fræðileg og hagnýt atriði er varða ímyndanir. Farið yfir nýlegar rannsóknir á óboðnum ímyndunum (intrusive imagery) og í að-
ferðir til að vinna með ímyndanir í meðferð. Anne Hackmann hefur unnið við rannsóknir á kvíðaröskunum frá árinu 1986 m.a. með
David Clark prófessor við Institute of Psychiatry við King's College í London.
Umsjón: Dr. Jón Friðrik Sigurðsson forstöðusálfræðingur á geðlækningasviði Landspítala.
Tími: Fös. 10. okt. kl. 9:00-16:00 og lau. 11. okt. kl. 9:00-13:00.
Verð: 24.800 kr.
Sterar, önnur lyf og fæðubótarefni í íþróttum:
Ávinningur og afleiðingar
Umsjón: Magnús Jóhannsson prófessor við HÍ og Pétur Ingvi Pétursson heilsugæslulæknir á Akureyri.
Tími: Fös. 17. okt. kl. 8:30-17:00 og lau. 18. okt. kl. 8:30-13:00.
Verð: 19.800 kr.
Heilablóðfall
Umsjón: Margrét Sigurðardóttir félagsráðgjafi með sérmenntun í hjóna- og fjölskyldumeðferð og Jónína Björg Guðmundsdóttir fé-
lagsráðgjafi hjá Landspítala.
Tími: Fös. 24. og lau. 25. okt. kl. 9:00-16:00.
Verð: 19.800 kr.
Hagnýt líftölfræði í rannsóknum
Umsjón: Magnús Jóhannsson prófessorvið HÍ og María Heimisdóttir læknir.
Tími: Fös. 3. okt.-5. des. kl. 15:15-17:00 (10x).
Verð: 21.800 kr.
Vísindaleg aðferðafræði og greinaskrif
Umsjón: Magnús Jóhannsson prófessorvið Hl.
Tími: Mán. 6. okt.-15. des. kl. 16:15-18:00 (10x - frí 1. des.).
Verð: 21.800 kr.
Notkun tilraunadýra í vísindarannsóknum
Umsjón: Eggert Gunnarsson dýralæknir á Tilraunastöð Háskóla íslands í meinafræði að Keldum og dósent við líffræðiskor Raunvís-
indadeildar HÍ og Bergþóra Eiríksdóttir dýralæknir hjá embætti yfirdýralæknis.
Tími: Þri. 7., mið 8. og fim. 9. okt. kl. 13:00-17:00.
Verð: 25.900 kr.
Að taka afstöðu til vísindarannsókna
Umsjón: Ólöf Ýrr Atladóttir framkvæmdastjóri Vísindasiðanefndar.
Tími: Mán. 27. okt.-24. nóv. kl. 13:00-16:00 (5x).
Verð: 24.800 kr.
Læknablaðið 2003/89 813