Læknablaðið - 15.02.2005, Blaðsíða 23
FRÆÐIGREINAR / KALKVAKAÓHÓF
Tafla 1. Helstu breytur alls rannsóknarhópsins.
Konur Karlar
30-49 ára 50-69 ára 70-89 ára 30-49 ára 50-69 ára 70-89 ára
n=275 n=429 n=317 n=140 n=245 n=203
PTH (ng/l) 37,4 42,5 46,3 33,6 36,6 42,5
Jónað kalsíum (mmól/l) 1,225 1,237 1,251 1,243 1,235 1,232
25(OH)D (nmól/l) 43,9 45,0 50,9 39,8 46,9 50,7
Kreatínín (ijmól/l) 68 70 81 86 87 95
Cystatín-C (mg/l) 0,89 0,99 1,24 0,94 1,01 1,21
Magnesíum (mmól/l)* 0,776 0,787 0,783 0,803 0,799 0,803
F-Kalk (mg/dag) 1166 1216 1277 1201 1237 1359
F-D-vítamín (pg/dag) 9,3 12,3 15,7 10,9 15,1 18,0
Frítt estrógen (mmól/l) 16,38 6,35 1,95 4,20 3,84 3,57
Frítt testósterón (pmól/l) - - - 0,423 0,346 0,302
Líkamsþyngdarstuöull (BMI) 25,4 27,2 26,9 26,6 27,7 26,1
Fitumassi (kg) 25.1 29.1 28.0 20.9 24.0 22.4
Fitulaus massi (kg) 48.5 47.4 43.6 68.0 67.1 59.4
Marktækur munur (p<0,05) milli aldurshópa á öllum breytum nema*. Taflan sýnir meðalgildi. F Fæðu.
Tafla II. Helstu breytur „heilbrigða“ hópsins.
Konur Karlar
30-49 ára 50-69 ára 70-89 ára 30-49 ára 50-69 ára 70-89 ára
n=228 n=100 n=129 n=138 n=215 n=136
PTH (ng/l) 37,2 39,7 43,7 33,2 36,3 40,1
Jónaö kalsíum (mmól/l) 1,224 1,244 1,251 1,244 1,235 1,232
25(0H)D (nmól/l) 43,7 44,1 50,8 40,0 47,2 50,7
Kreatínín (pmól/l) 68 70 79 87 85 91
Cystatín-C (mg/l) 0,89 1,02 1,18 0,94 1,00 1,16
Magnesíum (mmól/l) 0,773 0,792 0,795 0,802* 0,803* 0,799*
F-D-vítamín (pg//dag) 9,0 11,9 15,4 10,8 15,0 18,1
F-Kalk (mg/dag)* 1162 1218 1260 1197 1252 1362
Frítt estrógen (mmól/l) 16,08 4,42 1,66 4,15 3,86 3,59
Frítt testósterón (pmól/l) 0,41 0,35 0,30
Líkamsþyngdarstuðull (BMI) 25,2 27,5 26,2 26,6 27,4 25,7
Fitumassi (kg) 24,6 30,0 26,7 20,8 23,3 21,7
Fitulaus massi (kg) 48,2 48,0 42,9 68,1 66,7 59,7
Marktaskur munur (p<0,05) milli aldurshópa á öllum breytum nema*. Taflan sýnir meóalgildi. F Fasðu.
Skilgreiningar
SHPT var skilgreint sem PTH >65 ng/1 (efri mörk
framleiðanda og rannsóknarstofu LSH) og jónað
kalsíum <1,25 mmól/1 sem er nokkurn veginn um
miðbik viðmiðunarmarka og valið til þess að draga
úr líkum á að einstaklingar með frumkalkvakaóhóf
á byrjunarstigi veldust með. Frumkalkvakaóhóf var
skilgreint sem PTH >65 ng/1 og jónað kalsíum >1,30
mmól/1. Einstaklingar með 25(OH)D <25 nmól/1 voru
skilgreindir með D-vítamínskort en einstaklingar með
25(OH)D <45 nmól/1 en >25 nmól/1 voru skilgreindir
með ónógt D-vítamín samkvæmt áður birtum niður-
stöðum úr okkar rannsóknarhópi (15). Ónóg kalkinn-
taka var skilgreind sem <800 mg/dag og skert nýrna-
starfsemi sem cystatín-C >1,55 mg/1.
Tölfrœði
Skilgreindir voru tveir hópar innan rannsóknarinn-
ar, annars vegar rannsóknarhópurinn þar sem teknir
voru allir einstaklingar sem komu til rannsókna utan
þeirra sem greindust með frumkalkvakaóhóf og hins
vegar „heilbrigður" hópur þar sem útilokaðir voru
allir úr rannsóknarhópi sem tóku lyf (svo sem syk-
urstera, bisfosfónöt, fúrósemíð eða hormónalyf) eða
höfðu sjúkdóma sem áhrif geta haft á beinabúskap.
Þátttakendum var skipt niður í aldurshópa 30-45
ára, 50-65 ára og 70-85 ára. Lýsandi tölfræði var notuð
til að kanna algengi og orsakir SHPT, chi-square var
notað til samburðar á flokkunarbreytum og analysis of
covariance (ANCOVA) við samanburð á meðalgild-
um samfelldra breyta. Til að kanna tengsl milli breyta
Læknablaðið 2005/91 163