Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.2005, Blaðsíða 48

Læknablaðið - 15.02.2005, Blaðsíða 48
UMRÆÐA & FRÉTTIR / LÆKNADAGAR Vafasöm heimsmet hjá hóflausri þjóð - Sigurbjörn Einarsson flutti hugvekju við upphaf Læknadaga og þingheimur hlustaði vel Er Már Krístjánsson að herma efiir Ragga Bjarna? Margrét Aðalsteinsdóttir, la mama grande Lœkna- daganna, er yfir og allt um kring i skipulagningu og skráði á Lœknadaga sam- tals um 500 manns sem eru umtalsvert fleiri þátttakend- ur en ífyrra. Þröstur Haraldsson „Það er notalegt í meira lagi að vera kominn und- ir svo margar læknishendur og flnna hvergi til. Það er blessun að læknar skuli vera til en þó enn meiri blessun að þurfa ekkert til þeirra að sækja.“ Þannig hljómaði boðskapur öldungsins Sigurbjörns Einars- sonar biskups á setningarhátíð Læknadaga. Þótt hann sé komin nokkuð á tíræðisaldur, fæddur 1911, hefur honum í engu farið aftur sem ræðumanni - enda með um það bil 70 ára reynslu - og hann talaði í hartnær þrjá stundarfjórðunga. Hugsanlega hefur einhver þreyttur læknir dottað en flestir sátu og drukku í sig spekina. Biskup kom víða við en varð þó einkum tíðrætt um skýrslu sem hann hafði lesið um „streitubundin lífsstílsvandamáT*. Af henni dró hann ýmsan lærdóm um sálarástand þjóðarinnar og nefndi meðal annars að það væru „engan veginn ánægjulegar upplýsingar að öllu leyti sem við fáum úr heimi samtímans, það á við um þunglyndið og þunglyndislyfin og að íslensk börn eigi Norðurlandamet í nolkun þeirra. Það bæt- ir ekki úr að fullorðnir eru líka í fremstu röð meðal frændþjóðanna í samskonar neyslu. Ætli við séum ekki líka nokkuð framarlega í hófleysi á fleiri svið- um,“ sagði hann. Holdið er líka veikt: „Offita er orðin þjóðfélags- legt vandamál, segir Morgunblaðið í leiðara um síð- ustu áramót. Einhvern tíma hefði það þótt frétt að íslendingar ættu við slíkt að stríða, svo margir sem féllu úr ófeiti eins og komist var að orði áður fyrri.... En manneskjan er svo eftirlátssöm og ótrúlega hug- ulsöm í því að búa sjálf til plágur handa sér,“ hélt hann áfram og benti á að þótt meltingarfærin ættu auðvelt nreð að skila því sem að þeim er rétt, ýmist upp eða niður, þá ætti sálin erfið- ara með það. Hún virtist oft þola meira en kannski væri það af því hún skilar því ekki af sér og slík væri ekki hollt. Á undan ræðu herra Sigurbjörns hafði Snorri Ingimarsson læknir flutt mikinn fróðleik um ástand og horfur í heilsu, hagsæld og hamingju ís- lensku þjóðarinnar senr hann og Arnór Víkings- son formaður Fræðslu- Lngdhert Sigurðsson út- nefndar ,ækna höföu tek. skýrir eitthvað mikilvœgt. jð saman_ Arnór hefur { Peir voru öflugir bakhjaríar Sigurbjörns Einarssonar við upphaf Lœknadaga, forstjóri Landspítala ogforseti lækna- deiidar Háskóla íslands. mörg ár verið í forsvari fyrir nefndinni sem undirbýr Læknadaga. Nú hyggst Arna Guðmundsdóttir taka við keflinu af honum. Margt fróðlegt og athyglisvert var sagt á Hótel Nordica þessa janúarviku eins og vaninn er. Og að sjálfsögðu var dansað á Broadway í lok vikunnar, að þessu sinni við undirleik Brimklóar. Af því fer engum sögum hér utan að nrenn voru nokkuð ánægðir með ballið. En það er engin frétt svo við látum myndirnar tala og segja sína sögu um þá stemmningu sem ríkti á Læknadögum. Þeir verða svo aftur að ári... Pessir herramenn fengu myndatexta að eigin vali: „ Yfiríýst par". 188 Læknablaðið 2005/91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.