Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.2005, Blaðsíða 35

Læknablaðið - 15.06.2005, Blaðsíða 35
FRÆÐIGREINAR / VIÐHORF ALDRAÐRA TIL DAUÐANS þá missti ég tvö systkini mín. Ég var elst og eins var móðursystir mín á heimilinu okkar með lít- inn dreng sem dó hjá okkur. Hálfsystkini móður minnar þau dóu öll á unga aldri ... Þau voru ósköp sár og tóku langan tíma. Þau lifðu nú góðu lífi eftir þetta eftir að þau höfðu náð sér út úr þessu, en það upphófst mikið sálarrannsókn- artal. Ég var fljót að snúa baki við því og vildi ekki hlusta á það. ... 1 sambandi við það þegar fólk hefurdáið í höndunum á mér, það hefursvo sem alltaf farið hálfgerður hrollur um mig, ég segi það satt. Ég hef aldrei losnað við það, ann- ars er það misjafnt eftirþvíhvernig dauða ber að og á hvaða aldri fólk er... en það gerði kannski í og með þetta með lífsreynslu mína sem barn “ Hin siðferðilega hlið ákvarðana sem varða líf og dauða Samræðan um hina siðferðilegu hlið ákvarðana sem varða líf og dauða leiddu nokkra þætti í ljós, meðal annars réttinn til að lifa og fá þjónustu, traust á faglegum ráðleggingum lækna, hvernig rétt sé að kynna horfur og valkosti meðferðar og hvernig best sé að tryggja að vilji manns um meðferð komi fram til að forða börnunum frá því að taka erfiðar ákvarðanir. 1. Réttur hinna veiku til að lifa og njóta þjónustu og sjálfsákvörðunarréttur einstaklingsins: „Það fer eftir því hvernig fjölskyldan tekur því, en mérfmnst þettafólk hafi rétt á að lifa þótt það sé búið að missa minnið og allt þetta, þá finnst mér það eiga rétt á að lifa eins lengi og hœgt er. Sko ef fólk er orðið mjög gamalt þá fimnst mér að œtti - ég veit ekki - það hefur rétt á því að fá alla þjónustu sem hœgt er. Það er einstak- lingsbundið, það fer eftir því hvernig fólk lítur á þetta“. 2. Hver ber ábyrgðina á ákvörðunum sem varða líf og dauða, aðstandendur eða læknarnir? Byggt á reynslu sinni vildi einn einstaklingur gera lífsviljaskrá. Hún bendir á hversu erfitt er fyrir aðstandendur að bera ábyrgð á lífi og dauða sinna nánustu: „ Ég lenti í því að stelpan mín varð fyrir hjarta- galla fyrir löngu síðan og þá hefði ég viljað að lœknirinn hefði sagt: „Nú skerum við hana" en ekki láta mig ráða því. Hefði ég bara gert það sem þeim fannst, þeir hafa náttúrulega betra vit á því heldur en ég. Því hefði eitthvað komið fyrir, þetta gekk allt vel, en Itefði eitthvað komið fyrir þá hefði ég kennt mér um. Þeir sögðu við mig að ég réði því hvort hún yrði skorin upp eða ekki og sögðu við mig svona að efhún yrði ekki skorin upp þá myndi hún ekki eiga neitt Uf fyrir höndum, ekki langt og hún myndi verða veik og svona. Svo hugsaði ég efhún dœi þá cetti luín ekki þetta lífsem hún gœti átt, því margur er veikur en hefur einhverja ánœgju af lífinu fyrir því. Mérfannst þetta mjög vont. “ Hún heldur áfram og lýsir því hvernig reynslan hefur mótað hennar viðhorf því hún vill ekki að hennar börn beri slíka ábyrgð og hefur því gert lífsviljaskrá: „Ég myndi ekki vilja láta krakkana mína ákveða þetta, mér finnst alltof mikið lagt á þau. Ég held að það sé ágœtt að skrifa plagg um óskir sínar og láta krakkana leggja það fram. Það er örugglega mjög erfitt, þó að fólk sé orðið mjög gamalt og allt þá er eitthvað í manni, mérfannst það gagn- vart henni mömmu. Ég vissi að það var bestjyrir hana að deyja og mundi ekki vilja annað en að hún fengi það en efmaður á að fara að segja hún á að deyja núna þá erþað öðruvísi. “ 3. Það varð nokkur umræða um það hvort segja bæri einstaklingi frá horfum hans og sjúkdóms- greiningu. Umræðan felur í sér gildi vonarinnar, nauðsyn þess að segja sannleikann og rétt ein- staklingsins til að vita hvað er að. a) Gildi vonarinnar: „Þegar farið var að athuga hana þá var hún með krabbamein á mjög vondum stað og var skorin upp og allt það. Ég veit að hún var svo vongóð og allt í lagi og lœknirinn var búinn að tala alveg við hann. Svo kom annar og sagði alveg öfugt að hún gœti alltafátt von á að þetta tœki sig upp aftur sem auðvitað allir vita en það reifalveg frá henni vonina og það finnst mér ekki eigi að gera. “ b) Nauðsyn þess að segja sannleikann: „Mér fimnst líka sjálfsagt að tala um dauðann við fólk og við þann deyjandi. Auðvitað er það árum saman búið að hugsa um þennan feril. . . og ég var einmitt að lesa mjög góða bók um daginn. Þar var einmitt lögð mikil áhersla á að vera aldrei í neinum feluleik, hafa opið það sem fólk vill rœða, slökkva ekki á því eins og okkur hættir .vvo til, þetta verður allt í lagi, þú lítursvo Ijómandi út í dag og þá meina ég beinlínis að skrökva. I staðinn fyrir að maður gæti sagt líður þér svona illa? er það þannig sem þú hugsar í dag? til að vita hvað hvílir á hjartanu. “ c) Einstaklingurinn hefur rétt til að fá að vita hvað að honum snýr: „ Ég er nú bara þannig gerð að ég vil alltaf fá að vita til livers Idutirnir eru. “ Læknablaðið 2005/91 523
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.