Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.12.2005, Page 72

Læknablaðið - 15.12.2005, Page 72
LÆKNADAGAR 13:00-16:00 Eftirlit og meðferð sjúklinga með langvinna sjúkdóma - hvar og hvernig? - Fundarstjóri: Sigurður Ólafsson 13:00-13:10 Setning og inngangur: Sigurður Ólafsson 13:15-13:45 Hlutverk almennra lyflækninga: ÓfeigurT. Þorgeirsson 13:45-14:05 Frumþjónusta í höndum sérhæfðra lyflækna?: Runólfur Pálsson 14:05-14:35 Kaffihlé 14:35-14:55 Hlutverk heimilslækna: Elínborg Bárðardóttir 14:55-15:15 Framtíðarsýn: Sigurður Guðmundsson landlæknir 15:15-16:00 Pallborðsumræður Málþing á vegum Félags íslenskra lyflækna 13:00-16:00 íþróttaáverkar - Fundarstjóri: Sveinbjörn Brandsson 13:00-13:15 Almennt um íþróttaáverka: Sveinbjörn Brandsson 13:15-13:30 Hnéáverkar (með áherslu á krossbandsáverka): Sveinbjörn Brandsson 13:30-13:45 Ökklaáverkar við greiningu og meðferð: Jón Karlsson 13:45-14:00 Hásinaáverkar/hásinasjúkdómar: Jón Karlsson 14:00-14:15 Hlutverk liðslæknis við greiningu og meðferð áverka: Gauti Laxdal 14:15-14:30 Þreytubrot í neðri útlimum: Stefán Carlsson 14:30-15:00 Kaffihlé 15:00-15:15 Axlaráverkar hjá íþróttamönnum: Ágúst Kárason 15:15-15:30 Handaráverkar hjá íþróttamönnum: Magnús Páll Albertsson 15:30-15:45 Þáttur sjúkraþjálfa í íþróttaendurhæfingu: Stefán Stefánsson sjúkraþjálfari 15:45-16:00 Lífeðlisfræðilegar rannsóknir á íþróttamönnum: Stefán B. Sigurðsson deildarforseti læknadeildar 13:00-16:00 Fósturlát frá ýmsum hliðum - Fundarstjóri: Ragnheiður I. Bjarnadóttir 13.00-13.20 Inngangur. Fósturlát á fyrsta þriðjungi meðgöngu og nýjungar í meðferð við tæmingu legs: JensA. Guðmundsson 13.20- 14.20 Recurrent miscarriages: Dr Raj Rai BSc MD MRCOG, Senior Lecturer / Consultant Gynaecologist, Sub specialist in Reproductive Medicine 14.20- 14.50 Kaffihlé 14.50-15.30 Fósturlát á öðrum þriðjungi meðgöngu: Þóra Steingrímsdóttir 15.30-16.00 Áhrif fósturláts á sálræna líðan: Líðan eftir fósturlát. Gagnlegur stuðningur, greining og eftirfylgni: Margrét Gunnarsdóttir BSc, PG Dip Integrative Psychotherapy 13:00-16:00 Fyrsta hjálp við þjóðveginn - vinnubúðir - Umsjón: Hjalti Már Björnsson Kennt verður hvernig læknir getur best brugðist við sé hann fyrir tilviljun staddur á slysstað, hvernig hann getur bjargað sér án þess að nota sérhæfðan búnað, um öryggi á slysstað, stjórnun og samvinnu björgunar- aðila, áverkaskoðun og fyrsta mat slasaðra, aðhlynningu og forgangsröðun sjúklinga til flutnings, upplýsinga- miðlun til sjúkrahúss og stuðning við aðstandendur. Eftir fyrirlesturinn verður farið í verklegar tilfellaæfingar. Kennarar: Hjalti Már Björnsson, Jón Baldursson, Gísli E. Haraldsson og Kristín Sigurðardóttir Hámarksfjöldi 24, sérskráning nauðsynleg 16:20-18:00 Beinþynning - nýir meðferðarmöguleikar Nánar auglýst síðar Fimmtudagur 19. janúar 09:00-12:00 Sig á grindarbotnslíffærum - Fundarstjóri: Jón ívar Einarsson 09:00-09:05 Inngangur og gestir boðnir velkomnir 09:05-09:25 Líffærafræði grindarbotnsins 09:25-09:45 Blöðrusig 09:45-10:05 Sig á leggangatoppi og legi 10:05-10:35 Kaffihlé 10:35-10:55 Sig á aftara segmenti 10:55-11:15 Notkun viðbótarefna 11:15-11:35 Aðgerðir við þvagleka 11:35-11:55 Teymisvinna 11:55-12:00 Lokaorð og umræða 968 Læknablaðið 2005/91

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.