Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.12.2005, Side 71

Læknablaðið - 15.12.2005, Side 71
LÆKNADAGAR 09:00-12:00 12:00-13:00 13:00-16:00 13:00-16:00 13:00-15:00 20:00-22:00 09:00-12:00 09:00-12:00 09:00-12:00 09:00-12:00 12:00-13:00 „Sárar“ vinnubúðir - Grundvallaratriði í sárameðferð - Umsjón: Baldur Tumi Baldursson Hámarksfjöldi þátttakenda er 20, skráning er nauðsynleg Hádegishlé Fíknsjúkdómar - Fundarstjóri: NN 13:00-13:35 Fíknsjúkdómur yfirlitserindi - einkenni, orsakir, greining og meðferð á áfengissýki: Valgerður Rúnarsdóttir 13:35-13:50 Umræður, fyrirspurnir 13:50-14:25 Lögleg vímuefni, lyf - einkenni og meðferð: Sverrir Jónsson 14:25-14:40 Umræður, fyrirspurnir 14:40-15:10 Kaffihlé 15:10-15:45 Ólögleg vímuefni - einkenni og meðferð: Þórarinn Tyrfingsson 15:45-16:00 Umræður, fyrirspurnir Hádegisverðarfundir - sérskráning Meðferð geðhvarfa: Engilbert Sigurðsson Hámarksfjöldi 50 Fundurinn er styrktur af Lilly Berklar: Magnús Gottfreðsson Hámarksfjöldi 20 Beinþynning: Björn Guðbjörnsson Hámarksfjöldi 20 Fundirnir eru styrktir af GlaxoSmithkline Ristilkrabbamein Nánar auglýst síðar Hagnýtt um nýrnabilun - Fundarstjóri: Hrefna Guðmundsdóttir 13:00-13:40 Skert nýrnastarfsemi - frumgreining og mat í heilsugæslu: Ólafur Skúli Indriðason 13:40-14:20 Langvinn nýrnabilun - það sem allir þurfa að vita: Margrét Birna Andrésdóttir 14:20-15:00 Bráð nýrnabilun - möguleikar hátæknisjúkrahússins: Runólfur Pálsson Sérfræðingar framtíðarinnar Þróun starfsferils (career management), framhaldsmenntun á íslandi og framtíð íslensks heilbrigðiskerfis Nánar auglýst síðar Miðvikudagur 18. janúar Staða og mikilvægi klínískra lyfjarannsókna Nánar auglýst siðar Málþingið er styrkt af MSD og AstraZeneca Blóðflögumótefni á meðgöngu - Fundarstjóri: Atli Dagbjartsson 09:00-09:10 Inngangur: Hulda Hjartardóttir 09:10-10:10 Thrombocyte antigens and alloimmunization: genetics, phenotype and pathogenesis of neonatal alloimmune thrombocytopenia: Ann Husebekk 10:10-10:40 Kaffihlé 10:40-11:40 Clinical management of Fetal and Neonatal Alloimmune Thrombocytopenia: Prof dr Humphrey Kanhai, Chairman dept. of Obstetrics, Leiden University Medical Center 11:40-12:00 Pallborðsumræður Yfirlitserindi III - Fundarstjóri: Arna Guðmundsdóttir, Bjarni Þjóðleifsson 09:00-09:30 Legslímuflakk: Auður Smith 09:30-10:30 Fylgikvillar skorpulifrar. Ný þekking og bætt meðferðarúrræði: Sigurður Ólafsson 10:30-11:00 Kaffihlé 11:00-12:00 Ellihrörnun í augnbotnum, nýjungar í eftirliti, greiningu og meðferð: Ólafur Már Björnsson Kirurgia minor- vinnubúðir - Umsjón: Guðjón Birgisson Hámarksfjöldi 16, skráning nauðsynleg Vinnubúðirnar eru styrktar af A. Karlssyni Hádegishlé Hádegisverðarfundir - sérskráning Ófrjósemi: Guðmundur Arason Hámarksfjöldi 50 Bruni: Jens Kjartansson Hámarksfjöldi 20 Legal, ethical and economic aspects of interpreted doctor-patient communication: Niels-Jens Albrecht Hámarksfjöldi 20 Læknablaðið 2005/91 967

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.