Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.2005, Blaðsíða 76

Læknablaðið - 15.02.2005, Blaðsíða 76
ÞING Vísindaþing Geðlæknafélags íslands Vísindaþing Geðlæknafélags fslands verður haldið á Hótel KEA á Akureyri helgina 25.-27. febrúar. Á þinginu munu íslenskir vísindamenn á geðheilbrigðissviði kynna rannsóknir sínar með stuttum erindum og veggspjöldum. Tveir íslenskir gestafyrirlesarar sem starfa erlendis munu halda fyrirlestra. Það eru þeir Anton Pétur Þorsteinsson geðlæknir sem starfar í Rochester New York og Páll Matthíasson geðlæknir í London. Dagskrá þingsins hefst eftir hádegi föstudaginn 25. febrúar klukkan 15:00 með léttum veitingum á Hótel KEA. Fyrirlestrar hefjast klukkan 16:30 og lýkur dagskrá föstudagsins með sameiginlegum kvöldverði klukkan 19:30. Laugardagurinn 26. febrúar hefst með fyrirlestrum frá 09:00-12:30. Að loknum hádegisverði verður skíðafrí fram til klukkan 16:00 og verður frítt í skíðalyftur fyrir ráðstefnugesti. Dagskráin hefst aftur með léttum veitingum og fyrirlestrum til klukkan 19:00. Sameiginlegur kvöldverður verður klukkan 20:00. Á sunnudeginum 27. febrúar hefst dagskráin klukkan 10:00 með erindum og lýkur þinginu klukkan 13:00. Gert er ráð fyrir því að ráðstefnugestir ferðist á eigin vegum til Akureyrar. Boðið verður upp á niðurgreidda gistingu og fríar máltíðir samkvæmt dagskrá á Hótel KEA fyrir félaga í GÍ og fyrirlesara á þinginu. Ráðstefnugestir sjá sjálfir um að bóka gistinguna. Skráning fer fram við greiðslu skráningargjalds sem er 5000 kr og greiðist inn á reikning 0111-26-000351 í Landsbanka Islands. Frestur til skráningar rennur út 15. febrúar. Verð GÍ/fyrirlesarar Aðrir Skráningargjald 5000 5000 Gisting 2 nætur 5000 16500 Stjórn Geðlæknafélags íslands 216 Læknablaðið 2005/91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.