Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.2005, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 15.02.2005, Blaðsíða 15
FRÆÐIGREINAR / HEILSUFAR ALDRAÐRA Tafla I. Þýði, síðasti dvalarstaður, fötlun, lyf, dánarferli og meðaldvalartími. Þýöi, færni, lyf, ferill 1983-1986 1987-1990 1991-1994 1995-1998 1999-2002 Meöaltal/samtals Kyn karlar 10 18 20 30 28 106 meðalaldur 82,9 87,0 86,7 84,5 85,8 84,0 ±6 konur 35 44 51 80 69 279 meðalaldur 85,4 84,2 84,7 85,5 85,9 85,2 ± 7 Síöasti dvalarstaður Eigið heimili, % 37 41 52 22 17 Stofnun, % 42 39 38 61 24 Sjúkrahús, % 21 20 10 17 59 Ástand við komu Hreyfigeta Sjálfbjarga, % 2 4 0 0 9 Létt aðstoð, % 15 27 5 4 17 Göngugrind, % 56 38 61 38 42 Hjólastóll, % 27 31 34 58 32 Vitræn geta Eðlileg, % 0 0 2 2 11 Lítil skerðing, % 50 38 29 14 29 Óáttun, % 43 39 50 54 37 Full stýring, % 7 23 19 30 23 Lyfjanotkun við komu Engin lyf 2 7 6 0 4 Meðalfjöldi lyfja á mann 4,3 3,6 4,4 5,3 7,1 5,3 ± 3 Meðalljöldi geð- og róandi lyfja á mann 0,8 0,5 1,0 1,2 1,5 1,1 ±i Dánarferli Stigun meðferðar FME* 8 12 15 22 23 21% LM* ferli 13 24 9 6 8 16% LM* skráð 6 11 26 30 62 35% Óskráð (FM*?) 18 15 21 52 4 29% Látnir á sjúkra- húsi, (%) 29(64%) 14(23%) 10(14%) 9 (8%) 2 (2%) Létust alls Fjöldi 45 62 71 110 97 385 Létust á sjúkrahúsi Hlutfall, (%) 29 (64) 14 (23) 10 (14) 9(8) 2(2) 64(17) Meðaldánartíöni á ári, % 17 23 26 40 37 29 Meðaldvalartími ár 1,9 3,8 3,9 2,8 2,6 3,0 ± 2,9 * FME = full meðferð að endurlífgun; LM = líknandi meðferö; FM = full meóferó. ust á tímabilinu frá byrjun árs 1983 til loka ársins 2002. Skráð var aldur og kyn og hvaðan heimilismenn komu, dánarár og andlátsstaður. Metin var sjálfsbjarg- arfærni við komu á heimilið eftir breyttum Katz-ADL skala og voru hreyfifærni og skilvitund stiguð 1-4, þar sem 1. stig er sjálfbjarga færni, 2. stig: þarf eftirlit og létta aðstoð, 3. stig: háður göngutæki eða stýringu, 4. stig: þarf hjólastól og/eða fulla stýringu (4). Skráðar voru þær sjúkdómsgreiningar sem fundust í dagálum vistmanna við komu og taldar þær sem valda færni- skerðingu. Skráð voru öll lyf við komu og geðlyf sér- staklega. Vítamín og bætiefni eru ekki talin með en róandi lyf og svefnlyf voru talin með geðlyfjum. Safnað var öllum heilsufarsbreytum, veikind- um og áföllum sem skráðar höfðu verið úr dagálum lækna. Pvagfærasýkingar voru taldar hafa komið fyrir ef þvagsýni hafði sýnt jákvæða ræktun eða meðferð verið hafin með sýklalyfi. Skráð var bæði algengi og nýgengi mjaðmarbrota og annarra brota á heimilinu ásamt tíðni byltna. Vitjanir lækna heimilisins til sjúk- lings voru einungis taldar ef þær voru skráðar í dagála. A sama hátt voru skráðar tilvísanir á bráðamóttöku sjúkrahúss og samráðskvaðningar til annarra sérfræði- lækna á stofum eða göngudeild. Gerð var grein fyrir stigun læknismeðferðar við lífslok sem var ýmist skráð á formlegan hátt og lýst í dagálum á síðustu 10 árunum, en fyrir þann tíma var tekið mið af upphaflegum reglum læknaráðs Sjúkra- húss Reykjavíkur og síðar leiðbeiningum siðaráðs Landlæknisembættisins (5). Leiðbeiningar kveða á um ferli fyrir a) fulla meðferð (FM), b) fulla meðferð að endurlífgun (FME) og c) líknandi meðferð (LM). Álitið er að óskráð sé FM nema annað komi fram. Dagálar á fyrri 10 árunum voru metnir með hliðsjón af þessum leiðbeiningum. Meðaldánartfðni á ári var reiknuð fyrir hvert fjögurra ára tímabil fyrir sig og Læknablaðið 2005/91 155
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.