Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.06.2005, Qupperneq 25

Læknablaðið - 15.06.2005, Qupperneq 25
FRÆÐIGREINAR / SÉRFRÆÐINÁM HÉRLENDIS deildar. Spurningalistar voru nafnlausir og tölvu- póstur var sendur tvisvar til ítrekunar á þátttöku. Niðurstöður Þátttaka Alls svöruðu 100 af þeim 230 sem fengu spurn- ingalista, 61 unglæknir (34 karlar og 24 konur, 3 tilgreindu ekki kyn) og 39 læknanemar (23 karlar og 16 konur). Heildarsvarhlutfall var 45%, 42% unglækna og 46% læknanema svöruðu og var þátt- taka svipuð meðal kynja. Afstaða til sérfræðináms á íslandi Alls voru 59 unglæknar (97% af innsendum svörum unglækna; 40% af heildarfjölda unglækna í úrtaki) og 34 læknanemar (87% af innsendum svörum læknanema; 40% af heildarfjölda læknanema í úr- taki) mjög hlynntir eða frekar hlynntir sérfræðinámi á íslandi (mynd 1). Meirihluti þátttakenda sagðist kjósa sérfræðinám hérlendis, stæði það til boða (mynd 2) en flestir (72% þátttakenda; 31% af heild) kjósa að taka slíkt nám aðeins að hluta til á íslandi. Sérgreinaval og starfsferill Mynd 3 sýnir að flestir þátttakendur hafa mótaða skoðun á sérgreinavali, og stefna flestir í skurð- lækningar, lyflækningar, heimilislækningar eða barnalækningar. Hvaða þœttir ráða vali á sérfrœðinámi? Tafla I sýnir hvernig mismunandi faglegir og fé- lagslegir þættir hafa áhrif á ákvörðun unglækna og læknanema um sérfræðinám. Þeir sem völdu sérfræðinám á íslandi töldu verklega þjálfun, fjöl- skyldu, aðgengi að sérfræðingum og skipulega fræðsludagskrá vega þyngst. Þeir sem kusu sér- fræðinám alfarið erlendis töldu hins vegar sjúk- lingaúrval, verklega þjálfun, rannsóknatækifæri og skipulega fræðsludagskrá ráða mestu um val sitt. Hóparnir voru sammála um mikilvægi verk- legrar þjálfunar og skipulegrar fræðslu. Hins vegar gætti misræmis hvað varðar aðra þætti, þar sem þátttakendur er kusu sérfræðinám á íslandi röðuðu fjölskylduaðstæðum og aðgengi að sér- fræðingum ofar, en hins vegar mátu þátttakendur sem alfarið vildu læra erlendis, rannsóknatækifæri og sjúklingaúrval meir. Umræða Þátttaka Þar sem heildarsvarhlutfall var aðeins 45% ber að túlka niðurstöður varlega. Búast má við að þátttaka áhugasamra um sérfræðinám á íslandi sé hlutfallslega meiri. Ef til vill má því líta á heild- arsvarhlutfall af útsendum spurningarlistum sem Barna- Geö- Heimil- Kven- Lyf- Skurð- Rann- Svæf- Annaö Autt lækn- lækn- islækn- lækn- lækn- lækn- sóknir ing/ ingar ingar ingar ingar ingar ingar gjör- gæsla Barna- Geö- Heimil- Kven- Lyf- Skurö- Rann- Svæf- Annað Autt lækn- lækn- islækn- lækn- lækn- lækn- sóknir ing/ ingar ingar ingar ingar ingar ingar gjör- gæsla mælikvarða á áhuga unglækna og læknanema til iWynd 3. Sérgreinaval sérfræðináms á Islandi. þátttakenda. Tölurofan Afstaða til sérfrœðináms á íslandi Niðurstöðurnar benda til þess að afstaða unglækna og læknanema til sérfræðináms á íslandi sé jákvæð og að þeir séu hlynntir því að taka hluta sérfræði- náms hér. Einungis unglæknum á Islandi var send- ur spurningalistinn en í svörum þeirra kann að felast skekkja þar sem hluti þeirra tekur nú þegar þátt í skipulögðu sérfræðinámi hér. Hins vegar var afstaða læknanema mjög lík afstöðu unglækna. Ekki var spurt hvort viðkomandi væri í skipulögðu sérfræðinámi hérlendis eða um ánægju með slíkt nám en áhugavert væri að kanna það síðar. súlna sýna fjölda. Lóðrétti ás sýnir hlutfall svarenda í hverjum hópi. A. Skipting þeirra sem höfðu ákveðið eina sér- grein (n=74). B. Skipting þeirra sem nefndu eina eða fleiri sér- greinar, alls 144 svör. Sérgreinaval og starfsferill Mögulegt er að unglæknar og læknanemar sem hyggjast læra almennari sérgreinar séu jákvæðari gagnvart sérfræðinámi á íslandi en þeir sem ætla í sérhæfðari greinar. Sérfræðingar eru margir í al- mennu greinunum og þær vel kynntar fyrir ungum læknum í námi sem og á kandídatsári. Sú spurning vaknar hvort of lítið val sé í námi læknadeildar og tækifæri lítil til þess að kynnast ýmsum jaðargrein- um og óhefðbundnum starfsframa. Þó ber að hafa í huga að svörun í könnuninni var aðeins 45% og Læknablaðið 2005/91 513
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.