Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.2005, Blaðsíða 26

Læknablaðið - 15.02.2005, Blaðsíða 26
FRÆÐIGREINAR / KALKVAKAÓHÓF Tafla VII. Tengsl PTH við marktækar breytur - línuleg aðhvarfsgreining. Konur S* p-gildi Karlar S* p-gildi 25(OH)D -0,273 <0,01 25(0H)D -0,252 <0,01 Reykingar -0,199 <0,01 Reykingar -0,216 <0,01 Fitumassi 0,122 <0,01 Fitumassi 0,188 <0,01 Cystatín-C 0,129 <0,01 Cystatín-C 0,139 <0,01 Aldur 0,109 <0,01 Aldur 0,159 <0,01 Magnesíum 0,087 <0,05 RJ=0,19 hjá konum og 0,21 hjá körlum. * - staölaöur, B-stuöull úr aöhvarfsgreiningu. Mynd 3. /’/// styrkur meðal reykingamanna og þeirra sem ekki reykja. Hökin sýna 95% öryggis- bil. var notað sem háð (dependent) breyta en óháðar breytur voru aldur, 25(OH)D, cystatín-C, reykingar, fitumassi, fitulaus massi, serum magnesíum og kyn- hormónar (estrógen hjá konum og testósterón hjá körlum). Tafla VII sýnir þá þætti sem höfðu sjálfstæð, marktæk tengsl við PTH. Tengsl reykinga við PTH Reykingar voru algengari í aldurshópnum 30-49 ára (26,5% kvenna og 25,7% karla) heldur en í aldurshópunum 50-69 ára (20,3% kvenna og 22,4% karla) og 70-89 ára (12,3% kvenna og 9,9% karla). Reykingafólk hafði lægra PTH gildi en þeir sem ekki reykja (mynd 3). Ekki var marktækur munur á jónuðu kalsíum eftir því hvort fólk reykir eða ekki. Reykingamenn höfðu lægra 25(OH)D en þeir sem ekki reykja að teknu tilliti til aldurs. Marktækur mun- ur var á PTH milli hópanna bæði hjá konum (ANC- OVA, 33,5±1,9 miðað við 41,8±0,9 ng/1, p<0,001) og körlum (ANCOVA, 31,5±1,3 miðað við 37,8±0,6 ng/1, p<0,001), þegar tekið var mið af 25(OH)D. cystatín- C, BMI og aldri. PTH og þvagrœsilyf Einstaklingar á fúrósemíð þvagræsilyfjum höfðu mark- tækt hærra meðalgildi PTH en þeir sem voru á þíasíð- um eða tóku ekki þvagræsilyf, eftir að tekið hafði verið tillit til aldurs (ANCOVA, konur: 59,9±3,5 sam- anborið við 43,0±1,7 og 41,5±0,7 ng/1, p<0,0T, karlar: 47,5±3,2 samanborið við 2,0±39,7 og 37,3±0,7 ng/I, p<0,01). Ekki var marktækur munur á milli þeirra sem taka ekki þvagræsilyf og þeirra sem voru á þía- síðum. Umræða í þessari rannsókn könnuðum við algengi og orsakir afleidds kalkvakaóhófs á aldrinum 30-85 ára á höfuð- borgarsvæðinu og fundum að 7,7% kvenna og 4,6% karla í rannsóknarhópnum höfðu SHPT. I langflest- um tilvikum var unnt að finna hugsanlega orsök fyrir SHPT og voru D-vítamínskortur eða ónógt D-vítamín algengustu orsakirnar. Við skoðuðum einnig tengsl PTH og ýmissa breyta og fundum að PTH hafði marktæk tengsl við aldur. 25(OH)D, cystatín-C, BMI og fitumassa. Við vitum ekki um aðra rannsókn sem sýnt hefur þessi marktæku tengsl PTH við fitumassa fremur en fitulausan massa. Hvað kynhormónin varð- ar voru tengslin marktæk við estrógen hjá konum og testósterón hjá körlum. Þá var PTH marktækt hærra hjá konum en körlum, hjá konum á hormónalyfjum miðað við konur sem ekki taka slík lyf og hjá þeint sem ekki reykja miðað við reykingafólk, þrátt fyrir að leiðrétt væri fyrir öðrum breytum. Línuleg aðhvarfs- greining sýndi að 25(OH)D, reykingar, cystatín-C, líkamsþyngdarstuðull, jónað kalsíum og aldur höfðu sjálfstæð marktæk tengsl við PTH hjá báðum kynjurn. Að auki hafði magnesíum marktæk sjálfstæð tengsl hjá konum. Algengi og orsakir SHPT Okkur er ekki kunnugt um aðrar rannsóknir þar sem markmiðið var að leita orsaka SHPT á víðum grunni og því ekki unnt að bera saman okkar niðurstöður við aðrar. Visser et al (3) fundu að 3,8% eldri einstak- linga (55-85 ára) hefðu kalkvakaóhóf sem er töluvert lægra en þau 6,6% sem við fáum sem heildaralgengi. Rannsókn þeirra var framkvæmd í Hollandi og skil- greindu þeir kalkvakaóhóf einungis út frá PTH (>70 ng/1) en tóku ekki inn jónað kalsíum eins og í okkar rannsókn. Við fengum því mun hærra algengi í okk- ar rannsókn þrátt fyrir að því er virðist þrengri skil- merki fyrir SHPT. Líklega er því afleitt kalkvakaóhóf algengara hér en víðast annars staðar vegna minni áhrifa sólarljóss hér á landi, sem hefur áhrif á styrk PTH í gegnum áhrif sín á D-vítamínbúskap (15). Aðr- ar rannsóknir um algengi kalkvakaóhófs í almennu þýði fundust ekki, flestar rannsóknir á þessu sviði hafa verið á afmörkuðum hópum, til dæmis nýrnabil- uðum einstaklingum eða eldri einstaklingum með mjaðmargrindarbrot. Kannaðir hafa þó verið (18) áhættuþættir SHPT í heimilisfólki á öldrunarstofnun- um og fundið að notkun fúrósemíð þvagræsilyfja væri 166 Læknablaðið 2005/91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.