Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.10.2003, Side 79

Læknablaðið - 15.10.2003, Side 79
ÞING FUNDARBOÐ Almennur félagsfundur í Læknafélagi Reykjavíkur verður haldinn miðvikudaginn 8. október kl. 20:00-22:00 að Hlíðarsmára 8 í Kópavogi. Dagskrá: 1. Samningsmál við HTR Staða samningsferlis kynnt Staða samninga sjálfstætt starfandi sérfræðinga við TR um áramót 2. Önnur mál Félagsmenn eru hvattir til þess að kynna sér upplýsingar á heimasíðu læknafélagsins www.lis.is Þeir félagar sem ekki hafa fengið aðgangsorð eru beðnir um að hafa samband við skrifstofu LÍ. Jafnframt er þess óskað að félagsmenn uppfæri réttar upplýsingum um sjálfa sig á heimasíðu félagsins, og þá sérstaklega að netföng þeirra séu rétt. Stjórnin ST.JÓSEFSSPÍTALI SK3 HAFNARFIRÐI Deildarlæknir við lyflækningadeild Staöa deildarlæknis á lyflækningadeild er laus frá 1. nóvember nk. Vaktþjónusta er á deildinni fyrir heilsugæslusvæöi Hafnarfjarðar og Garðabæjar. Vakt þessari er deilt meö öörum unglæknum. Ráöningartími eftir nánara samkomulagi. Staöan býöur uppá vísindavinnu í tengslum viö starfandi sérfræöinga spítalans. Nánari upplýsingar gefur yfirlæknir lyflækningadeildar, Gunnar Valtýsson, í síma 555-0000. Einnig tekiö á móti fyrirspurnum á netfang gunnar@stjo.is Framkvæmdastjóri Læknadagar 2004 Árlegt fræðsluþing framhaldsmenntunarráðs læknadeildar og Fræðslustofnunar lækna verður haldið dagana 19.-23. janúar nk. á Nordica hóteli í Reykjavík. Dagskrá Læknadaga verður birt í nóvemberhefti Læknablaðsins en auk þess verður hægt að nálgast hana á heimasíðu LÍ www.lis.is Læknablaðið 2003/89 815

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.