Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.12.2004, Qupperneq 55

Læknablaðið - 15.12.2004, Qupperneq 55
UMRÆÐA & FRÉTTIR / BARNA- OG UNGLINGAGEÐLÆKNINGAR Evrópskur þrýstingur Hvað varðar stjórnun og fjárveitingar eru barna- og unglingageðlækningar undir forræði fullorðinsgeð- lækninga og greinin er því eftirbátur annarra sér- greina. Petta hefur vakið athygli innan Evrópusam- taka barna- og unglingageðlækna sem hafa ákveðið að halda ársþing sitt hér á landi á næsta ári. Tilgang- urinn er ekki hvað síst sá að þrýsta á stjórnvöld að auka sjálfstæði greinarinnar. Þær leggja áherslu á nauðsyn þess að læknadeild Háskóla íslands skipi í prófessorsstöðu hið allra fyrsta í sérgreininni þar sem prófessorshæfni er fyrir hendi í landinu. „Megináherslan hefur verið lögð á það innan UEMS að skipa í prófessorsstöðu til að stuðla að sjálfstæði og hraða uppbyggingu sérgreinarinnar, bæta kennslu stúdenta og koma á skipulögðu sérnámi við allar læknadeildir Evrópulanda. Aðalvandinn hér er að sérgreinin hefur engan talsmann innan deildar- innar til að stuðla að þessari uppbyggingu, auk þess sem aðrir prófessorar deildarinnar berjast fyrir sínar sérgreinar þar sem peningar eru naumir í læknadeild. Þeir kjósa því að setja peningana í eigin sérgreinar," segja þær. Dagbjörg, Guðrún og Helga segja að barna- og unglingageðlækningar hafi verið í örri framþróun í Evrópu á undanförnum árum, bæði hvað varðar skipulag og uppbyggingu, auk þess sem þekkingunni hefur fleygt fram. Hér á landi tala þær fyrir daufum eyrum og áhugaleysið er algert á því að efla greinina. „Pað er talað við okkur eins og við séum börn eða ófullkomnir einstaklingar eins og skjólstæðingar okk- ar,“ segja þær. Eftir að BUGL komst á legg hafa verið gerðar út- tektir á starfseminni og stungið upp á því að deildin tengdist barnaspítalanum en af því hefur aldrei orðið. „Pað hafa því miður aldrei komist á nein tengsl þarna á milli. Það væri mikill kostur að hafa öll heilbrigðis- mál barna undir sama þaki því þá gætu foreldrar hitt alla sérfræðingana samtímis ef barn þeirra á við fjöl- þættan vanda að etja. Petta barst í tal meðan barna- spítalinn var í byggingu en af einhverjum ástæðum var hætt við það,“ segja þær. „Meginatriði er þó að greinin öðlist sjálfstæði,“ halda þær áfram. „Vinnubrögð og aðferðir í barna- og unglingageðlækningum eru mjög ólíkar því sem gildir í fullorðinsgeðlækningum. Við tökum mið af þroska barnsins og fjölskylda og aðrir í umhverfi þess eru mjög virkir í meðferðinni. Sjálfstæðið verður ekki að veruleika fyrr en greinin er viðurkennd á spítalan- um og í læknadeild,“ segja þær Dagbjörg, Helga og Guðrún. í framhaldi af þessu spjalli barst talið að viðhorfi samfélagsins til barna og að sjálfsögðu beindust sjónir okkar að kennaraverkfalli sem þá var nýlokið. Pað er eins og börn og þeir sem þjóna þeim séu afgangsstærð hjá þeim sem fara með völdin í samfélaginu. Því þarf að breyta. Afmælisboð Læknablaðsins Læknablaðið á stórafmæli um þessar mundir en í ársbyrjun 2005 verða liðin 90 ár frá útkomu fyrsta tölublaðsins. Eru þau ekki mörg íslensku tímaritin sem geta stát- að af jafnvirðulegum aldri. Af því tilefni bauð blaðið ýmsum velunnurum sínum til örlítils gleðskapar á vopnahlésdaginn 11. nóvember. Þar mátti sjá marga þá sem lagt hafa blaðinu lið með skrifum, ritrýni, starfs- kröftum og öðru. Védís Skarphéðinsdóttir ritstjórnarfulltrúi bauð gesti velkomna og Örn Bjarnason fyrrum ritstjóri flutti ávarp. Auk þess léku þrír ágætir tónlistarmenn, þau Jóhanna Þórhallsdóttir, Tómas R. Ein- arsson og Aðalheiður Þorsteinsdóttir, af fingrum fram meðan gestir nutu veitinga og spjölluðu saman. Ljósmyndari gekk um ritstjórnarskrifstofur blaðsins og myndaði gestina. Læknablaðið 2004/90 875
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.