Læknablaðið - 15.02.2005, Blaðsíða 3
FRÆÐIGREIIUAR
Læknablaðið
THE ICELANDIC MEDICALIOURNAL
147
149
153
160
161
171
177
180
182
183
Ritstjórnargreinar:
Hvað getuin við lært af vistunarmati aldraðra?
Pálmi V. Jónsson
Hver er staða áfallahjálpar á íslandi í dag?
Ágúst Oddsson
Afturvirk rannsókn á heilsufarsbreytum heimilismanna
á Droplaugarstöðum árin 1983-2002
Ársæll Jónsson, Ingibjörg Bernhöft, Karin Bernhardsson,
Pálmi V. Jónsson
Hér er reynt að meta áhrif skipulagsbreytinga síðustu ára á öldrunarþjónustu og lýð-
fræði og heilsufarsbreytur heimilismanna á Droplaugarstöðum. Lesnar voru sjúkra-
skrár heimilismanna sem látist höfðu á 20 ára tímabili, 1983-2002, og hvað eina skráð
og stigað og metið. Sýnt var fram á vaxandi hrumleika heimilismanna, æ oftar koma
heimilismenn beint af legudeild sjúkrahúss og æ oftar ber andlát að á hjúkrunarheim-
ili. Petta er í samræmi við hugmyndafræði heilbrigðisyfirvalda urn úrræði fyrir aldraða.
Tvær leiðréttingar við Fylgirit 50
Algengi og orsakir aíleidds kalkvakaóhófs meðal fullorðinna
á höfuðborgarsvæðinu
Snorri Laxdal Karlsson, Ólafur Skúli Indriðason, Leifur Franzson,
Gunnar Sigurðsson
Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna algengi og orsakir afleidds kalkvakaóhófs og
tengsl kalkkirtlahormóns við breytur sem kunna að skýra aldursbundna hækkun þess.
Þversniðsrannsókn af fullorðnum í Reykjavík og nágrenni var gerð á tveimur árum,
2001-2003. Þátttakendur voru 1630 alls, 1023 konur og 586 karlar, 106 alls reyndust
hafa afleitt kalkvakaóhóf.
Rafeyðing á hvekk um þvagrás sökum hvekkauka: árangur fyrstu
fimin árin
Valur Þór Marteinsson
Algengasta skurðaðgerð við þvaglátaeinkennum vegna hvekkauka var lengst af
hvekkúrnám um þvagrás. Ein leið til að bæta þá aðgerðartækni er rafeyðing á hvekk
urn þvagrás og var aðferðin innleidd á FSA 1997. Hér er nýju tækninni lýst, kannaðar
ábendingar aðgerða, öryggi, fylgikvillar og árangur aðgerðanna fyrstu fimm árin.
Strómaæxli í meltingarvegi - sjúkratilfelli
Halla Viðarsdóttir, Páll Helgi Möller, Geir Tryggvason,
Sigurgeir Kjartansson, Jón Gunnlaugur Jónasson
Fjallað er um 73 ára gamlan mann sem greindist með illkynja sarkmein í daus. Endur-
skoðun sýna frá sjúklingi kveikti grun um að hér væri á ferðinni strómaæxli í melting-
arvegi. Greining þessi var síðan staðfest með viðeigandi mótefnalitunum á æxlisvefn-
um og er fyrsta tilfelli sinnar tegundar hérlendis.
Doktorsvörn við Iæknadeild Háskóla íslands
Tvær athugasemdir vegna greinarinnar „Vísindastörf á Landspítala“
í desemberhefti Læknablaðsins 2004
Örn Ólafsson
2. tbl. 91. árg. febrúar 2005
Aðsetur
Hlíðasmára 8, 201 Kópavogi
Útgefandi
Læknafélag Islands
Læknafélag Reykjavíkur
Símar
Læknafélög: 564 4100
Læknablaðið: 564 4104
Bréfasími (fax): 564 4106
Læknablaðið á netinu
www. laeknabladid. is
Ritstjórn
Emil L. Sigurðsson
Hannes Petersen
Jóhannes Björnsson
Karl Andersen
Ragnheiður Inga Bjarnadóttir
Vilhjálmur Rafnsson ábm.
Ritstjórnarfulltrúi
Védís Skarphéðinsdóttir
vedis@lis.is
Auglýsingastjóri og ritari
Brynja Bjarkadóttir
brynja@iis.is
Blaðamennska/umbrot
Þröstur Haraldsson
throstur@lis.is
Upplag
1.600
Áskrift
6.840,- m. vsk.
Lausasala
700,- m. vsk.
© Læknablaðið
Læknablaðið áskilur sér rétt
til að birta og geyma efni
blaðsins á rafrænu formi,
svo sem á netinu.
Blað þetta má eigi afrita
með neinum hætti, hvorki
að hluta né í heild án leyfis.
Prentun og bókband
íslandsprent ehf.
Bæjarhrauni 22
220 Hafnarfirði
Pökkun
Plastpökkun ehf.
Skemmuvegi 8m
200 Kópavogi
ISSN: 0032-7213
Svar við athugasemd Arnar Ólafssonar
Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir, Anna Sigríður Guðnadóttir,
Bjarni Þjóðleifsson
Læknablaðið 2005/91 143