Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.2005, Blaðsíða 24

Læknablaðið - 15.02.2005, Blaðsíða 24
FRÆÐIGREINAR / KALKVAKAÓHÓF Tafla III. Algengi hugsanlegra skýringa afleidds kalkvakaóhófs. Konur Karlar Hugsanleg skýring n=79 n=27 D-vítamínskortur (S-25(OH)D <25 nmól/l) 27(34%) 8 (30%) Ónógt D-vítamín (S-25(OH)D 25-45 nmól/l) 30 (38%) 12(44%) Ónóg kalkinntaka (<800 mg/dag) 18(23%) 4 (15%) Fúrósemíð þvagræsilyf 10 (13%) 5 (19%) Hár líkamsþyngdarstuðull (BMI) 16 (20%) 10 (37%) Skert nýrnastarfsemi (S-cystatín-C >1,55 mg/l) 11 (14%) 6 (22%) Annað* 11 (14%) 6 (22%) Óútskýrt 8 (10%) 2 (7%) *Brottnám hluta meltingarvegar, laktósaóþol, mikil saltneysla, bisfosfónöt og krampastillandi lyf. Flestir höföu fleiri en eina hugsanlega skýringu á SHPT og skýrir það misræmi milli fjölda einstaklinga og skýringa. Tafla IV. Algengi einstakra orsaka SHPT. Konur Karlar Hugsanleg skýring n=32 n=7 D-vítamínskortur (S-25(OH)D <25 nmól/l) 11 2 Ónógt D-vítamín (S-25(OH)D 25-45 nmól/l) 14 3 Ónóg kalkinntaka (<800 mg/dag) 1 0 Fúrósemíð þvagræsilyf 2 0 Hár líkamsþyngdarstuðull (BMI) 3 1 Skert nýrnastarfsemi (S-cystatln-C >1,55 mg/l) 1 1 Annað* 0 0 *Brottnám hluta meltingarvegar, laktósaóþol. mikil saltneysla, bisfosfónöt og krampastillandi lyf. Aóeins teknir einstaklingar sem höfðu einungis eina hugsanlega skýringu á SHPT. Tafla V. Samanburður á einstakiingum með 25(0H)D <45 nmól/l eftir PTH gildum. Konur Karlar PTH innan við- miðunarmarka Hækkað PTH PTH innan við- miðunarmarka Hækkað PTH (n=426) (n=80) (n=276) (n=23) Aldur (ár) 56,3* 60,9 55,9* 69,3 PTH (ng/l) 38,8* 85,1 36,6* 77,0 Jónað kalsíum (mmól/l) 1,237* 1,220 1,237* 1,208 25(OH)D (nmól/l) 30,8* 27,4 31,7 28,3 F-Kalk (mg/dag) 1185 1120 1233 1228 S-Cystatín-C (mg/l) 1,02* 1,09 1,02* 1,30 Líkamsþyngdarstuðull (BMI) 27,3* 28,7 27,1 27,1 Fitumassi (kg) 28,7* 32,1 23,0 24,7 ♦marktækur munur miðaö vió hækkaóa PTH hópinn (p<0,05) PTH = Parathyroid hormone. notuðum við fylgnistuðul Spearmans, hlutafylgni (part- ial correlation) og línulega þrepa-aðhvarfsgreiningu (linear regression, stepwise). Marktækar niðurstöður voru miðaðar við p-gildi <0,05. Við notuðum línulega aðhvarfsgreiningu til að leiðrétta PTH fyrir BMI (Body Mass Index, líkamsþyngdarstuðul), miðað við „eðlilegt" BMI, gildið 25. Þannig áætluðum við hversu stór hluti PTH væri vegna hækkaðs BMI yfir viðmiðunarmörk- um og ef PTH leiðréttist við þetta í gildi undir 65 ng/1 var sá einstaklingur talinn hafa SHPT vegna hækkaðs BMI. Öll tölfræðileg úrvinnsla fór fram í SPSS tölfræði- forritinu (útgáfa 12,0, SPSS Inc, Chicago, II. USA). Niðurstöður Af 2310 manna endanlegu úrtaki mættu 1630 (70,6%) til þátttöku í rannsókninni. Af þessurn hópi var 21 einstaklingur útilokaður vegna frumkalkvakaóhófs þar sem sá sjúkdómur raskar eðlilegri stjórnun beinabúskapar. Eftir stóðu því 1609 einstaklingar sem mynduðu rannsóknarhópinn. Konur voru 1021, meðalaldur 59,1 ±14,8 ár, og karlar 588, meðalaldur 60,4±14,9 ár. Alls svöruðu 1494 (92,9%) þessara ein- staklinga mataræðisspurningalista. Eftir útilokun ein- staklinga sem tóku lyf eða höfðu sjúkdóma sem áhrif hafa á kalsíumbúskap líkamans stóðu eftir 1005 ein- staklingar, 516 konur, meðalaldur 54,0±16,7 ár, og489 karlar, meðalaldur 58,1±14,7 ár í „heilbrigða" hópn- um. Töflur I og II sýna meðalgildi helstu breyta fyrir rannsóknarhóp og „heilbrigðan" hóp. Orsakir afleidds kalkvakaóhófs meðal fullorðinna á höfuðborgarsvœðinu Alls fundust 106 einstaklingar sem uppfylltu sett skilyrði fyrir SHPT (PTH >65 ng/1 og jónað kalsíum <1,25 mmól/1), 6,6% af heildarhópi. Þar af voru 79 konur, eða 7,7% kvenna í rannsóknarhópnum. Pær voru á aldrinum 29-86 ára og var meðalaldur þeirra 62,3±15,6 ár. Tuttugu og sjö karlar, eða 4,6%, höfðu SHPTogvarmeðalaldurþeirra70,5±12,l ár,sáyngsti 41 árs. Munur á algengi SHPT hjá konurn og körl- um var marktækur (p<0,01). Engin skýring fannst hjá einungis 10 einstaklingum, átta konum og tveimur körlum og voru því 90,6% tilfella SHPT með hugsan- lega skýringu (tafla III). Af einstaklingum sem höfðu SHPT voru 72,6% með 25(OH)D gildi <45 nmól/1 en 48,5% einstaklinga sem ekki höfðu SHPT (p<0,001). Þá höfðu 33,0% einstaklinga með SHPT 25(OH)D gildi <25 nmól/1 en 13,2% þeirra sem ekki höfðu SHPT (p<0,001). Loks höfðu 16,0% einstaklinga með SHPT skerta nýrna- starfsemi en einungis 3,0% annarra (p<0,001). Hvað varðar fúrósemíð þvagræsilyf þá notuðu 14,2% ein- staklinga með SHPT slík lyf miðað við 2,8% annarra (p<0,001). Tafla IV sýnir algengi orsaka hjá þeim einstaklingum þar sem aðeins fannst ein skýring á SHPT. Atta hundruð og fimm einstaklingar í rannsókn- arhópnum höfðu 25(OH)D gildi lægra en 45 nmól/1. Til að kanna betur hvers vegna suntir fá hækkað PTH við lágt 25(OH)D en aðrir ekki bárum við saman þá einstaklinga nteð D-vítamínskort eða ónógt D-víta- mín (25(OH)D <45 nmól/1, n=805) sem hafa hátt PTH (n=103) við þá sem hafa PTH innan viðmiðun- armarka (n=702). Tafla V gefur til kynna að þeir sem hafi hækkað PTH séu eldri, með verri nýrnastarfsemi, lægra jónað kalsíum og hafi aukinn fitumassa (að minnsta kosti hjá konunum). Þá notuðu einnig mark- tækt fleiri í hópnum með hækkað PTH fúrósemíð þvagræsilyf (11,6% ntiðað við 3,1% p<0,01) en færri 164 Læknabladid 2005/91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.