Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.12.2005, Side 3

Læknablaðið - 15.12.2005, Side 3
RITSTJÓRNARGREINAR Læknablaðið THE ICELANDIC MEDICAL IOURNAL 903 Mikilvægi skráningar Læknablaðsins í Medline Vilhjálmur Rafnsson 904 Horfum á ísjakann allan Margrét Árnadóttir FRÆÐIGREINAR 909 Mótefnatengd sykursýki af tegund 2 á íslandi: algengi, svipgerð og skyldleiki einstaklinga Anna Margrét Jónsdóttir,Thor Aspelund, Gunnar Sigurðsson, Vilmundur Guðnason, Rafn Benediktsson 90% sykursjúkra á íslandi eru með sykursýki af tegund 2. Meirihluti sjúklinga með sykursýki af tegund 1 hafa 6-frumu mótefni en hafi sjúklingur með syk- ursýki af tegund 2 slík mótefni er hann sagður hafa mótefnatengda sykursýki af tegund 2 (latent autoimmune diabetes in adultsj.Tilgangur rannsóknarinn- ar var að ákvarða algengi þessa á íslandi og lýsa svipgerð og skyldleika þeirra sjúklinga. 917 Lungnaástungur með hjálp tölvusneiðmynda á Landspítala. Ábendingar, fylgikvillar og útkoma Anna Guðmundsdóttir, Kristbjörn Reynisson, Gunnar Guðmundsson Ástunga gegnum brjóstvegg með nál er heppileg þegar um er að ræða hnúða í lungum sem liggja að eða nálægt brjóstvegg.Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna ábendingar, árangur og fylgikvilla af ástungum í tölvusneiðmynda- tæki á Landspítala og kanna lokagreiningu. Upplýsingar voru fengnar úr sjúkraskrám og frá myndgreiningardeild fékkst listi yfir ástungur gegnum brjóstvegg árin 2003-2004. 923 Próffræðilegir eiginleikar íslenskrar gerðar Bulimia Test-Revised (BULIT-R) prófsins Sigurlaug María Jónsdóttir, Guðlaug Þorsteinsdóttir, Jakob Smári Spurningalisti sem er sjálfsmatskvarði fyrir einkenni átröskunar, einkum lotu- græðgi, var lagður fyrir 66 sjúklinga á göngudeild geðsviðs. Sjúklingarnir voru annars vegar konur í meðferð vegna átraskana og hins vegar konur í meðferð vegna annarra geðraskana, aðallega þunglyndis og kvíða. Konurnar tóku þátt í rannsókninni af fúsum og frjálsum vilja. Listinn reyndist vera áreiðanlegt og réttmætt mælitæki. 12. tbl. 91. árg. desember 2005 Aðsetur Hlíðasmára 8, 201 Kópavogi Útgefandi Læknafélag íslands Læknafélag Reykjavíkur Símar Læknafélög: 564 4100 Læknablaðið: 564 4104 Bréfasími (fax): 564 4106 Læknablaðið á netinu www. laeknabladid. is Ábyrgðarmaður Vilhjálmur Rafnsson Ritstjórnarfulltrúi Védís Skarphéðinsdóttir vedis@lis.is Auglýsingastjóri og ritari Brynja Bjarkadóttir brynja@iis.is Blaðamennska/umbrot Þröstur Haraldsson throstur@iis.is Upplag 1.600 Áskrift 6.840,- m. vsk. Lausasala 700,- m. vsk. © Læknablaðið Læknablaðið áskilur sér rétt til að birta og geyma efni blaðsins á rafrænu formi, svo sem á netinu. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prentun og bókband Prentsmiðjan Gutenberg ehf. Síðumúla 16-18 108 Reykjavík Pökkun Plastpökkun ehf. Skemmuvegi 8m 200 Kópavogi ISSN: 0023-7213 Læknablaðið 2005/91 899

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.